Morgunblaðið - 13.07.1996, Síða 39

Morgunblaðið - 13.07.1996, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1996 39 TRUFLUÐ TILVERA Sýnd kl. 3. íslenskt tal. Sýnd kl. 3 og S. fSLENSKT TAL. STORGRINMYNDIN: ALGJOR PLAGA I HÆPNASTA SVAÐI JIM CARREY MATTHEW BROPERICK hvað sem það kostar. in upp á hjá þer. x þá víðbúinn. ^ Hann vanw Kannski b: Ef svo ■jc+rir AJ mbl Prýðis gamaniftynd ★★★ A.l. Mbl. "Svo hér er á ferðinni sumarafþreying eins og hún gerist best. Kletturinn er afbragðs skemmtiefni. Það ætti engum að leiðast frekai en venjulega i Alcatraz.,, Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til islands. Óskarsverðlaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum i magnaðri spennumynd ásamt fjölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verio hertekinn og hótað er sprenqjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipufögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefurflúið Klettinn...lifandi. Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Aðalhlutverk: Jim Carrey (Dumb - Dumber, Ace Ventura 1-2, The Mask) og Matthew Broderick (Glory, The Freshman, Ferris Bueller's Day Off). llllii r/ r jf| m riUlil Tj é’XJT'l ■jfd i Mii \f m Stal senunni ATHYGLI allra beindist að Nelson Mandela á tónleikum í London sem haldnir voru til heiðurs honum sl. fimmtudag. Hinn 77 ára forseti Suður- Afríku hóf sinn alkunna „impromtu" dans er hann hlýddi á trompetleik djass- leikararans Hugh Maskela, en dans þessi er orðinn jafn- tengdur honum í hugum fólks og hinar litríku skyrtur sem forsetinn klæðist oft. Tilburðir Mandela voru svo sannfærandi að jafnvel Karl Bretaprins og hertoginn í Edinborg reyndu að feta í fótspor hans. Hins vegar sat Elísabet drottning sem fastast í sæti sínu og fylgdist með tónleikunum. A tónleikunum kom fram í fyrsta skipti stórhljómsveit Phil Collins, Big Band, og eins söng Tony Bennett með- an Quincy Jones stjórnaði hljómsveit. MANDELA kann að njóta augnabliksins. Sorgin þjakar Díönu DÍANA Ross syrg- ir nú 47 ára gaml- an bróður sinn, Arthur, ákaft. Art- hur og eiginkona hans fundust látin í íbúð í Detroit fyr- ir skömmu og ör- uggt er talið að þau hafi verið myrt. Líkin voru farin að rotna, enda liðu þijárvik- ur frá morðunum þar til lögreglan braust inn í íbúð- ina. DÍANA Ross er eyðilögð. Díana, sem er 52 ára, segist vera „í sjokki og eyðilögð. Mér þótti mjög vænt um hann.“ Arthur hafði átt við drykkju- og fíkniefnavanda að stríða. Honum var að sögn afar illa við að vera ætíð kenndur við systur sína, en notaði nafn hennar óspart þegar hann átti í útistöðum við glæpamenn vegna skulda. Díana hefur nú áhyggjur af öryggi fjölskyldunnar og gaf skip- un um að gæsla kringum heimili hennar í Connecticut yrði aukin. Þar býr hún ásamt Norðmanninum r i * Arthur Ross var rayrtur. að móður sína Detroit. Arnie Næss og tveimur sonum þeirra, Ross átta ára og Evan sjö ára. Einnig hef- ur hún beðið systkini sín, Rhondu, Chudn- ey og Tracee, að taka enga óþarfa áhættu og auk þess var- við að yfirgefa

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.