Morgunblaðið - 17.08.1996, Page 7

Morgunblaðið - 17.08.1996, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1996 7 FRETTIR Morgunblaðið/Silli Rjúpur í túnfætinum Húsavík. Morgunblaðið. „ÞESSA sjón hef ég ekki séð í meira en 30 ár,“ sagði Friðjón Guðmundsson, bóndi í Aðaldal, þegar hann taldi milli 20 og 30 rjúpur í túnfætinum hjá sér. „Það mun hafa verið með meira móti af ijúpu hérna í Hrauninu í sumar. Við landeig- endur höfum ekki leyft skot- veiðar í Aðaldalshrauni undan- farin ár, það hefur máske haft einhver áhrif. Þessi sjón var mjög algeng hér áður fyrr, en áratugir eru síðan svona stór hópur og gæfur hefur sést hér,“ sagði Friðjón. Útsalan í fullum gangi íþróttagallar, íþróttaskór, regnjakkar, útivistarjakkar, töskur, hómullarfatnaður. Opið í dag laugardag kl. 10.00 til 24.00. í tilefni af 210 ára afmæli Reykjavíkurborgar. SPORTVÖRUVERSLUNIN SPARTA LAUCAVEGI49,101 REYKAJVIK SIMI551 2024 um nyja yfirburða- bvottavél frá Whirlpool iiMniHi ln t ctn - k»h ww íi wx KRINGWN - gatan mín ~

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.