Morgunblaðið - 15.09.1996, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 15.09.1996, Qupperneq 48
48 SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ MÁIMUDAGUR 16/9 Sjóimvarpið 17.15 ►Markaregn Sýnter úr leikjum síðustu umferðar í úrvalsdeild ensku knattspyrn- unnar og sagðar fréttir af stórstjörnunum. Þátturinn verður endursýndur að lokn- um ellefufréttum. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Fréttir 18.02 ► Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. (476) 18.45 ►Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 ►Moldbúamýri (Gro- undling Marsh III) Brúðu- myndaflokkur um kynlegar verur sem halda til í votlendi og ævintýri þeirra. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Leik- raddir: Guðrún Þórðardóttir og Örn Árnason. (4:13) 19.30 ►Beykigróf (Byker Grove) Bresk þáttaröð sem gerist í félagsmiðstöð fyrir ungmenni. (17:72) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Kóngur í ríki sínu (The Brittas Empire) Ný syrpa úr breskri gamanþátta- röð um líkamsræktarfrömuð- inn Brittas og samstarfsmenn 1 hans. Aðalhlutverk leika Chris Barrie, Philippa Hayward og Michael Burns. (12:17) 21.10 ►Fljótið (Snowy) Ástralskur myndaflokkur sem gerist um 1950 og lýsir þroskasögu ungs manns. Hann kynnist flóttamönnum frá stríðshijáðri Evrópu sem flykktust til Ástralíu til að vinna við virkjun Snowy Ri- ver. Aðalhlutverk leika Bern- ard Curry og Rebecca Gibney. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilm- arsson. (12:13) 22.05 ►Mótorsport Þáttur um akstursíþróttir. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 22.30 ►Tíðarspegill íslenskt skart. Ný þáttaröð um mynd- list, íslenská og erlenda. Um- sjón: Bjöm Th. Björnsson. (7:9) 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Markaregn Endur- sýndur þáttur frá því fyrr um daginn. 0.45 ►Dagskrárlok Utvarp StÖÐ 2 12.00 ►Hádegisfréttir 12.10 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 13.00 ►Sesam opnist þú 13.30 ►T-Rex 14.00 ►Eldur á himni (Fire In The Sky) Hinn 5. nóvem- ber 1975 sáu nokkrir skógar- höggsmenn óvenjuskært ljós á himni. Travis Walton hélt einn frá bílnum til að kanna fyrirbærið. Skyndilega var honum skellt í jörðina af und- arlegum krafti. Aðalhlutverk: D.B. Sweeney, Robert Patrick og PeterBerg. 1993. Strang- lega bönnuð börnum. 16.00 ►Fréttir 16.05 ►Ellý og Júlli Borgar- strákur flytur í sveitina og kynnist stelpu sem er draug- ur. 16.35 ►Glæstar vonir 17.00 ►Töfravagninn 17.25 ►Frímann 17.30 ►Bangsabílar 17.35 ►Furðudýrið snýr aftur 18.00 ►Fréttir 18.05 ►Nágrannar 18.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 19.00 ►19>20 20.00 ►Prúðuleikararnir (Muppets Tonight) Froskur- inn, svínið og öll hin dýrin eru komin aftur. Gestur þeirra í kvöld er Biily Crystal. (3:26) 20.35 ►McKenna (9:13) 21.25 ►Preston (The Preston Episodes) Nýr bandarískur gamanmyndaflokkur um David Preston sem segir upp starfi sínu sem enskukennari í New Jersey og heldur til New York þar sem hann ætlar að slá í gegn sem rithöfundur. Frægðin lætur á sér standa og David fær sér vinnu á slúð- urfréttablaði. 21.50 ►Fornir spádómar I (Ancient Prophecies I) At- hyglisverðir þættir um nokkra helstu spámenn ailra tíma og þær spásagnir sem þykja hafa ræst á vorum tímum. (e) (2:2) 22.45 ►Mörk dagsins 23.05 ►Eldur á himni (Fire In The Sky) Sjá umfjöllun að ofan Lokasýning 0.55 ►Dagskrárlok STÖÐ 3 8.30 ►Heimskaup - verslun um víða veröld - 17.00 ►Læknamiðstöðin 17.20 ►Borgarbragur (The City) 17.40 ►Á tfmamótum (Hollyoaks){n-.38) (e) 18.10 ►Heimskaup - verslun um víða veröld - 18.15 ►Barnastund 18.40 ►Seiður (Spellbinder) Hinn nýi heimur seih Paul uppgötvar er mjög frábrugð- inn hversdagsveröld okkar. (5:26) 19.00 ►Enska knattspyrnan - bein útsending - Arsenal og Sheffield Wednesday eigast við. Geir Magnússon lýsir. 20.50 ►Vfsitölu- fjölskyldan (Married...with Children) Bundy-gengið bregst ekki í þessum vinsæla gaman- myndaflokki. 21.15 ►Réttvísi (Criminal Justice) Einvígi saksóknara- embættisins og lögreglunnar við eina valdamestu mafíufjöl- skyldu Ástralíu er hafið. Markmið réttvísinnar er að koma þeim sem að baki þess- ari skipulögðu glæpastarfs- semi standa bak við lás og slá. (2:26) 22.05 ►Hinar raunverulegu ráðgátur (The RealX-Files) Á dögum kalda stríðsins hófst eitt ótrúlegasta vígbúnaðar- kapphlaup sögunnar en að- dragandi þess er gerður opin- ber í fyrsta sinn í þessum þætti. Fjallað er um aðgerðir bandarísku leyniþjónustunnar sem byijaði, seint á áttunda áratugnum, að nota miðla og sjáendur í njósnaverkefni. Sagt er frá lygilega víðtækum aðgerðum og verkefnum á vegum bandarískra stjórn- valda sem tengjast þessum njósnaverkefnum og rætt er við þó nokkra sem á einn eða annan hátt störfuðu að þeim. 22.50 ►Löggur (Cops)A\- vörulöggur leggja líf sitt í hættu á hveijum degi og hér er fylgst með þeim við störf sín í Flórída. 23.15 ►David Letterman 24.00 ►Dagskrárlok RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Gunnþór Ingason flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Trausti Þór Sverrisson, 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Út- varps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 Laufskálinn. (Frá Akur- eyri) 9.38 Segðu mér sögu, Beina- grindin (7) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart. — Pianósónata í F-dúr K332. Daniel Barenboim leikur . — Sónata í B-dúr K454 fyrirfiðlu og píanó. Guðný Guðmunds- dóttir og Gísli Magnússon leika. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, Réttlætinu full- nægt eftir Bernhard Schlink og Walter Popp. Útvarpsleik- gerð: Irene Schuck. Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. (1:10) Leikendur: Erlingur Gíslason, Gunnar Eyjólfsson, Jórunn Sig- urðardóttir, Guðrún Gísladótt- ir, Hjalti Rögnvaldsson og Sig- urður Skúlason. 13.20 RúRek 96 Hitað upp fyrir RúRek. 14.03 Útvarpssagan, Gaura- gangur (6) 14.30 Miðdegistónar. — Brasilískir tónar. Gerald Garcia gítarleikari og Christina Ortiz píanóleikari spila. 15.03 Áldarlok. Leiðsögn um völundarhús heilans Um greinasafn þýska Ijóðskáldsins Durs Gruenbein, „Galilei ver- misst Dantes Hölle". 15.53 Dagbók. 16.05 Tónstiginn. 17.03 í gúmmíbát á Jökulsá í Skagafirði og með trommu- dansara í Kúlusuk á Græn- landi. 17.30 Allrahanda. Ási í Bæ syngur við undirleik Bæjar- sveitarinnar. 17.52 Umferðarráð. 18.03 Víðsjá. Hugmyndir og listir á líðandi stund. 18.35 Um daginn og veginn. 18.45 Ljóð dagsins. (e) 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Augl. og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna (e) 20.00 Mánudagstónleikar í um- sjá Atla Heimis Sveinssonar. Frá tónskáldaþinginu í París. Meðal efnis er verðlaunaverk- ið Oaijé eftir Pár Lindgren. 21.00 í góðu tómi. (e) 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Laufey Geirlaugsdóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan, Catalina (5) 23.00 Samfélagið í nærmynd. 0.10 Tónstiginn. (e) 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Morgunút- varpið. 8.00 „Á níunda tíman- um“. 9.03 Lísuhóll. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.05 Dægurmálaútvarp o.fl. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Rokkland. 22.10 Á hljómleikum. 0.10 Næt- urtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næt- urtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 8.45 Mótorsmiðjan. 9.00 Tvihöföi. Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr.12.00 Disk- ur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert og Siggi Sveins. 17.00 Albert Ágústsson. 19.00 Kristinn Pálsson. 22.00 Logi Dýrfjörð. 1.00 Bjarni Arason. (e) BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.05 Gulli Helga og Hjálmar Hjálmars. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helga- son. 18.00 Gullmolar. 20.00 Jóhann Jóhannsson. 24.00 Næturdagskrá. Fréttlr á hella tímanum frá kl. 7-18 og 19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. FM 957 FM 95,7 5.55 Axel Axelsson. 10.05 Valgeir Vilhjálms - Sviðsljósið. 16.08 Sigvaldi Kaldalóns. 19.00 Betri blandan. 22.00 Tékkneski landsliðsmaðurinn Karel Poborsky, leikmaður Manchester United, til vinstri. Markaregn SÝN 17.00 ►Spftalalíf (MASH) 17.30 ►Visa sport veturinn 1996-1997 18.00 ►Taumlaus tónlist 20.00 ►Kafbáturinn (Sea- quest) Ævintýramyndaflokk- ur með Roy Scheiderí aðal- hlutverki. 21.00 ►Skúrkurinn (The Su- per) Joe Pesci fer á kostum í hlutverki leigumiðlara. Hús- næðið sem hann býður upp á er heldur hrörlegt og svo fer að hann er sjálfur skikkaður til að búa þar. Ástandið hjá leigjendunum var slæmt fyrir en versnar til muna við að leigumiðlarinn flytur sjálfur inn. 1991. 22.30 ►Bar- dagakempurnar (American Giadiators) Karlar og konur sýna okkur nýstár- legar bardagalistir. Kl. 23.15 ►íþróttir Nú er enski boltinn kom- inn á fulla ferð og fjöldi snillinga af ýmsu þjóðerni hefur gengið til liðs við félögin í úrvalsdeild- inni. Ravanelli, Vialli, Berger, Poborsky, Futre og marg- ir fleiri eru þegar farnir að setja svip á keppnina og eiga örugglega eftir að þenja netmöskva andstæðinga sinna oft í vetur með glæsiskotum. Þátturinn Markaregn verð- ur frumsýndur í upphafi dagskrár á mánudögum og end- ursýndur að loknum ellefufréttum. Sýnt er úr leikjum síðustu umferðar í úrvalsdeild ensku knattspyrnunnar og sagðar fréttir af stórstjörnunum. Yn/ISAR Stöðvar BBC PRIME 5.00 BBC Newsday 5.30 Button Moon 5.40 Blue Peter $.05 Grange Hill 6.30 Tumabout 6.56 Songs of Praise 7.30 BUI 8.00 Esther 8.30 Perfect Pictures 9.30 Anne & Nick 11.10 PebWe Mill 12.00 Songs of Praise 12.35 The Bili 13.00 Perfect Pictures 14.00 Button Moon 14.10 Blue Peter 14.35 Grange HU} 15.00 Esther 15.30 999 Special 16.30 The Vicar of Dibley 17.00World Today 17.30 Ilome Front 18.00 Are You Being Served? 18.30 Eastenders 19.00 The Vet 20.30Lord Mountbatten 21.30 Brittas Empire 22.00 Casualty 23.00 Leaming Zone CARTOON NETWORK 4.00 Sharky and George 4.30 Sparta- kus 5.00 The Fruitties 5.30 Omer and the Starchild 6.00 Scooby and Scrappy Doo 6.16 Dumb and Dumber 6.30 The Addams Family 6.45 Tcm and Jerry 7.00 Worid Premiere Toons 7.15 Two Stupid Dogs 7.30 Cave Kids 8.00 Yo! Yogi 8.30 Shirt Tales 9.00 Eichie Rich 9.30 Thomas the Tank Engine 9.46 Pac Man 10.00 Omer and the Starchild 10.30 Heathcliff 11.00 Scooby and Scrappy Doo 11.30 The New Fred and Bamev Show 12.00 Little Dracula 12.30 Wacky Races 13.00 Flintstone Kids 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Wildfire 14.15 The Bugs and Ðaffy Show 14.30 The Jetsons 15.00 Two Stupid Dogs 15.15 The New Scoo- by Doo Mysteries 15.45 The Mask 16.15 DexteFs Laboratory 16.30 The Keal Adventures of Jonny Quest 17.00 Tom and Jerry 17.30 'fhe Flintstones 18.00 The New Scooby Doo Mysteries 18.30 The Jetsons 19.00 The Addams Famiiy 19.30 Hong Kong Phooey 20.00 Dagskrárlok CNN News and business throughout the day 6.30 World Sport 8.30 CNN Newsroom 10.30 American Edition 10.45 The Media Game 11.30 Worid Sport 13.00 Larry King Live 14.30 Worid Sport 15.30 Computer Connect- ion 16.30 0 & A 19.00 Larry King Live 20.30 Insight 21.30 World Spoit 23.30 Moneyiine 0.30 The Most Tqys 1.00 Larry King Live 2.30 Showbíz Today 3.30 Insight PISCOVERV 15.00 Migrating Wildebeests 16.00 Time Travellers 16.30 Jurassica 17.00 Beyond 2000 18.00 WUd Things 18.30 Mysterious Forces Beyond 19.00 The Battíe of Actium 19.30 Crocodile Hunt- ers 20.00 Africa the Hard Way 21.00 Africa the Hard Way 22.00 Justice Fíles 23.00 Dagskrárlok. EUROSPORT 6.30 Hjólreiðar 7.00 Fótholti 9.00 Mðtorsport-fréttir 10.00 Mótorhjól 12.00 Þríþraut 13.30 ipreiðar 15.00 Tennis 16.00 Mótorhjól 18.00 Speed- worid 20.00 Trukkakeppni 21.00 Fót- bolti 22.00 Eurogolf-fréttír 23.00 Trukkakeppni 23.30 Dagskráriok. MTV 4.00 Awake On The Wiidside 7.00 Moming Mix featuring Cinematic 10.00 US Top 20 Countdown 11.00 Greatest Hits 12.00 Music Non-Stop 14.00 Stíect MTV 16.00 Hanging Out 16.00 The Grind 16.30 Dial MTV 17.00 Hot - New show 17.30 Real Worid 1 - New York 18.00 HH Ust UK with Carolyn Löipaly 19.00 Wheeis - New series Premiere 19.30 Buzzkill 20.00 Singied Out 20.30 Amour 21.30 Chere MTV 22.00 Yo! 23.00 Night Videos NBC SUPER CHANNEL News and business throughout the day 4.00 Executive lifestyles 4.30 Europe 2000 5.00 Today induding News And FT Business Mommg 7.00 European Squawk Box 8.00 european Moneywheel CNBC Europe 12.30 US Squawk Box 14.00 MSNBC The Site 15.00 Natíonal Geographic 16.00 European Living 16.30 The Ticket 17.00 The Selina Scott Show 18.00 Dataline NBC 19.00 NBC Super Sports Intemational 20.00 NBC Nightshift 21.00 Conan O’Brien 22.00 Greg Kinnear 22.30 Tom Brokaw 23.00 Jay Leno 24.00 MS NBC Intemight 1.00 Selina Scott Show 2.00 The Ticket 2.30 Talkin’ Jazz 3.00 Selina Scott Show SKY MOVIES PLUS 6.00 One on One, 1977 7.00 The Hide- aways, 1973 9,00 A Promise to Keep, 1990 11.00 French Silk, 1993 13.00 One Spy Too Many, 1966 15.00 The Karate killers, 1967 17.00 The Never- ending Story 3, 1994 18.30 E! Features 19.00 Hostile Advances:, 1996 21.00 The Pelican Brief, 1993 23.20 Tobe Hooper’s Night Terrors, 1993 1.00 Coot and the Crazy, 1993 2.25 Just Between Friends, 1986 SKY NEWS 5.00 Sunrise 8.30 The Book Show 9.10 CBS 60 Minutes 14.30 Thc Book Show 16.00 Live at Five 17.30 Adam Boul- ton 18.30 Sportsline 19.10 CBS 60 Minutes 0.30 Adam Boulton Replay 1.10 CBS 60 Minutes 2.30 The Book Show 3.30 CBS Evening News 4.30 ABC World News Tonight SKY ONE 6.00 Undun 6.01 Spiderman 6.30 Trap Door 6.35 In3pector Gadget 7.00 Pow- er Rangers 7.25 Adventures of Dodo 7.30 Free Willy 8.00 Press Your Luck 8.20 Love Connectíon 8.4B Ojírah Wm- frey 9.40 Jeopardy! 10.10 Sally Jessy Raphael 11.00 Geraldo 12.00 Animal Practice 12.10 Designing Women 13.00 Jenny Jones 14.00 Court TV 14.30 Oprah Winfrey 15.15 Undun 15.16 Free Willy 15.40 MM Pover Rangers 16.00 Quantum Leap 17.00 Beverly Hills 90210 18.00 LAPD 18.30 MASH 19.00 Sightings 20.00 Picket Fences 21.00 Quantum Leap 22.00 Highlander 23.00 Midnight Caller 24.00 LAPD 0.30 Anything But Love 1.00 Hit Mix Long Play TNT 20.00 Pride and Prejudice, 1940 22.15 Love Crazy, 1941 24.00 Old Acquaint- ance, 1943 2.00 Love Crazy, 1941 4.00 Dagskrárlok STÖÐ 3: Cartoon Network, CNN, Discoveiy, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT. 23.15 ►Sögur að handan (Tales from the Darkside) Hrollvekjandi myndaflokkur. 23.40 ►Réttlæti f myrkri (Dark Justice) Spennumynda- flokkur um dómarann Nick Marshall. 0.30 ► Spítalalíf (MASH) Endursýndur þáttur frá því fyrr í dag. 0.55 ►Dagskrárlok Omega 7.00 ►Praise the Lord 12.00 ►Benny Hinn (e) 12.30 ►Rödd trúarinnar 13.00 ►Lofgjörðartónlist 19.30 ►Röddtrúarinnar (e) 20.00 ►Dr. Lester Sumrall 20.30 ►700 klúbburinn 21.00 ►Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós (e) 22.30 ►Praise the Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Stefán Sigurðss. 1.00 TS Tryggvason. Fréttir kl. 8, 12, 16. FréttayfIrlit kl. 7, 7.30. íþróttafréttir kl. 10, 17. MTV fréttir kl. 9, 13. Veðurfréttir kl. 8.05, 16.05. KLASSÍK FM 106,8 7.05 Létt tónlist. 8.05 Tónlist. 9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Morgun- stundin. 10.15 Randver Þorláksson. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tón- list. 15.15 Concert hall (BBC) 18.15 Tónlist til morguns. Fróttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16, 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgunorð. 7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdags- ins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Morgunorð. 10.30 Bænastund. 11.00 Pastor dagsins. 12.00 ísl. tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lofgjörðartónlist. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 Internat- ional Show. 22.00 Blönduð tónlist. 22.30 Bænastund. 24.00 Tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 6.00 Vínartónlist. 8.00 Blandaðir tón- ar. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeg- inu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunn- ingjar.20.00 Sígilt kvöld. 22.00 Lista- maður mánaðarins. 24.00 Næturtón- leikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir. 12.30 Samt. Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisút- varp. 16.00 Samt. Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Pór. 9.00 Simmi og Þossi. 12.00 Hádegisdjammið.13.00 Biggi Tryggva. 16.00 Raggi Blöndal. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Rokk X. Útvarp Hafnarf jördur FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.26 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.