Morgunblaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1996 39 I DAG Arnað heilla r/\ÁRA afmæli. í dag, OUsunnudaginn 15. september, er fimmtugur Finnbogi G. Kristjánsson, Skipholti 64, Reykjavík. Hann og eiginkona hans Gunnhild Ólafsdóttir verða að heiman á afmælis- daginn. BRIDS limsjón Guðmundur l’nll Arnarson FYRST er að sjá hættuna. Síðan þarf að finna mótleik við hæfi. Suður spilar fjóra spaða og fær út laufníu ... Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ D10843 V Á42 ♦ 5 ♦ Á732 Suður ♦ KG95 V K9 ♦ K83 + K1065 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 grand' Pass 2 hjörtu" Pass 2 spaðar Pass 3 lauf Pass 4 spaðar Pass Pass Pass • 12-14 HP " yfirfærsla f spaða ... lítið úr borði og austur lætur gosann. Sagnhafi drepur og telur tapslagina. Einn á spaða, einn á tígul og einn á lauf, að öllum iík- indum, því laufnían er ann- aðhvort hærra frá tvíspili eða ein á ferð. Er hugsanlegt að gefa fleiri slagi? Já, það er stunguhætta í laufi. Ef austur á spaðaás, getur hann gefið makker sínum stungu án þess að fóma slagnum á laufdrottn- ingu. Að vísu þarf vestur þá að eiga tígulásinn, því ann- ars mætti fría tígulkónginn. En þessi lega er alls ekki fráleit og sjálfsagt að bregð- ast við henni ef mögulegt er: Norður ♦ D10843 V Á42 ♦ 5 ♦ Á732 Vestur Austur ♦ 72 iii,i, * Á6 V D10763 V G85 ♦ ÁG642 111111 ♦ D1097 ♦ 9 ♦ DG84 Suður ♦ KG95 V K9 ♦ K83 ♦ K1065 Suður fer rakleiðis niður ef hann spilar trompi í öðrum slag. Austur drepur, gefur makker sínum stungu og vestur spilar sig síðan að skaðlausu út á hjarta. Og þar erum við komin að kjama málsins. Áður en sagnhafi fer í spaðann, ætti hann að loka fyrir útgöngu- leið vesturs í hjarta. Það gerir hann með því að spila litnum þrisvar og trompa. Þegar vestur fær síðan lauf- stunguna, verður hann að gefa slag til baka með því að spila frá tígulás, eða hjarta út í tvöfalda eyðu. HJÓNABAND. Gefin voru saman 3. ágúst í Álfaborg- inni, Borgarfirði eystri, af sr. Þórey Guðmundsdóttur Guðný Olafsdóttir og Sig- urður Óskarsson. Heimili þeirra er Hjarðarslóð 3a, Dalvík. HJONABAND. Gefin voru saman 27. júlí í Háteigs- kirkju af sr. Braga Frið- rikssyni Anna Guðmunds- dóttir og Kristján Ingi Óskarsson. Heimili þeirra er í Laufrima 49, Reykja- vík. HJÓNABAND. Gefin voru saman 27. júlí sl. í Nes- kirkju af sr. Ingiberg Hannessyni Þuríður Ótt- arsdóttir og Hannes Guð- mundsson. Heimili þeirra er í Betjarima 1, Reykjavík. HJONABAND. Gefin vom saman í hjónaband 27. júlí sl. í Digraneskirkju af séra Gunnari Siguijónssyni Jóna Ósk Lárusdóttir og Kristján Rafn Hjartar- son. HOGNIHREKKVÍSI « Écj held áb eggang) 6)1 tírkju bé&an /-fiú. Farsi 01995 Farcus Cartoons/dist. by Unlvcrsal Presa Syndlcate UJAIÍbLASS/C60í.rUAO.r , setjjum ekki þá scrt Utfur-.. bartx. ai t>Ó Latir U/ntiuerfr'i baÁx- áAfifá t>‘9- * STJÖRNUSPA eftir Frances Drake j MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú hefur listræna hæfi- leika sem geta orðið þér til framdráttar. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Frestaðu ekki til morguns því sem unnt er að gera í dag. Láttu hendur standa framúr ermum. Varastu óhóflega eyðslusemi. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Einhver gefur þér góð ráð varðandi vinnuna, og ferða- lag gæti verið í aðsigi. Vinur leitar aðstoðar við lausn á vandamáli. Tvíburar (21. maí - 20.júní) Þegar allt kemur til alls reynast ráð ástvinar rétta lausnin á vanda þínum í dag. Fjör fer að færast í sam- kvæmislífið. Krabbi (21. júní - 22. jútí) Þér berst tilboð í dag sem þú ættir ekki að hafna, því það getur leitt til aukinna tekna. Hafðu gott samráð við ástvin. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Heimilið hefur forgang í dag, og þú vinnur að umbótum í samráði við ástvin. Njóttu kvöldsins heima í faðmi fjöl- skyldunnar. Meyja (23. ágúst - 22. september) ai Dómgreind þín er góð, og þú ert fær um að leysa vanda þeirra, sem til þín leita í dag. Njóttu góðra stunda með vinum. Vog (23. sept. - 22. október) 25*$ Þér berast góðar fréttir frá vinum, og þú nýtur þín í fé- lagslífinu í dag. Nýir vinir bætast í hópinn þegar kvöld- ar. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér gefst góður tími til að sinna einkamálunum í dag, og afkoman getur farið batn- andi ef þú hefur augun opin fyrir nýjum tækifærum. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú hefur verk að vinna heima, en að því loknu væri ekki úr vegi að heimsækja gamla vini. Heppnin verður með þér í kvöld. Steingeit (22. des. - 19.janúar) m Þótt þú hafir ákveðnar skoð- anir, er óþarfi að reyna að þröngva þeim upp á aðra. Reyndu að sýna þeim um- burðarlyndi. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Þú skemmtir þér vel í dag, en þér hættir til að eyða of miklu í óþarfa. Mundu að þú hefur nóg annað við pen- ingana að gera. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 3 Ef þú gefur þér tíma útaf fyrir þig í dag, tekst þér það sem þú ætlaðir þér. Láttu ekki truflanir ættingja spilla skapinu. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. TIL SOLU - TOPPEINTAK Toyota Camry GX - V6, árg. ‘93 Ekinn 35 þús. Leður, Cruse Control, Air Bag í stýri, Álfelgur, Air Condition. Mjög gott eintak. Upplýsingar hjá Toyota, notaðir bílar. í síma 563-4400 Hei Idarjóga Jóga fyrif aíla Jóga Ó meðgöngu: 16. sept. - 7. okt. (7 skipti) mán. og mið. kl. 18.30-19.45. Léttar og styrkjandi jógaxfingar, öndun og slökun fyrir bamshafandi konur. Lciöbetnandi: Anna Dóra Hermannsdóttir. Cirunnnámskeið: 16. scpt. - 7. okt. (7 skipti) mán. og mið. kl. 20.(X)-2L30. Leiðbeinandi: Anna Dóra Hcrmannsdóttir. Grunnnámskeið: 25. sept. - 16. okt. (7 skipti) mán. og mið. kl. 16.30-18.00. l.eiðbeinandi: Ásmundur Gunnlaugsson. Kenndar verða hatha jógastöður, öndurtækni, slökun og hugleiðsla. Fjallað vcröur um jógaheimspekina, mataræði o.fl. Opnir jógatímar alla daga nema sunnudaga. Mánaðarkort, 3ja mánaða kort og ) inorgunkort. Fyrsta flokks aðstaða, sauna, böð og nudd. Einnig bækur, tónlist, ^ náttúrulegar snyrtivörur, kærleikskort o.fl. Afgreiðslan cr opin alla virka daga kl. 11.00-18.30. YOGA $> STUDIO Hátúni 6A, 105 Reykjavík, sími 511 3100. Andlitslyfting O g \vr u k k uvn e ðíerð STRATA 3»2»1 gerir þér nú mögulegt að fá raunverulega andlitslyftingu án lýtaaðgerðar. STRATA 3*2*1 vinnur á mynduðum hrukkum, STRATA3»2«1 erfyrirbyggjandi og þú sérð jafnvel árangur eftir tyrsta tíma. Hafðu samband og kynntu þér hvað STRATA 3*2*1 getur gert fyrir þig. Frá Englandi Maria Cipton sérfræðingurfrá STRATA býðurupp á ókeypis prufutíma í andlitslyftingu og hrukkumeðferð dagana 16. og 17. september n.k. Notaðu tækifærið og taktu frá prufutíma þér að kosnaðarlausu. Opið mán. til fös. frá kl. 10:00 til 20M og laugardaga frá kl. 10:00 til 16:00 LEIKLIST í KRAMHÚSINU Leiksmiðja Kramhússins er spennandi leiklistarnámskeið fyrir þá sem vilja takast á við eitthvað nýtt og spennandi. Spuni, texti, hreyfing, rödd og rými. Kennarar: Anna E. Borg og Árni Pétur Guðjónsson. Námskeiðið hefst 20. september. Innritun í síma 5515103

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.