Morgunblaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1996 25 UNGLIÐAHREYFING Bandalags fatlaðra á Norðurlöndum hélt upp á 10 ára afmæli sitt m.a. með uppákomu í Kringlunni. Ungliðahreyfing Bandalags fatlaðra Norrænt þing og tíu ára afmæli UNGLIÐAHREYFING Bandalags fatlaðra á Norðurlöndum hélt 4. þing sitt í Reykjavík dagana 23.-26. ág- úst sl. Við sama tækifæri hélt hreyf- ingin upp á 10 ára afmæli sitt m.a. með uppákomu í Kringlunni þar sem gengið var og „rúllað" í hjólastólum með spjöld og blöðrur. Ungliðahreyfing bandalagsins vill gera almenning og stjórnmálamenn á Norðurlöndum meðvitaða um viðm- iðunarreglur Sameinuðu þjóðanna sem samþykktar voru á allsherjar- þingi samtakanna í lok áratugs fatl- aðra, árið 1993. í þeim eru ákveðnar tillögur um það hvernig hægt er að ryðja burt hindrunum hinna fötluðu og skapa þannig aðgengilegt samfé- lag. Viðmiðunarreglurnar eru verk- færi til þess að gera þjóðfélagið að- gengilegt fyrir alla og tryggja fötluð- um áhrif á samfélagsþróunina og öðlast fullt jafnrétti, segir í fréttatil- kynningu. Ungliðahreyfing Bandalags fatl- aðra á Norðurlöndunum telur það mikilvægt að stjórnvöld gefi meiri gaum að viðmiðunarreglum Samein- uðu þjóðanna og að öllum borgurum Norðurlandanna, ekki síst fötluðum ungmennum, verði kynntar þessar reglur og að ráðist verði í það af fullum krafti að koma hugmyndum og markmiðum þeirra í framkvæmd. Verði þessar reglur virtar, mun það hafa í för með sér breytingar alls staðar í þjóðfélaginu. Þær snúast um lýðræði; réttinn tii upplýsinga, til að geta ferðast með almenningsfarar- tækjum, að geta komist leiðar sinnar um stræti og torg; um réttinn til að eiga kost á námi við hæfi hvers og eins, og að geta fengið atvinnu. „Við verðum að stöðva þá mismunun sem fatlaðir verða fyrir daglega og stefna að réttlátum áhrifum þeirra á þróun mála og fullu jafnrétti," segir í lokaá- lyktun þingsins. Hljómboró og píaró C 505 rafpíanó fyrir heimili, skóla og samkomusali. Tilboðsverð kr. 165.000. X-línan, hljómborð og hljóðbankar fyrir hljómsveitir og tölvumenn. Verð frá kr. 46.500. i-línan, hljómborð með skemmtara fyrir atvinnumenn og heimili. Verð frá kr. 99.900. Trinity línan, toppurinn í hljómsveitarhljómborðum í dag. Verð frá kr. 228.600. Prophecy, Solo synthesizer, ólíkur öllu öðru. Verð kr. 98.900. rrríi.-i , Sunnuhlíð, Akureyri, sími 462 1415. lUmBUDIN Laugavegi 163, Reykjavík, sími 552 4515. Viðskipta- og tölvuskólinn býður 6 vikna kvöldnámskeið fyrir aðeins kr. 27.000 # Windows Word w Excel J Internei Hringdu og fáðu nánari upplýsingar í síma 569 7640 Vertu skrefi á undan meðokkur! NYHERJI VIÐSKIPTA- OG TÖLVUSKÓLINN Ánanaustum 15 101 Reykjavík Simi 569 7640 Símbréf 552 8583 skoli@nyherji.is SIEMENS Frystikistur, frystiskápar og kæliskáparfrá Siemens. r Góð kaup fyrir alla Islendinga. Pú vilt sofa áhyggjulaus með vetrarforðann í öruggri geymslu. bess vegna er Siemens frystikista rétta fjárfestingin fyrir þig. GT 27B04 • 250 I nettó GT 34B04 • 318 I nettó GT 41B04 • 400 I nettó 44.900 kr. stgr. 48.900 kr. stgr. 54.900 kr. stgr. Við bjóðum nú þessa sambyggðu kæli- og frystiskápa frá Siemens með nýju mjúklínuútliti. Þetta eru skáparnir fyrir þig! • KG 36V03 • 230 I kælir • 90 I frystir • 186 x 60 x 60 sm • Verð: 74.300 stgr. • KG 31V03 • 195 I kælir • 90 I frystir • 171 x 60 x 60 sm • Verð: 71.300 stgr. • KG 26V03 • 195 I kælir • 55 I frystir • 151 x 60 x 60 sm • Verð: 69.800 stgr. Nýir og stórglæsilegir frystiskápar frá Siemens. Rafeindastýrðir, með frystingu á öllum hæðum, mjúklínuútlit. Þú fellur fyrir þeim við fyrstu sýn. •GS 21B05•169Inettó 68.900 kr. stgr. • GS 26B05 • 210 I nettó 73.900 kr. stgr. • GS 30B05EU • 248 I nettó 79.900 kr. stgr. Þau gerast vart betri kaupin á Eyrinni. Vegna hagstæðra samninga við Siemens getum við boðið þennan eigulega kæliskáp á hreint ótrúlegu verði: 49.900 kr. stgr • 206 I kælir • 58 I frystir • 156 x 55 x 60 sm • Nýtt mjúklínuútlit Þú stenst ekki mátið! UMBOÐSMENN OKKAR ÁLANDSBYGGÐINNI: Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs Borgarnes: Glitnir Borgarf jördur: Rafstofan Hvítárskála Snæfellsbær: Blómsturvellir Grundarf jörður: Guðni Hallgrímsson Stykkishólmur: Skipavík Búðardalur: Ásubúð ísaf jörður: Póllinn Hvammstangi: Skjanni Sauðárkrókur: Rafsjá Siglufjörður: Torgið Akureyri: Ljósgjafinn Húsavik: Öryggi Vopnafjörður: Rafmagnsv. Árna M. Neskaupstaður: Rafalda Reyðarf jörður: Rafvélaverkst. Árna E. Egilsstaðir: Sveinn Guðmundsson Brciðdalsvík: Stefán N. Stefánsson Höfn i Hornafirði: Króm og hvítt Vik í Myrdal: Klakkur Vestmannaeyjar: Tréverk Hvolsvöllur: Rafmagnsverkst. KR Hella: Gilsá Selfoss: Árvirkinn Grindavik: Rafborg Garður: Raftækjav, Sig. Ingvarss. Keflavík: Ljósboginn Hafnarf jörður: Rafbúð Skúla, Álfaskeiði FKABÆBIK frystískáfm SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 5113000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.