Morgunblaðið - 13.07.1996, Side 18

Morgunblaðið - 13.07.1996, Side 18
18 LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Yfír sumartímann er alltaf eitthvað um að vera , hjá Bifhjólasamtökum lýðveldisins, Sniglunum. í dag er hjóladagurinn og um síðustu helgi héldu þeir landsmót. Sveini Guðjónssyni lék forvitni á að skyggnast á bak við tjöldin hjá samtökunum og komast að því hvað væri svona merkilegt við mótorhjól. ^EIR Jón Páll Vilhelmsson andi við mótorhjól?" 1 Jog Gunnar Jónsson, stjórn- Blm.: Ég veit það ekki, ég hef 4 ^armenn í Sniglunum, voru aldrei farið á mótorhjól. En ég gæti / að jafna sig eftir landsmótið í ímyndað mér að það hefði eitthvað •narlundi í Dalasýslu um síðustu með hraðann að gera og að finna / i, þegar við hittumst í bifhjóla- svona mildnn kraft á milli fótanna...? / luninni Gullsporti. Þar er hægt Gunnar: Kemur enn þetta fram- í flest það sem tilheyrir bifhjóla- lengingarkjaftæði. Ertu að gefa í • ri og þessum sérstaka lífsstíl skyn að þetta sé út af einhverri Sniglarnir hafa tileinkað sér, minnimáttarkennd vegna karl- 'jjwWr, frá támjóum leðurstígvélum, mennsku okkar sem við löðumst að JBdJLí rarmböndum og beltissylgjum bifhjólum...?“ JHÍSð í alkiæðnað úr leðri og hjálma, Blm: Nei, ég segi nú bara ar er einnig rekið verkstæði fyr- svona...“ ifhjól. Klæðnðurinn er kapítuli Jón Páll: „Ég held að þetta sé ffyrirsig: fyrst og fremst sú tilflnning að ’etta er auðvitað fyrst og fremst komast í snertingu við sjálfan sig. J'l larfatnaður fyrir veðri og vind- Þetta er gjörólíkt því að ferðast r. . og einnig ef menn detta,“ segja með bíl. Hjólið er að vísu farartæki um klæðnaðinn, en bæta svo eins og bíllinn, en í bflnum ertu lok- /. „Þetta er líka svo töff.“ aður af, þú horfír á umhverfíð í ' ÆM in Páll: .Aunars eru þeir farnir gegnum lokaðar rúður og ert lokað- J 'ramleiða fatnað úr gerviefnum ur inni í boxi. Á hjólinu ertu í raun- T /. eiga að vera betri og sterkari inni úti í náttúrunni. Þú fínnur lykt- Æ eðrið. Efnið er léttara og þjálla ina af náttúrunni, af fjóshaugnum HVAÐ ER SVONA SPENNANDI VIÐ MÓTORHJÓL? Morgunblaðið/ Porkell Morgunblaðið/ Jón Páll að öllu leyti. En það er bara einn galli á þessum ldæðnaði: Hann er ekkert töff.“ Gunnar: „Leðrið hefur líka þann kost að það vex með manni. Þótt maður fítni dálítið þá víkkar leðrið bara 1 samræmi við það og buxur, sem eru kannski í upphafi númer 32 eru orðnar númer 34 eftir smá notk- un. Leðurklæðnaðurinn er líka hluti af lífsstílnum." Blaðamaður: En hvað er svona merkilegt við mótorhjól? Jón PáJl: „Við gætum haldið langa ræðu um allt og ekkert, án þess að komast að endanlegri niðurstöðu um hvað það er í rauninni sem dreg- ur mann að því að þeysast um á hjóli...“ Gunnar: Þú getur kannski svarað því sjálfur. Hvað finnst þér spenn- og loðnubræðslunni. Og þú þarft ekki annað en að rétta út fæturna til að snerta jörðina." Gunnar: ,Á hjólinu ertu einn með’ sjálfum þér.“ Hagsmunir ng áhugamál Þeir félagar eru spurðir nánar út í Bifhjólasamtök lýðveldisins, Snigl- ana: Jón Páll: „Þetta eru fyrst og fremst hagsmunasamtök, ekki ósvipað FÍB. Nú erum við til dæmis að berjast fyrir því að fá lækkaðar tryggingar af hjólunum. Svo höfum við haft nána samvinnu við umferð- arlögregluna og Umferðarráð með góðum árangri." Gunnar: „Bifhjólaslysum hefur fækkað verulega á undanförnum árum og ég held að megi þakka það að miklu leyti starfsemi samtak- anna.“ Jón Páll: „Já, það er alveg ljóst að starfsemin hefur stuðlað að öryggi í umferðinni. Það hefur til dæmis komið fram í greinargerð að fækkun bifhjólaslysa er komin fram úr þeim markmiðum sem Umferðarráð hafði sett sér fyrir árið 2000.“ Sniglast á iandsmóti Gunnar: „Sniglamir eru auðvitað líka klúbbur manna með sameigin- leg áhugamál, sem era bifhjólin. Við höldum reglulega fundi og ræðum málin og svo erum við með ýmsar uppákomur. Við vorum til dæmis með „landsmót" um síðustu helgi og á laugardaginn verður „hjóladagur- inn“, þar sem við förum í skrúðakst- ur um Reykjavík og nágrenni í lög- reglufylgd." Blm.: Hvað gerið þið á svona landsmóti? Gunnar: „Bara það sama og aðrir íslendingar þegar þeir fara í úti- legu. Fáum okkur í glas og skemmt- um okkur.“ Jón PáU: „Við förum líka í ýmsa leiki, akstursþrautir ýmiss konar og keppnir, sem tilheyra á svona sam- komu. Þama er til dæmis keppt í „snigli", en það fer þannig fram að tvö hjól fara hlið við hlið 16 metra vegalengd og keppnin felst í því að komast þetta á sem lengstum tíma. í þessu hefur verið keppt svo lengi sem elstu sniglar muna. Steini Tótu, frá Vestmannaeyjum, sigraði að þessu sinni og sló fjögurra ára gam- alt met, sem Einar, hljómborðsleik- ari í Sniglabandinu, átti.“ Gunnar: „Svo var elduð súpa ofan í mannskapinn. Við smíðuðum risa- stóran pott og þar var elduð ofan í 300 manns svokölluð súpa a la Heiddi, kennd við Heiðar Jóhanns- son, ketilsmið á Akureyri." Blm.: I samtökunum er fólk úr ýmsum stéttum, á öllum aldri og af báðum kynjum...? Jón Páll: „Já, það er alls konar fólk í þessu úr ólíkum áttum. Ég er til dæmis lærður ljósmyndari og Gunnar er bifhjólavirki, þannig að það má kannski segja að hann sé á heimavelli í þessum samtökum. Svo er alltaf að fjölga kvenfólkinu..." Gunnar: „Svo að þú sérð að fram-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.