Morgunblaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1996 3 Vegna metsölu í IrlandsferðiiTiar okkar er Ferðamálaráð Irlands í heimsókn hér á landi og býður þetta einstaka verð. Athugið að það er aðeins þetta eina tilboð! HHr Fyrstur kemur - íyrstur fær! mf Þetta er mjög fjörugur árstími í Dublin og hún W hefur aldrei haft meira að bjóða en einmitt núna! f Hún er heimsborg en býr þó yfir sérstæðum töfrum írskrar menningar. Hún hefur laðað til sín nýjustu strauma í tónlist og tísku sem samtvinnast fjörugu mannlífi, írskri tónlist, kráarstemningu og hagstæðu verðlagi, - útkoman er ómótstæðileg blanda! Það er enginn svikinn af stemningunni í Dublinarferðunum okkar enda er mikil sala í þær og fer hver að verða síðastur að tryggja sér sæti. verö frá Ferðamannabund -afsláttur sem múnar um! Ferðamannapundin eru ekki raunveralegir peningar, en engu að síður geta þau drýgt gjaldeyrinn svo um munar, því þau veita umtalsverðan afslátt í fjölda verslana, veitingastaða og þjónustufýrirtækja. Listi yfir þessi fyrirtæki fylgir "pundunum", en hafið líka augun opin þegar á staðinn er komið, því fyrirtækin merkja þessa sérstöðu sína með sérstökum límmiða. 16.720 kr flugvallarskattur_ 2.500 kr Innifalið flug, gisting á Bewleys hótelinu, akstur til og firá flugvelli ytra og íslensk fararstjóm. Kátir dagar í Dublin með Ásthildi Pétursdóttur.! Þægindi, hvíld og skemmtun, írsk stemning og uppákomur. Þessar ferðir lifa lengi í endurminningunni og em svo vinsælar að vissara er að bóka tímanlega! Kvennaferð til Dublinar í fylgd Eddu Björgvins og Sóleyjar Jóhanns er ógleymanleg Iífsreynsla. Það er alltaf líf og fjör í kvennaferðunum og nú á að taka Dublin með trompi! Orfá sæti laus. á Kaffi Reykjavík í kvöld kl. 21.00. Hinir geysivinsælu The Merry Ploughboys leika og syngja írsk þjóðlög á hinn eina og sanna hátt, eins og allir þeir íslendingar sem hafa heyrt til þeirra á pöbbnum Fox's geta vitoað um. oatias^ ' i=i innrAon A liátií dagat 4.-7.aav — Huheferð —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.