Morgunblaðið - 30.08.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 30.08.1996, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ # ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200 SALA OG ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA hefst sunnudaginn 1. september kl. 13.00. Óbreytt verð frá síðasta leikári, 6 leiksýningar kr. 7.840. Korthafar frá fyrra leikári hafa forgang að sætum sínum til og með 9. september. Miðasalan verður opin alla daga frá kl. 13—20 meðan á korta sölu stendur. Sími 551-1200. BORGARLEIKHÚSIÐ sími 568 8000 LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Sala aðgangskorta fyrlr leikárið ‘96-‘97 er hafin. Sex sýningar fyrir aðeins 6.400 kr. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12.00-20.00. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum virka daga frá kl 10.00. Sími 568 8000 Fax 568 0383 h'afíiLcíhhúsí^ Vesturgötu 3 í HLAÐVARPANUM HINAR KYRNAR Nýtt íslenskt gamanleikrit eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Frumsýning i kvöld 30/8 kl. 21.00 Uppselt. Önnur sýning lau 31 /8 kl. 21.00 Þriðja sýning fös 6/9 kl. 21.00 Leikendur: Árni Pétur Guðjónsson, fdda Arnljótsdóttir og Sóley llíasdóttir. Leikstjóri Þórhallur Sigurösson. Gómsætir grænmetisréttir öll sýningarkvöld FORSALA Á MtÐUM FIM OG IAU MILU KL 17-19 AÐ VESTURGÖTU 3. MIÐAPANTANIR ALLAN SÓLAHRINGINN s: 55 I 9055 0 •u 5 T O mX § c 3 T 0 (Q Q> 1 „Ekta fín sumarskemmtun." Lau. 31. ágúst kl. 20 örfá sæti laus Sun. 1. sept. kl. 20 „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin." „Sífellt nýjar uppá komur kitla hláturtaugarnar." Mbl. Fös. 30. ágúst kl. 20 örfá sæti laus Miðnætursýning kl. 23 Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í sima 552 3000. Fax 5G2 G775. Opnunartími miðasölu frá kl. 10 til 19. Á Stóra sviði Borgarleikhússins^ fös. 30. ágúsl kl. 20 UPPSEIT lau. 31. ágúsl hl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS lau. 31. ógúst kl. 23.30 MIÐNÆTURSÝNING/örfá sæti laus fös. 6. sept. ki. 23.30 MIÐN.SÝN./UPPSELT lau. 7. sepl. kl. 20 LEIKRil Efllft J!M CAfiTVfiíSHT vlí hxli barno seldor daglego. yngri en 12 óra. htlp://vottexJs/Stooefree Miinsalnn er opin kl. 12-20 olln dogn. Miðapantanir í síma 568 8000 J Úeimuv GuÖvíÖav Síðasta heimsókn Guðríðar Símonardóttur í kirkju Hallgríms i* - » Höfundur og leikstjóri: Steinunn Jóhannesdóttir Tónlist: Hörður Áskelsson Leikmynd og búningar: Elín Edda Árnadóttir I aðalhlutverkum: Margrét Guðmundsdóttir, • Helga Elinborg Jónsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson Leikferð austur um land: Hafnarkirkju, Höfn í Hornafirði, laugardag 31. ágúst kl. 21:00 Djúpavogskirkju Djúpavogi, sunnudag 1. september kl. 20:30 Egilsstaðakirkju Egilsstöðum, mánudag 2. september kl. 20:30 K-leikhúsið 11. sýning föstudaginn 30. ágúst kl. 20.30 12. sýning laugardaginn 31. ágúst kl. 20.30 Gagnrýni í MBL. 3. ágúst: "...frábær kvöidstund í Skemmtihúsinu sem ég hvet flesta til að fá að njóta" Súsanna Svavarsdottir, Aðalstöðinni 3. ágúst: "Ein besta leiksýning sem ég hef séð í háa herrans tíð" / LAUFÁSVEGI 22 SÍMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN SÍMI 552 2075 ÍTALSKT í HÁDEGINU 3 RÉTTUÐ MÁLTÍÐ Á AÐEINS 1260,- Sinnepsleginn lax á salatbeði meo kryadjurtavinagrette Gnocchi með tómat og fersku basil Fiskisúpa að hætti Feneyjabúa Spaghetti með spergilkáli og hvítlauk Kjúklingur með linsubaunum og hvítiauk Kryddleginn steinbítur með grænmetisragoute Fyllt pönnukaka með lime rjóma n PRIMAVERA RISTORANTE AUSTURSTRÆTI 9 SÍMI 561 8555 ______FÓLK í FRÉTTUM___ Óttinnviðað einangrast Danska poppsöngkonan Anne Dorthe Mic- helsen, sem heldur tónleika í Leikhúskjallar- anum í kvöld, segist ekki eiga sérlega auð- velt með að ná tökum á tilverunni „ÉG hef skoðun á öllu, nema ef vera skyldi minni eigin tónlist,“ segir ein þekktasta poppsöngkona Dana, Anne Dorthe Michelsen, sem er stödd hér á landi til tónleika- halds. Michelsen á að baki langan feril sem tónlistarmaður, hún var um árabil í hljómsveitinni Tose- drengene, sem sendi frá sér fimm hljómplötur en síðustu árin hefur hún starfað ein og gefið út sex plöt- ur. Með henni í för er Jacob Chri- stoffersen og hafa þau leikið á tón- leikum á Akureyri og Egilsstöðum en í kvöld er röðin komin að höfuð- borgarbúum. Hefjast tónleikar Morgunblaðið/Kristján ÁNNE Dorthe Michelsen HÓTEL ÍSLAIMD FÖSTUDABS- OE 09 ðaiHaðu í Ijutum tonum Yið úrvah da>?urflu?ur Jóm Si?urðs$onar: Vertu ekki að horfa svona alltaf á miq, Bjartar stjömur blika, Gömul saga, Komdu í kvöid, Vorkvöld við flóann, Upp undir Eirfksjökli, Kvöldsiqlinq, Júlínótt, Hugsaðu heim, Éq vil fara upp í sveit, Fjórir kátir þrestir, Borqin sefur, Við qluqqann, Siqling, Éq qleymi þér aldrei, Eq fann þig, Éq mun aldrei qleyma þér, Elskaðu mig á morqun, Éq eralltaf fyrir öllum, Lóa litla á Brú, Éq er kominn heim, Bella mí, í qra?num Edens qarði, Saqan af Nínu oq Geira, I kjallaranum, Ó, nema éq, Óli rokkari, Hvað varstu að qera í nðtt ofl. löq. Hjórmveit Hjördísar Gpirsdóttur leikurhjnrdami. HOTEL tglAND Barðapantanír í síma 5GB - 7111 IN^OLfSKAffl Matseðill fbstudags og laugardagskvöld frá kl. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.