Morgunblaðið - 15.09.1996, Side 35

Morgunblaðið - 15.09.1996, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1996 35 FRÉTTIR í Sjálfefli kynntá fundi Styrks OPIÐ hús verður í nýjum sal á efstu I hæð Skógarhlíðar 8 þriðjudaginn 17. | september kl. 20.30 (hægt er að nota lyftu). Rætt verður um vetrarstarfíð. Þóra Björg Þórhallsdóttir hjúkrunar- I fræðingur segir frá félaginu Sjálfefli og kynnir þjónustu þess við fólk með krabbamein. Kaffiveitingar. Sjálfefli er félag sem vill stuðla að sjálfrækt einstaklingsins í sem víðastri mynd. Á vegum Sjálfeflis er að fara af stað starf fyrir fólk, sem er með krabbamein og aðstandendur þess. Mun Þóra Björg Þórhallsdóttir | hjúkrunarfræðingur hafa umsjón ■ með starfinu. Markmið starfsins er að koma til I móts við þarfir fólks með krabba- mein og aðstandenda þess fyrir fé- lagslegan og andlegan stuðning. Rannsóknir sýna að því betri stuðn- ing, sem fólk fær því betur gengur því að takast á við þær breytingar, sem sjúkdómurinn hefur á líf þess, það upplifir minni kvíða og lífsgæði aukast. Styrkur til námsdvalar á Italíu STOFNUN Dante Alighieri á ís- landi veitir einum nemanda á nám- skeiðum styrk til námsdvaiar á ítal- íu. Eins og áður mun einn nemandi á námskeiðum á vegum félagsins fá náms- og dvalarstyrk til að læra ítölsku við einhvern af Dante-skól- um á Ítalíu en þeir eru í öllum helstu borgum Ítalíu, svo sem Róm, Flór- ens, Feneyjum og Napólí. Styrkurinn nemur um 120.000 kr. (2.500.000 ítalskar lírur) og miðast við eins mánaðar dvöl. Auk þess er boðið upp á ferðastyrk til Italíu að upphæð 30.000 kr. og 10.000 kr. stuðning til ítölskunáms hér á íslandi. Allar upplýsingar um námskeiðin og styrkina fást hjá rit- ara stofnunarinnar. EIGNAMBÐLUMN .m Abyrg þjónusta í áratugi Sími 588 9090 - Síðumúli 21 Sverrir Kristinsson, töggiltur fasteignasali. Búland - Raðhús Vorum aö fá í sölu vandað 197 fm raðhús á pöllum ásamt 24 fm bíl- skúr. Húsinu hefur verið mjög vel við haldið. Endurnýjað baðherb. Suðurgarður. Stórar svalir. Verð 13,8 millj. 6629. Ábyrg þjónusta í áratugi Sími 588 9090 - Síðumúli 21 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Laugarásvegur - Einbýli Vorum að fá í sölu vandað einbýli á tveimur hæðum um 250 fm auk 30 fm bílskúrs. Gott skipulag: Á aðalhæð eru m.a. 3 saml. stofur, eldhús, hol og búr. Á efri hæð eru 4 herb., bað og hol. í kj. er stórt herb., geymslur o.fl. Góðar svalir. Gróin lóð og gott útsýni. Verð 18,5 millj. 6551. 36 hesta hús „Gýmis-húsið“ til sýnis í dag kl. 13-15 Glæsilegt hús viö Flugubakka nr. 3 í hestamannafélaginu Heröi, Mosfellsbæ. Um er aö ræða fullbúið nýlegt hús meö stóru gerði. Vegna sérstakra ástæöna er húsiö nú til sölu á óvenju lágu veröi ef samið er strax, kr. 8,5 millj. Sjón er sögu ríkari. Gimli fasteignasala, sími 552 5099, Ólafur Blöndal, sölustjóri. VANTAR ÁRBÆR — SELÁS Höfum fjársterkan kaupanda aö góöu einbýlishúsi eöa raöhúsi í Selás eða Árbæjarhverfi nú þegar. Upplýsingar veita Haukur og Elvar hjá: Skeifunni, fasteignamiðlun, sími 568 5556 og 896 6556. -HÓLL af lífi og sál ® 5510090 OPIÐ HÚS í DAG FRÁ KL. 14 - 17 Kaplaskjólsvegur 1, 2. hæð Mjög góð 70 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjórbýli. 2 góð svefn- herb. Góðar austursvalir. Áhv. 3,1 millj. húsbréf. Verð aðeins 5,7 millj. íbúðin er laus strax. Jónína og Kristinn bjóða ykkur velkomin í dag milli kl. 14 og 16. 3062. Lundarbrekka 10, 2. hæð Mjög falleg 88 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýstandsettu fjölbýli. Nýtt eldhús. Parket. Suðursv. Frábært útsýni. Áhv. 3;9 millj. húsbr. Verð 6,5 millj. Kolbrún býður ykkur velkomin í dag milli kl. 14 og 17. 3949. (í? FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700. FAX 562-0540 Opið hús % Stórglæsileg 138 fm íb. á tveimur hæðum. Góðar stofur með svölum í suður og útsýnl yfir sjóinn. 4 svefnherb. 23 fm bilskúr. Áhv. húsbr./byggsj. 6,3 millj. Laus fljótlega. Eignin verður til sýnis I dag, sunnudag, frá kl. 15—17. Sjón er sögu ríkari. FASTEIGNAMARKAÐURINN eh( ÍÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540; KÖTTURINN Spori var óskilaköttur í Kattholti en er nú búsettur í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. Flóamarkaður í Kattholti FLÓAMARKAÐUR verður haldinn í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík sunnudaginn 15. september. kl. 14. Allur ágóði sölunnar rennur til aðstoðar óskilakatta sem eru óvenju margir um þessar mundir. FALLEG SÉRBÝLI Á FRÁBÆRU VERÐI Fullbúnar íbúðir 3ja og 4ra herbergja við Laufrima 10-14 Nýr byggingaráfangi við Laufrima 10-14 Sýningaríbúð við Starengi 1S opin í dag 14-16 Laufrimi 10-14 • Ýmsar upplýsingar • íbúðum skilað fullftágengnum að innan sem utan Hver íbúð er sérbýli með sérínngangi og sameign er í iágmarki Lóð er fullfragengin Kirsuberjaviður íinnréltingum oghurðum Flísalagt eldhús og bað Þvottahús í hveni íbúð Hiti f gangstéttum Malbikuð bflastæði ÖU gólfefni frágengin, paiket eða linoleumdúkur Örstutt f þjónustu svo sem grannskóla, leikskóla og leikvöll Verð 3ja herbergja íbúð frá 7,050,000 Verð 4ra herbergja íbúð frá 8,000,000 3ja herbergja íbúð: Dæmi um greiðslur: Greiðsla við samning 400.000 Húsbréf 4.935.000 Greiðsla við afhendingu 1.715.000 Samtals: Verð 7.050.000 Mótás ehf. Sími5670765. Stangarhyl 5, I'ax:567ö5!3

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.