Morgunblaðið - 30.08.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 30.08.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1996 37 Svaladrykkir Látið drauminn rætast sunnudaginn 1. september og gangið á Esjuna í fylgd þraut- reyndra fjallamanna úr Hjálparsveit skáta í Reykjavík. Takið alla fjölskylduna með, farið hæfilega hátt og njótið einstaks útsýnis og útivistar. • Mæting er við Skógræktarstöðina Mógilsá í Kollafirði. Félagar í Hjálparsveitinni verða á svæðinu frá kl. 10 til 16. Þeir verða fólki til halds og trausts á leiðinni á toppinn og gefa góð ráð varðandi útbúnað og leiðaval. • Áningarstaðir verða á leiðinni upp þar sem ferðalangar geta fengið sér hressingu, t.d. TOMMA & JENNA ÁVAXTASAFA í boði MS, AQUARIUS ORKUDRYKK frá VÍFILFELLI og DOLE RÚSÍNUR. • Boðið verður upp á keppnishlaup upp á fjallið í tveimur aldurshópum karla og kvenna, yngri en 39 ára og 40 ára og eldri, og verða verðlaun veitt í öllum hópunum. Skráning við Mógilsá kl. 11.30-12.30 en hlaupið hefst kl. 13. Skátabúðin kynnir rétta búnaðinn í gönguferðina. Allir sem ganga á Esjuna fá áritað viðurkenningarskjal. Skeljungur hf. Einkaumboö fyrir Shell-vörur á íslandi BUNAÐARBANKI ÍSLANDS ÍÞROTTIR FVRIR RLLR Hugurinn ber þig hálfa leið því ánægjan gengur fyrir í Esjugöngunni. Góða ferð! Veitingasala: Kók & prins + kaffi & kleinur. ATVINNU/\ / JC^I Y^IMCJAR MWk m mr ■■^il^iW/vUvJ7L / O// N/vwj7/-\rv Umboðsmaður Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu á blaðinu í Borgarnesi. Upplýsingar í síma 569 1113. Barngóð kona óskast til að gæta systkina í Garðabæ alla virka daga frá kl. 14.00-17.00. Börnin eru 6 og 8 ára gömul. Upplýsingar í síma 565 6675. Grunnskólinn í Borgarnesi óskar eftir tungumálakennara. Upplýsingar í síma 437 1229 og utan vinnu- tíma í símum 437 1297 og 437 1579. Kennarar í höfuðstað Vestfjarða við Breiðafjörð, á Reykhólum, vantar enn kennara í smíði, íþróttum og til almennrar kennslu (IV2). Vonandi sækir ÞÚ alls ekki um, því þetta gæti verið þitt tækifæri til góðra verka og launa. Upplýsingar í síma 434 7858 (Sveinn Hall- grímsson, formaður skólanefndar), 434 7806 (skólastjóri), fax 434 7891. Vélstjóra vantar Yfirvélstjóra vantar á frystitogarann Stakfell ÞH, vélarstærð 1618 kW. Einnig vantar 1. vélstjóra á loðnuskipið Júlla Dan GK, vélarstærð 1150 kW. Upplýsingar gefur Sævaldur í vinnusíma 460-8115. MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI Frá Menntaskólanum í Kópavogi Kennarar Vegna forfalla er auglýst eftir kennara í 16 stundir í þýsku á haustönn. Þá vantar stundakennara í 6 stundir í dönsku. Nánari upplýsingar gefur skólameistari eða aðstoðarskólameistari í síma 554 3861. Skólameistari. Ung kona með reynslu af ritara- og bankastörfum, óskar eftir vinnu frá og með 1. sept. nk. Upplýsingar í síma 567 2743. Kennari Raufarhöfn Kennara vantar strax við Grunnskólann á Raufarhöfn. Kennsla yngri barna og erlend tungumál. Níðurgreidd húsaleiga og flutningsstyrkur. Upplýsingar hjá skólastjóra í símum 465 1241 og 465 1225 og hjá skólanefndar- formanni í síma 465 1339. Hár Ert þú duglegur meistari eða sveinn? Viltu vinna sjálfstætt? Okkur vantar þig. Upplýsingar næstu daga í símum: Hrund, Rauðarárstíg, vs. 552 3455, hs. 555 3017. Simbi, Skólavörðustíg, vs. 552 3425, hs. 552 2918 _ FÉLAGAR Rauðarárstíg 41, sími 552 3455, Skólavörðustíg 8, sími 552 3425.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.