Morgunblaðið - 30.08.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.08.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1996 7 Þeir kasti ekki steini sem í glerhúsi búa! Undanfarið hafa forystumenn Morgunblaðsins og DV kastað steinum í átt til garðyrkjunnar, þess efnis að grænmeti sé mun dýrara hér á landi en erlendis. Til að kanna sannleikgildi þessa lét Samband garðyrkjubænda bera saman verð á norðurlöndunum á tveimur helstu grænmetistegundum sem ræktaðar eru hérlendis. 400 kr 350 kr 300 kr 250 kr 200 kr 150 kr 100 kr 275 júií kr/kg Noregur Island Danmörk Svíþjóö Finnland kr/k9 Noregur Danmörk Finnland Svíþjóð ísland NEYTENDAVERÐ Á TÓMÖTUM í JÚNÍ OG JÚLÍ Á NORÐURLÖNDUM ™k5r Noregur Danmörk Finnland Svíþjóð Island 100 kr kr/kg Noregur Danmörk Finnland Svíþjóð Island NEYTENDAVERÐ Á AGÚRKUM í JÚNÍ OG JÚLÍ Á N ORÐURLÖNDUM Eins og meðfylgjandi súlurit sína, voru agúrkur ódýrastar hér á landi í júní og júlí s.l. Þó að sá árangur hafi ekki náðst í verði tómata í júní, þá náðist hann í júlí. íslenskir garðyrkjubændur vinna með hag kröfuharðra íslenskra neytenda að leiðarljósi, með því að útvega þeim gæðavöru á góðu verði. Formaður Sambands garðyrkjubænda var að vonum ^ ánægður með niðurstöðurnar. Þegar sá hinn sami var í kaupstaðarferð á dögunum ákvað hann til samanburðar á UNBLAÐIÐ B235.319 t- milli sömu landa, að kanna verð á dagblöðum í lausasölu. Neðangreindar tölur tala sínu máli!!!. tft' 150 kr 140 kr 130 kr 120 kr 110 kr 100 kr 90 kr 80 kr 70 kr 60 kr 50 kr verið erfitt ög dýrt 4 homupl (croissar „ w** «í k, ð- vera grænmétís- brauðúm að ekki rtrin<‘ sVoMfe" ndi en það er að mjóu „baguetU ^ tei einhæft. Sveifl- það himnasend tons 3o% J**niis atra °iaíJe,?! fejf3' \ tegundum, gæð- að þessum vör *ok‘* ?***-£, !**t^*r %£*. g" kld sist verði eru uðunum, þar * ndinn veit aldrei synj'ar eru o< 4 *onað[H> nxr. . Þótt smjc io..Ve'VdaJ‘su'’<t o “ áil J*N- ... rrð sá timi að oéuvissulei U?er tah\?oll,>rníín!',<ir ?,*ð heiiJfoing fi°gðu ?*gn. ” v*6 ÍS"s'Lm< 'metia cr t>a« um bakarí er,, \eí* ar ?* t*efílj!t T i'fí4- -elviðráðan- samahl. J<JhTr “*!>'ik, '1 afólk.-Vík- leggur þ •ss! n~. Sfe mM •'MsSSíí*- Iftc“ .fet 'k:os.V.«rlTset\e,lu'' • „t) xft^VvÁft' jA á; góðu ama ‘ að If- w«i'\\v' \)1ft 04 &&****& > « 01 V40-* l ad J?1* C NEYTENDAVERÐ Á DAGBLÖÐUM Á NORÐURLÖNDUM Uppgefin verð eru skv. opinberum tölum á Norðurlöndum. Hagstofa íslands Danmarks statistik Statikcentralens information Finnland Konsumentverket Sverige Konsumentverket Norge ÍSLENSK GARÐYRKjA - okkar allra vegna! Garðyrkjubændur eru á heimavelli, þegar þeir ráðleggja öðrum að stunda ekki steinkast úrglerhúsi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.