Morgunblaðið - 13.07.1996, Síða 19
VIKU
JM
MORGUNBLAÐIÐ
Q Á LANDSMÓTI -
Ásta og Jón Trausti
bregða á ieik.
0 MITT hjól er flottara
en þitt. Sniglamir Jón
Páll Vilhelmsson og
GunnarJónsson
rökræða um gæði
hjólanna.
0 SNIGLAR á ferð f
Landmannalaugum.
□ VÍGALEGIR eigendur
Harley Davidson fylkja
liði á Landsmóti.
0 ÁO á leið í Eldgjá.
Stór hluti af starfsemi
Sniglanna er fólgin
i ferðalögum um
landið.
0 STEINI Tótu sigraði í
snigli á Landsmótinu.
Hann bætti fimm ára
gamalt met á tíman
um ein mínúta og níu
sekúndur.
lengingarkenningin, sem þú varst
að reyna að koma að áðan, er út í
hött. Ekki hafa þær neitt til að
framlengja..."
Viðhald
ag hradi
Við vendum okkar kvæði all snar-
lega í kross og förum fram á verk-
stæði þar sem Gunnar vinnur. Þar
fara þeir félagar að þrátta um hvaða
bifhjólategund sé best.
Jón Páll: „Ég fer ekkert ofan af
því að Honda eru bestu hjólin. Sjálf-
ur á ég eitt svoleiðis."
Gunnar: „Nei, það er engin spum-
ing að Harley Davidson eru
skemmtilegustu hjólin. Bæði eru
þau flott og svo er ekki til mótorhjól
sem er betra og skemmtilegra að
gera við. Þau bila að vísu sjaldan en
þurfa viðhald, og hver vill ekki við-
hald, ég bara spyr...?“
Jón Páll: „Sko, ég vil keyra hjól.
Það þarf að komast í 200 kílómetra
hraða á klukkustund til að ég hafi
gaman af þessu. Heyrðu, reyndar
hef ég aldrei farið upp fyrir 90, en
ég hef lesið um það í blöðum að
Hondan komist auðveldlega upp í
200...“
Hann hlær og við fellum talið.
Þeir félagar fara að ræða um nauð-
syn þess að koma upp sérstakri
akstursbraut fyrir bifhjól, þar sem
menn geti stundað hraðakstur í
vemduðu umhverfi án þess að af því
stafi hætta fyrir þá sjálfa og aðra,
því hún verður aldrei af sniglinum
tekin, ánægjan við að finna kraftinn
og hraðann sem í hjólinu hans býr.
LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1996 1 9
FRUMSÝNING 19.JÚLÍ
FORSALA HAFIN
ÖRFÁSÆTILAUS
Komdu ef þú ÞORIR!!!
$2111121iímaúfiírj
Gagnrýni - DV 9.júlí
Ekta fín sumarskemmtun.
bft
KásIá&NKi
Miðasala i síma 552 3000. Fax 562 6775.
Opnunartími miðasölu frá 13-19
Gagnrýni - Mbl ó.júlí
Ég hvet sem flesta að verða ekki
af þessari sumarskemmtun.
Hverfisgötu
£1^*11 BílahúsinTraðarkotogVitatorg
wl Ll v/ Ulll eru OPINþráttfyrir
framkvæmdir við götuna.
Aðkoma að
bílahúsinu Traðarkoti
er niður Smiðjustíg
eða upp Klapparstíg.
Aðkoma að
bílahúsinu við Vitatorg
er frá Sæbraut, Skúlagötu
eða Vitastíg.