Morgunblaðið - 26.07.1996, Side 43

Morgunblaðið - 26.07.1996, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ1996 43 I f ( ( ( t DAGBÓK VEÐUR Heimild: Veðurstofa Islands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Rigning V %% 11^s|ydda Alskýjað ú -y Snjókoma 7 Skúrir | y Slydduél J v éi s Sunnan, 2 vindstig. W Hitastig Vindonn synir vind- __ stefnu og fjöðrin ss Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 * er 2 vindstig. t Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðvestanátt, víðast gola. Skýjað norðanlands og þar víða skúrir fram eftir degi, en bjartviðri sunnanlands. Léttir til norðvestan- lands þegar líður á daginn. Hiti 9 til 20 stig, hlýjast suðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Yfir helgina og fram yfir miðja næstu viku verður hæg vestan- eða norðvestanátt, eða bara hægviðri. Skúrir verða suðvestan- vestan- og norðvestanlands, skýjað en úrkomulaust annars staðar. Hiti verður á bilinu 9 til 16 stig. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Tii að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöiuna. Yfirlit H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Minnkandi lægð vestur af iandinu er á leið til austnorðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 18 skýjað Glasgow 16 skúld Reykjavik 12 skýjað Hamborg 21 hálfskýjað Bergen 13 alskýjað London 22 léttskýjað Helsinki 21 skúr á síð.klst. Los Angeles 20 skýjað Kaupmannahöfn 22 skýjað Lúxemborg 15 skýjað Narssarssuaq 10 léttskýjað Madríd 33 skýjað Nuuk 4 rigning Malaga 28 mistur Ósló 26 léttskýjað Mallorca 34 léttskýjað Stokkhólmur 21 hálfskýjað Montreal 21 Þórshöfn 13 alskýjað New York 22 þokumóða Algarve 26 heiðskírt Orlando 24 þokumóða Amsterdam 16 alskýjað París 23 hálfskýjað Barcelona 28 hálfskýjað Madeira 23 hálfskýjað Berlin Róm 28 hálfskýjað Chicago 17 heiðskírt Vín 21 skúr Feneyjar 27 þokumóða Washington 23 þokumóða Frankfurt 16 rigning Winnipeg 10 léttskýjað 26. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degísst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.56 2,9 8.18 1,0 14.44 3,1 21.12 1,0 4.16 13.33 22.47 22.02 ÍSAFJÖRÐUR 3.56 1,6 10.25 0,6 16.58 1,8 23.22 0,6 3.55 13.39 23.19 22.08 SIGLUFJÖRÐUR 0.03 0,4 6.24 1,0 12.29 0,4 18.55 1,2 3.36 13.21 23.02 21.49 DJÚPIVOGUR 5.06 0,6 11.47 1,7 18.08 0,7 3.42 13.03 22.21 21.31 Siávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfiöm Moraunblaðiö/Siómælinuar Islands Spá Krossgátan LÁRÉTT: I skrýtinn, 8 bjargbúi, 9 fýlupoki, 10 mánuð, II tré, 13 kvæðið, 15 gráta, 18 sjá eftir, 21 upptök, 22 hæð, 23 eld- stæði, 24 þekkingin. LÓÐRÉTT: 2 rándýr, 3 urgi, 4 sljúpsonur Þórs, 5 sigr- uðum, 6 sleipur, 7 vangi, 12 grænmeti, 14 skessa, 15 alur, 16 matnum, 17 karlfugl- inn, 18 dramb, 19 krús, 20 nytjalanda. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 ávala, 4 bósar, 7 ergið, 8 ólífi, 9 arð, 11 aurs, 13 hali, 14 kokka, 15 hrjá, 17 fólk, 20 óar, 22 erfið, 23 urgur, 24 kútur, 25 linar. Lóðrétt: - 1 áseta, 2 alger, 3 arða, 4 blóð, 5 skíra, 6 reiði, 10 rekja, 12 ská, 13 haf, 15 hrekk, 16 jafnt, 18 ólgan, 19 kúrir, 20 óður, 21 rusl. í dag er föstudagur 26. júlí, 208. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Þá sagði Drottinn við Móse: „Far þú og stíg ofan, því að fólk þitt, sem þú leiddir út af Egypta- landi, hefír misgjört.“ Skipin Reykjavíkurhöfn: f gær kom _ flutningaskipið Svanur, Ásbjörn, Snorri Sturluson, rannsóknar- skipið Prófessor Marti. Þá komu og fóru farþega- skipin Arcona og Árca- dia. Laxfoss fór. í gær kom portúgalski togarinn Coimbra og Kyndill sem kom og fór samdægurs. Hersir landaði og Stapa- fellið kom og lestaði af strönd og fór aftur síð- degis. Svanur, Bakka- foss, Uranus og Mæli- fell fóru út. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom rússneski togar- inn Ostrovets. Hofsjök- ull kom til hafnar í gær- kvöldi. Fréttir Brúðubíllinn verður í dag við Yrsufell kl. 10 og Tunguveg kl. 14. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu um bæinn kl. 10 í fyrramálið. Farið frá Risinu, Hverfisgötu 105. Kaffi drukkið eftir gönguna. vegna forfalla eru nokkur sæti Iaus í ferð sem farin verður um Húnaþing dagana 7.-9. ágúst. Uppl. á skrifstofu félagsins í s. 552-8812. Hraunbær 105. í dag kl. 9 er bútasaumur og al- menn handavinna, kl. 10 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12 hádegismatur, kl. 13.30 pútt. Vitatorg. Kaffi kl. 9. Smiðjan kl. 9, leikfimi kl. 10, almenn handavinna kl. 13, golf-pútt kl. 13 og bingó kl. 14. Kaffiveiting- ar kl. 15. Hæðargarður 31. Eft- irmiðdagsskemmtun í dag kl. 14. Upplestur, danskynning, harmon- ikuleikur, kaffi og dans. Gjábakki. Tekið verður á móti staðfestingar- greiðslum fyrir Sæludaga í Skagafirði í dag kl. 14 og 16 í Gjábakka. Enn eru nokkur sæti laus vegna forfalla. Uppl. í s. 554-3400. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Fannborg 8, (II. Mós. 7.-8.) Gjábakka, í kvöld kl. 20.30 og er húsið öllum opið. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Laugar- dagsganga verður farin á morgun um gamla miðbæinn. Sigurður Kristinsson leiðir gönguna og er fólk beðið að fjölmenna. Mæting hjá Hansen kl. 10. Kirkjustarf Neskirkja. Safnaðarferð sunnudaginn 28. júlí kl. 13.30. Farið verður í Skorradal og kaffiveit- ingar á Hvanneyri. Þátt- töku þarf að tilkynna kirkjuverði í síma 551-6783 I dag milli kl. 16-18. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Lilja Ármanns- dóttir. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Engin sam- koma fer fram í dag, laugardag. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjónusta kl. 10. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Kristján Friðbergsson. Aðventkirkjan, Breka- stig 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Eric Guð- mundsson. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Sigríður Kristjánsdóttir. Ferjur Djúpbáturinn Fagra- nes: Morgunferð í dag 26. júlí: Lagt af stað frá ísafirði kl. 8, Aðalvík - Homvík - Ísaíjörður. Kvöldferð í Vigur. Lagt af stað frá ísafirði kl. 21, vegna Ísafjarðarhátíðar. Harmonikuleikarar með í ferð. Páfagarður BERNARDIN Gantin, sem veitir kardinálas- amkundunni í Páfagarði forstöðu, er staddur á íslandi til að taka þátt í hátíðahöldum vegna 100 ára veru Jósefssystra á íslandi auk þess sem hann mun setja Johannes Geijsen, væntan- legan biskup kaþólsku kirkjunnar, i embætti. Páfagarður er sérstakt riki innan borgar- marka Rómar sem var stofnað með Lateran- samkomulaginu árið 1929. Þar eru höfuðstöðv- ar rómansk-kaþólsku kirkjunnar og aðsetur páfans. Rikið er 0,44 km2 að stærð, og afmark- ast af múrum á þijá vegu og Péturstorginu og Péturskirkjunni í suðvestri. Páfagarður rekur eigin póst- og símkerfi og þar er notað- ur sérstakur gjaldmiðill. Þar er einnig rekin járnbrautarstöð og útvarpsstöð og gefið út dagblað. Banka- og fjármálastarfsemi er tölu- verð. í Páfagarði er að finna margar glæstar byggingar og söfn, svo sem Péturskirkjuna og Sistínsku kapelluna. Myndin er af Péturs- kirkjunni og Péturstorginu í páfagarði. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.