Morgunblaðið - 15.09.1996, Síða 50
50 SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 15/9
Sjónvarpið
BÖRN 9-0° ►Mor9un-
sjónvarp barnanna
Kynnir RannveigJóhanns-
dóttir. Kátir félagar - Herra
Jón - Matarhlé Hildibrands
- Babar - Líf í nýju Ijósi -
Dýrin tala
10.40 ►Hlé
14.50 ►Samnorræn guðs-
þjónusta Guðsþjónusta í
Garðakirkju í Garðabæ sunnu-
daginn 1. september. Sr. Sig-
urður Sigurðarson vígslubisk-
up prédikar og sr. Bjarni Þór
Bjarnason þjónar fyrir altari.
Organisti er Gunnsteinn Ól-
afsson og einsöngvari Hall-
veig Rúnarsdóttir. Stjórn upp-
töku: Jón Egill Bergþórsson.
15.50 ► íslandsmótið í
knattspyrnu Bein útsending
frá leik í 16. umferð.
17.50 ►Táknmáisfréttir
18.00 ► Bernard Lesari: Þor-
steinn Úlfar Björnsson.
18.15 ►Þrjú ess (Treass)
Sögumaður: Sigrún Waagc.
(7:13)
18.30 ►Guatemala (Stenene)
Lesari: Valur Freyr Einars-
son.(4:4)
19.00 ►Geimstöðin (13:26)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Fuglabjörg Heimild-
armynd eftir Magnús Magn-
ússon um sjófugia við Island
og heimkynni þeirra, fugla-
björg og úteyjar. Kvikmynd-
un: Magnús Magnússon og
Páll Steingrímsson. Höfundur
texta: Amþór Garðarsson.
Þulur: Bjarni Amason. Aður
á dagskrá í ágúst í fyrra.
21.20 ►Hroki og hleypidóm-
ar (Pride and Prejudice)
Breskur myndaflokkur gerður
eftir sögu Jane Austen. Aðal-
hlutverk: Colin Firth, Jennifer
Ehle, Alison Steadman og
Susannah Harker. (5:6)
22.15 ►Helgarsportið
22.40 ►Daglegt brauð (Les
maitres du pain) Aðalhlut-
verk: Wladimir Yordanoffog
Anne Jacquemin. (3:3)
0.25 ►Dagskrárlok
UTVARP
StÖð 2 || STÖÐ 3
RflR|| 9.00 ►Dynkur -
UUnll Bangsar og bananar
— Kolii káti — Heimurinn
hennar — Ollu Nýr brúðu-
myndaflokkur — I Erilborg —
Trillurnar þrjár — Úr ævin-
týrabókinni — Ungir eldhug-
ar
11.35 ►llli skólastjórinn Nýr
ieikinn myndaflokkur um
drottnunargjaman skólastjóra
sem hyggst ná heimsyfirráð-
um. (1:6)
12.00 ►Heilbrigð sál í
hraustum líkama (Hot
Shots) íþróttaþáttur.
12.30 ►Neyðarlínan (Rescue
911) (e) (16:25)
13.15 ►Lois og Clark (Lois
and Clark) (e) (17:21)
14.00 ►New York löggur
(N.Y.P.D. Blue)(e) (14:22)
15.00 ►Gerð myndarinnar
Nell (Making of Ncll) Umfjöll-
un um gerð myndarinnar.
15.30 ►! sviðsljósinu (Ent-
ertainment This Week)
16.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
17.00 ►ítalski
boltinn bein út-
sending
19.00 ►Fréttir, helgarflétt-
an, veður
20.00 ►Morðsaga (Murder
One) (21:23)
20.50 ►Heim til Hannibal
(Back to Hannibal) Nú eru
þeir félagarnir komnir aftur,
nokkrum árum eidri. Aðal-
hlutverk: Raphael Sbarge,
MitcheU Anderson, Paul Win-
feld, Ned Beatty og Megan
Follows. Leikstjóri: Paul
Krasny. 1990.
22.25 ►Listamannaskálinn
(Southbank Show) Miriam
Makeba er gestur þáttarins.
23.20 ►Ólíkir heimar (A
Strangcr Among Us) Spennu-
mynd um Emily, harðskeytta
og byssuglaða lögreglukonu í
New York. Aðalhlutverk:
Melaine Griffith, John
Pankow og Jamey Sheridan.
Leikstjóri: Sidney Lumet.
1992. Stranglega bönnuð
börnum.
1.10 ►Dagskrárlok
iÞRÓTTIR
BÖRN 9,00 Þ'Barnatími
Teiknimyndir með ís-
lensku tali fyrir yngri kynslóð-
ina.
10.40 ►Eyjan leyndardóms-
fulla (Mysterious Island)
Myndaflokkur fyrir böm og
unglinga, gerður eftir sam-
nefndri sögu Jules Veme.
11.05 ►Hlé
17.20 ►Golf (PGA Tour)
Svipmyndir frá Deposit Guar-
anty Golf Classic mótinu.
18.15 ►Framtíðarsýn (Bey-
ond 2000)
19.00 ►íþróttapakkinn
(Trans World Sport)
ÞJETTIR 19.55 ►Börnin
ein á báti (Party
ofFive) Bailey reynir allt sem
hann getur til að vinna álit
og traust Elliots Bishop, föður
Kate, sem finnst eitthvað
gmggugt við þessi eftirlits-
lausu börn. (6:22)
20.45 ►Fréttastjórinn (Live
Shot) Á fréttastofunni er allt
á öðrum endanum. Jarð-
skjálfti reið yfir Los Angeles
og öllu skiptir að komast sem
fyrst á staðinn. Liz, Ricardo,
Joe og Peggy ijúka til og
meira að segja Sherry gefur
sér ekki tíma til að fara til
Harrys. Reyndar er það slæmt
því hún skildi við hann um
morguninn á nærbrókinni og
í handjárnum. í öllum látunum
lendir Tommy og Eddie saman
út af fyrrverandi eiginkonu
þess fyrrnefnda. (7:13)
21.30 ►Vettvangur Wolffs
(Wolff’s Revier) Þýskur saka-
málamyndaflokkur.
22.20 ►Leyndardómar Ho-
udinis afhjúpaðir (Houdini:
Unlocking His Secrets) í þess-
um þætti em samankomnir
nokkrir snjöllustu sjónhverf-
inga- og töframenn heims til
að sýna þau töfrabrögð sem
Houdini var þekktastur fyrir.
(e)
23.15 ►David Letterman
24.00 ►Golf (PGA Tour) Sýnt
frá Liberty Mutual Legends
of Golf mótinu. (e)
0.45 ►Dagskrárlok
RÁS I
FM 92,4/93,5
8.07 Morgunandakt: Séra
Björn Jónsson prófastur flytur.
8.15 Tónlist á sunnudags-
morgni. Verk eftir Jóhann Se-
bastian Bach.
- Prelúdía og fúga í h-moll Páll
Kr. Pálsson leikur á orgel.
- Sellósvíta nr. 1 í G-dúr.
Mstislav Rostropovitsj leikur.
8.50 Ljóð dagsins.
9.03 Stundarkorn í dúr og
moll. Þáttur Knúts R. Magnús-
sonar.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 „Með ástarkveðju frá Afr-
íku". Þáttaröð um Afríku í for-
tíð og nútíð. (2:6) Umsjón:
Dóra Stefánsdóttir.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju.
Séra Karl Sigurbjörnsson
prédikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.45 Veðurfregnir, auglýsing-
ar og tónlist.
13.00 Lögin úr leikhúsinu. Frá
dagskrá í Kaffileikhúsinu í des-
ember á síöasta ári. Jón Ás-
geirsson kynnir leikhússmúsík
sína; Caput leikur; Bergþór
Pálsson, Erlingur Gíslason,
Guðrún Jóhanna Jónsdóttir,
Elín Huld Árnadóttir, Alda Ingi-
bergsdóttir og Kaffikórinn
syngja.
14.00 Skáld tvennra tíma. I ald-
arminningu Jóhanns Jónsson-
ar, skáldsins sem orti söknuð.
15.00 Þú, dýra list. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson.
16.08 Vinir og kunningjar. Þrá-
inn Bertelsson rabbar við
hlustendur.
17.00 TónVakinn 1996. Úrslita-
keppni. Fimmti og síðasti
keppandinn: Stefán Örn Arn-
arson sellóleikari. Umsjón:
Guðmundur Emilsson.
18.00 „Apaloppan". Smásaga
eftir William Wymark Jacobs í
þýðingu Jónasar Kristjánsson-
ar. Jón Júliusson les.
18.45 Ljóð dagsins.
18.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Út um graena grundu.
Þáttur um náttúruna, umhverf-
ið og ferðamál. Umsjón: Stein-
unn Haröardóttir.
20.30 Kvöldtónar.
- Verk eftir Jón Leifs. Örn
Magnússon, Þórunn Guð-
mundsdóttir, Kristinn Örn
Kristinsson, Yggdrasilkvart-
ettinn og Hamrahlíöarkórinn
flytja.
21.10 Lífið á skútunum. I þætt-
inum er sögð saga Kútters
Sigurfara í Byggðasafninu á
Akranesi. Umsjón: Bragi Þórð-
arson.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds-
ins: Laufey Geirlaugsdóttir
flytur.
22.30 Til allra átta. Tónlist frá
ýmsum heimshornum. Um-
sjón: Sigríður Stephensen.
23.00 i góðu tómi. Umsjón:
Hanna G. Sigurðardóttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og
moll Þáttur Knúts R. Magnús-
sonar.
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
ar. 9.03 Gamlar syndir. Umsjón: Árni
Þórarinsson (e). 11.00 Úrval dægur-
málaútvarps liðinnar viku. 13.00 Bylt-
ing Bítlanna. Umsjón Ingólfur Mar-
geirsson. 14.00 Rokkland. Umsjón:
Olafur Páll Gunnarsson. 15.00 Á
mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser
Ingólfur Margeirsson umsjón
armaöur þáttarins Bylting
Bítlanna á Rás 2 kl. 13
16.10 íþróttarásin. 17.00 Tengja.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.32
Milli steins og sleggju. 20.30 Kvöld-
tónar. 21.00 Djass í Svíþjóð. 22.10
Kvöldtónar. 0.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samt. rásum til
morguns. Veðurspá.
Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 8, 9, 10,
12.20, 16, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fróttir. 3.00 Úrval dægurmálaút-
varps. (e) 4.30 Veöurfregnir. 5.00 og
6.00 Fróttir, veður, færð og flugsam-
göngur.
Félagarnir Tumi Sawyer og Stikilsberja-Finnur
komnir aftur nokkrum árum eldri
Heim til
Hannibal
HilllPJ Kl 20.50 ►Kvikmynd Aðdáendur Tuma Sawyer
og Stikilsbeija-Finns fá ástæðu til að kætast í
kvöld því þá sýnir Stöð 2 kvikmyndina Heim til Hannib-
al eða Back to Hannibal. Félagarnir góðu hafa nú elst
um nokkur ár og búa ekki lengur á æskuslóðunum. Tumi
starfar í Chicago en Stikilsberja-Finnur í St. Louis. Vin-
ur þeirra, stóri Jim, hefur fengið frelsi en er nú kominn
í klandur. Eiginmaður Becky Thatcher fínnst myrtur og
skuldinni er skellt á Jim. Hann grípur til þess ráðs að
flýja til St. Louis og hafa uppi á Stikilsbeija-Finni. Það
tekst og þá er hóað í Tuma og í sameiningu ætla þeir
að reyna að komast til botns í málinu og hreinsa Jim
af allri sök. Aðalhlutverk: Raphael Sbarge, Mitchell And-
erson, Paul Winfeld, Ned Beatty og Megan Follows. Leik-
stjóri: Paul Krasny. 1990.
SÝN
ÍÞRÚTTIR
16.00 ►Sjóvá-
Almennra
deildin KR — ÍBV. Bein út-
sending.
18.40 ►Ameríski fótboltinn
(NFL Touchdown '96) Leikur
vikunnar í ameríska fótboltan-
18.25 ►ítalski boltinn
Sampdoria - ACMilan. Bein
útsending.
20.30 ►Gillette-sportpakk-
inn
21.00 ►Golfþáttur
22.00 ►Bannsvæðið (Off
Limits) Tveir herlögreglu-
menn eltast við morðingja
vændiskvenna í Saigon árið
1968 Stranglega bönnuð
börnum. 1988.
Ymsar Stöðvar
BBC PRIME
5.20 Tv Heroes 5.30 Look Sharp 5.50
Bitsa 6.10 Bodger and Badger 6.26
Count Duckula 6.45 Cuckoo Sister 7.10
Maid Marion and Her Merry Men 7.35
The Lowdown 8.00 White Peak Farm
8.30 Top of the Pops 9.00 PebWe Mfll
9.45 Good Moming with Anne & Niek
11.30 Pebble MiU 12J20 The Bill Omni-
bus 13.15 Bodger and Badger 13.30
Rainbow 13.40 Bitsa 14.00 Run the
Kisk 14.25 Meriin of the Crystal Cave
14.50 Codename ícarus 15.15 Great
Antiques Hunt 16.00 The Life and Tim-
es of Lord Mountbatten 17.20 Animal
Hospitai Heroes 17.30 The Vicar of
Dibley 18.00 999 SpeciaJ 19.00 Jack
the Ripper 20.30 Staiiri 21.30 Songs
of Praise 22.05 A Very Peculiar Practice
23.00 The Leaming Zone
CARTOOIM iMETWORK
4.00 Sharky and George 4.30 Sparta-
kus 5.00 The Fruitties 5.30 Omer and
the Starchikl 6.00 The New Fred and
Bamey Show 6.30 Big Bag 7.30 Swat
Kats 8.00 The ReaJ Adventures of Joriny
Quest 8.30 Worid Premiere Toons 8.45
Tom and Jerry 9.15 The New Scooby
Doo Mysteries 9.45 Droopy Master
Detective 10.16 Dumb and Dumber
10.45 The Mask 11.15 The Bugs and
Ðaffy Show 11.30 The Flintstones
12.00 Dexteris Laboretory 12.15 Worid
Premiere Toons 12.30 The Jetsons
13.00 Two Stupid Dogs 13.30 Super
Globetrotters 14.00 Uttle Dracula
14.30 Down Wit Droopy D 15.00 The
House of Doo 15.30 Tom and Jerry
16.00 Jonny Quest 16.30 Two Stupid
Dogs 17.00 The Jetsons 17.30 The
Flintstones 18.00 Tom and Jerry 18.30
Dumb and Dumber 19.00 Worid Premi-
ere Toons 19.30 The Flintstones
CNIM
News and business throughout the
day 4.30 Global View 5.30 Science &
Technology 6.30 Worid Sport 7.30 Style
8.30 Computer Connection 9.00 Worid
Report 11.30 Worid Sport 12.30 Pro
Golf Weekly 13.00 Larry King Weekend
14.30 World Sport 16.30 Sports Today
16.00 CNN luate Edition 17.30 Mo-
neyweek 18.00 Worid Report 20.30
Insight 21.00 Style 21.30 Worid Sport
22.00 Worid View 22.30 Future Watch
23.00 Diplomatio licencc 23.30 Earth
Matters 0.30 Global View 1.00 CNN
Presents 2.00 Worid View 3.30
Pinnacle
DiSCOVERV
15.00 Wings: Wings Over Vietnam
16.00 Battlefíeld 17.00 Natural Bom
Killers 18.00 Ghosthunters 18.30 Art-
hur C Clarke’s Mysterious Universe
19.00 Crime Lab 21.30 A Case of
Murder 22.00 The Professionals 23.00
Dagskrárlok.
EUROSPORT
6.30 Mótorhjól, bein úts. 13.30 Hjólreið-
ar, bein úts. 15.00 Tennis 16.30 Golf
18.00 Mótor^jól 20.00 Traktors-tog
21.00 Golf 22.00 Tennis 23.30 Dag-
skráriok.
MTV
6.00 Video-Active 8.30 The Grind 9.00
Amour Moming Affer 10.00 US Top
20 Countdown 11.00 News Weekend
Edition 11.30 Road Rulcs-: 2 12.00
MTV’s Festivals Weekend 15.00 Dance
Floor 18.00 European Top 20 18.00
Groatest Hits By Year 19.00 Stytis-
simo! - Series 1 18.30 Btyan Adams
20.00 Chere MTV 21.00 Beavis &
Butt-head 21.30 Amour-athon 1.30
Night Videos
MBC SUPER CHAIMNEL
Nows and business throughout the
day 4.00 Europe 2000 4.30 The key
of David 5.00 Joyce Meyer Ministries
5.30 Cottonwood Christian Center 6.00
The hour of Power 7.00 Ushuaia 8.00
European Living 9.00 Super Shop
10.00 NBC Supersports 10.30 The
world is racing 11.00 Inaide the PGA
tour 11.30 Inside the senior PGA Tour
12.00 Euro Tour Billiards 13.00 This
is the PGA tour 14.00 The McLaughlín
Group 14.30 Meet The Press 15.30
How To Succeed In Business 16.00 TBA
16.30 The First And The Best 17.00
Executive lifestyles 17.30 Europe 2000
18.00 Ushuaia 19.00 Super Sports
20.00 Nightshift 21.00 TBA 22.00
Talkin’ Jazz 22.30 Ðiropean Living
Travel 23.00 The Best of The Tonight
Show With Jay Leno 0.00 MSNBC Int-
emight 1.00 Selina Scott Show 2.00
Talkin’ Jazz 2.30 European Living 3.00
Ushuaia
SKY MOVIES PLUS
5.10 The Stone Boy, 1984 7.00 The
Adventures of the Wildemess Family,
1975 9.00 Roller Boogie, 1979 11.00
Pocahontas: The Legend, 1995 13.00
Meteor Man, 1993 15.00 Robin Hood:
Men in Tights, 1993 17.00 Another
Stakeout, 1993 19.00 Day of Reckon-
ing, 1994 21.00 Guyver: Dark Hero
22.40 The Movie Show 23.10 Hoffa,
1992 1.30 Deadly Invasion, 1994 3.00
See Jane Run, 1994
SKY MEWS
News and business on the hour
5.00 Sunrise 7.30 Sports Action 8.00
Sunrise Continues 9.00 Adam Boulton
10.30 The Book Show 11.30 Week in
Review - Intemational 12.30 Beyond
2000 1 4.30 Court Tv 16.30 Week in
Review - Intemational 16.00 Láve at
Fíve 17.30 Adam Boultnn 18.30
Sportsline 0.30 Adam Boulton 1.30
Week in Review - Intemational
SKY OME
6.00 Hour of Power 6.00 Undun 7.01
Dynamo Duck 6.05 Tattooed Teenage
6.30 My Pet Monster 7.00 M M Power
Rangers 7.30 X-Men 8.00 Teenage
Mutant Hero Turtíes 8.30 Spiderman
9.00 Superhuman 9.30 Stone Protect-
ors 10.00 Iron Man 10.30 Superboy
11.00 The Hit Míx 12.00 Star Trek
13.00 Marvel Action Hour 14.00 Star
Trek 16.00 Worid Wrestíing Fed. Action
Zone 16.00 Great Escapes 16.30 MM
Power Rangers 17.00 The Simpsons
18.00 Star Trek 19.00 The X Ffles
Reopened 20.00 Stephen King's 22.00
Manhunter 23.00 60 Minutes 24.00
Sunday Comics 1.00 Hit Mix Long Play
TMT
20.00 Mariowe,1969 22.00 Just The
Way You Arc,1984 23.46 B.F.’s Daug-
hter, 1948 1.40 Mariowe,1964
STÖÐ 3: Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV.
FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, DLscovery,
Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT.
23.40 ►Veislugleði (Party
Favors) Nektarbúllu bæjarins
er lokað og nú þurfa dansar-
arnir að fínna sér nýja vinnu.
Það gera þeir og fara að keyra
útpizzur. 1987.
1.05 ►Dagskrárlok
Omega
10.00 ►Lofgjörðartónlist
14.00 ►Benny Hinn
15.00 ►Dr. Lester Sumrall
15.30 ►Lofgjörðartónlist
16.30 ►Orð lífsins
17.30 ►Livets Ord
18.00 ►Lofgjörðartónlist
20.30 ►Vonarljós Bein út-
sending frá Bolholti.
22.00 ►Praise the Lord
Syrpa með blönduðu efni frá
TBN sjónvarpsstöðinni.
ADALSTODiN FM 90,9/103,2
10.00 Helgarsirkusinn. Umsj. Sús-
anna Svavarsdóttir. 13.00 Sunnu-
dagsrúnturinn. 16.00 Sigvaldi Búi.
19.00 Einar Baldursson. 22.00 Krist-
inn Pálsson, söngur og hljóðfæra-
sláttur. 1.00 Tónlistardeild.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Morgunkaffi. ívar Guðmunds-
son. 12.15 Hádegistónar 13.00 Valdís
Gunnarsdóttir. 17.00 Pokahornið.
20.00 Sunnudagskvöld. Jóhann Jó-
hannsson. 1.00 Næturhrafninn flýgur.
Fréttlr kl. 12, 14, 15, 16, og 19.
KLASSÍK FM 106,8
10.00 Helgarsirkusinn. Umsjá: Sús-
anna Svavarsdóttir. Samtengt Aðal-
stöðinni. 14.00 Ópera vikunnar. 16.30
Leikrit vikunnar frá BBC. 17.30 Tón-
list til morguns.
LINDIN FM 102,9
8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Ræður.
9.30 Lofgjörðartónlist. 12.00 íslensk
tónlist. 14.00 Svart gospel. 15.00
Lofgjörðartónlist. 17.00 Lofgjörðar-
tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Tón-
list fyrir svefninn.
SÍGILT-FM FM 94,3
8.00 Milli svefns og vöku. 10.00
Sunnudagstónar. 12.00 Sígilt í hádeg-
inu. 13.00 Sunnudagskonsert. 14.00
Ljóðastund á sunnudegi. 16.00
Baroque úr safni Ólafs. 19.00 Sinfón-
ían hljómar. 21.00 Tónleikar. 24.00
Næturtónar.
FM 957 FM 95,7
10.00 Valgarður Einarsson. 13.00
Sviösljósið. Helgarútgáfa. 16.00 Halii
Kristins. 19.00 Steinn Kári. 22.00
Stefán Sigurðsson. 1.00 TS Tryggva-
X-IÐ FM 97,7
10.00 Raggi Blöndal. 14.00 Einar
Lyng. 16.00 Hvita tjaldið. 19.00 LÖg
unga fólksins. 23.00 Sérdagsskrá
X-lns. Sýrður rjóml.