Morgunblaðið - 30.08.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 30.08.1996, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ MICHAEL KEATON „Margfaldaöir hlátrar. Keaton er einfaldelga stórfengur í snilldarlegri gamanmynd. Býður uppá tonn af hlátri.' — Ron Brewington jgmts % í AMERICAN URBAN RADIO NETWORK „Fyndin! Fyndin! Fyndinífyndin! Michael Keáton er æðislegur, æðislegur, ^ æðislegur, æðislegur! Sj' myndina, sjáðu myndina, sjáðu myndina, sjáðu myndina — Neil Rosen NY1 ANDIE MAC „Michael er sá allra fyndnasti. Með Multiplicity" færðu að sjá fjórum sinnurrf meira af Michael Keaton og fjórum sinnum meira grín." — Bobbie Wygant KXAS-TV NBC DALIAS „Þú hlærð fjórum sinnum meira...Michael Keaton er stórkostlegur." — Mose Persico CFCF-12 MONTREAL hún þe mann sinn nokkuð vel. Það sem hún ekki vissi var að það var búið að fjölfalda hann. Margföld fjamanmynd. /DD/ multiphcity. Margfalt grín og gaman. Væri ekki æðislegt að geta gert kraftaverk eins og að skapa meiri tíma fyrir sjálfan sig og sína... Góða margfalda skemmtun. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Michael Keaton, Michael Keaton, Michael Keaton (Batman 1&2, Beetlejuice, Nightshift, Mr. Mom) og Andie MacDowell (Groundhog Day, Four Weddings and A Funeral, Green Card). Leikstjóri: Harold Ramis (Gosthbusters 1&2, Groundhog Day). Tæknibrellumeistari: Richard Edlund (Star Wars myndirnar, Indiana Jones, Raiders of the Lost Ark, Gosthbusters, Poltergeist 1&2, Ghost, Species, Waterworld, True Lies, Cliffhanger, Alien B, Die Hard, Outbreak). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. NORNAKLIKAN Sýnd í kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ALGJOR PLAGA Sýnd kl. 5. B. i. 12. ára. Sýnd kl. 7. 6500 551 6500 551 Sími Simi FRUMSYNING: MARGFALDUR Arnold Schwarzenegger er John Kruger, sérhæfður málaliði í vitnaverndinni. Vanessa Williams er sjóðheitt vitni og fjölmargir í æðstu stöðum vilja koma henni frá. Eraser fór beint á toppinn í Bandaríkjunum og er ein stærsta mynd sumarsins fyrir vestan. hrikaleg átök og brellur í sannkölluðum sumarsmelli Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Tónleikar í Reykjavík Ein vinsælasta poppsöngkona Danmerkur ANNE DORTE MICHELSEN og píanóleikarinn jacob Christoffersen halda tónleikar í Leikhúskjallaranum í kvöld, föstudaginn 30. ágúst, kl. 21. Miðaverð 800 kr. HELGARMYIMDIR SJONVARPSSTOÐVANNA OG dagskrárstjórar sjónvarpsstöðv- anna litu yfir helgarmyndaúrval sitt og þótti harla flatt. Þeir sögðu: Verði ris. Og sjá: Það varð ris. Föstudagur Sjónvarpið ►22.20 Breskum saka- málamyndum er ævinlega fagnað í þessum dálkum því þær bregðast sjaldan. Vonandi gildir það einnig um Hörkutól (The Turnaround, 1993), sem byggð er á sögu Marks Timlin um einkaspæjara að nafni Nick Shar- man (Clive Owen). Leikstjórinn Suri Krishnamma er jafnframandi og nafn hans er. Stöð2 ►20.55 Leikstjórinn Tom Shadyac bar ábyrgð á fyrri myndinni um Ace Ventura gæludýraspæjara og þar af leiðandi á frama Jims Carrey geiflumeistara. Er það í sjálfu sér næg ástæða til að setjast í helgan stein. Fyrr á ævinni leikstýrði Shadyac hins vegar Skólapiltinum Frankenstein (Frankenstein: The Coliege Years, 1992), einhvers konar unglingagríni um læknanema sem feta í viðsjárverð fótspor Doktors Frankenstein. Um- sagnir vantar og leikarar lítt þekktir. Stöð 2 ^22 .35 Hinn hávaxni og drengjalegi leikari Tim Robbins kom verulega á óvart sem leikstjóri og handritshöfundur með Frambjóðand- anum (BobRoberts, 1992), greindar- legri pólitískri ádeilumynd. Á vissan hátt minnir Robbins á Orsons Welles Á tindi Öskju- hlíðar þótt Bob Roberts sé fjarri því að vera Citizen Kane. Lengi framan af er myndin markviss og hittin en fer svo út af sporinu undir lokin. En hún er bæði skemmtilegri og merkilegri en flestar Hollywoodfrumraunir seinni árin. ★ ★ ★ Stöð2 ►0.40Gamalreyndurleikari, Barry Primus þreytti frumraun sína í leikstjórn með Hjákonum (Mistress, 1992), háðsádeilu um Hollywood sem geldur nokkuð samanburðar við The Player eftir Robert Altman. Engu að síður eru fín atriði í sögu um handrits- höfund sem býðst að gera Stóru mynd- ina sína - aðeins ef hann veitir hjákon- um ijárfestanna hlutverk. Góður leik- hópur með Martin Landau fremstan í flokki sem afdankaðan en ódrepandi bjartsýnan framleiðanda og ekki síður Robert DeNiro í grínhlutverki - til tilbreytingar. ★ ★ Vi Stöð3 ►21.05 og 0.10 Ágætirleik- arar - Ann Margret, George Segal og Brenda Vaccaro - prýða Hjartans mál (Following Her Heart), drama- tíska sjónvarpsmynd um vansæla hús- móður sem lætur drauma sína rætast. Umsagnir vantar um hana, sem og spennumyndina Leynimakk (Schem- es) sem Stöð 3 sýnir síðar um kvöld- ið. Á milli þeirra er enn ein myndin um ævintýri áströlsku alríkislögregl- unnar. Sýn ►21.00 Enn ganga illkvittnu litlu púkarnir úr Ghoulies (1985) aft- ur. í Skrímslin 3 (Ghoulies 3,1989) leika þeir lausum hala í háskóla og eru engum til ánægju. 'h stjarna. Sýn ►23.20 Samband föður, sem hugsanlega er dauðvona, og dóttur, sem kemur til að dvelja hjá honum á Miðjarðarhafsströnd Frakklands, er viðfangsefni Ljúfsárra minninga (Daddy Nostalgia, 1990). Hinn vand- virki og næmi franski leikstjóri Bertr- and Tavernier fer vel með þetta efni en myndin er umfram allt borin uppi af leik Dirks Bogarde í hlutverki föður- ins. Jane Birkin ieikur dótturina. ★ ★ 'h Laugardagur Sjónvarpið ►21.10 Umsagnir vant- ar um sjónvarpsmyndina Sonarheit

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.