Morgunblaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1996 49 Á MYNDINNI eru f.v. Þórarinn Þórhallsson sölustjóri, Gísli M. Auðbergsson eigandi og Jónas A.Þ. Jónsson eigandi. Löggilt fasteigna- « sala á Austurlandi LÖGGILT fasteignasala verður opn- uð mánudaginn 16. september á Austurlandi, Fasteigna- og skipasala Austurlandi ehf. Fasteignasalan er í eigu tveggja lögfræðinga, Gísla M. Auðbergssonar og Jónasar A. Þ. Jónssonar. Þórarinn Þórhallsson hefur verið ráðinn til þess að sjá um sölu- og markaðsmál og verður opið alla virka daga frá kl. 14-17. Fasteigna- salan verður með aðsetur að Strand- götu 53, Eskifirði (gömlu heilsu- gæslustöðinni) en Gísli M. Auðbergs- son rekur þar jafnframt lögfræði- stofu. Fasteignasalan mun einnig veita þjónustu á Lögmannsstofu Jón- asar, að Hafnargötu 28, Seyðisfirði, en Jónas A.Þ. Jónsson hefur nýlega opnað lögmannsstofu þar. Aðalmarkaðssvæði fyrirtækisins nær frá Bakkafirði til Djúpavogs. Unglingaæfingar Taflfélagsins Hellis TAFLFÉLAGIÐ Hellir býður upp á reglubundnar æfingar þar sem börn og unglingar fá tækifæri til að etja kappi við jafnaldra sínd. Skákæf- ingar fyrir unglinga 15 ára og yngri eru hafnar og eru haldnar alla mánudaga kl. 17.15 í Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Æfingarn- ar taka um Vh tíma. Eina skilyrðið til að vera með er að kunna að tefla. Æfingar sem þessar hafa verið haldnar undanfarin ár hjá Helli og hafa verið vel sóttar. Verðlaun eru veitt fyrir bestan árangur á hverri æfingu. Auk þess eru veitt sérstök verðlaun fyrir bestan þeildaárangur og besta mætingu. í fyrra fengu þau Egill Guðmundsson, Ingibjörg Edda Birgisdóttir og Davíð Guðna- son verðlaun fyrir bestan árangur. Eiríkur Garðar Einarsson, Haraldur Óli Ólafsson og Egill Guðmundsson Viltu sjá breytingu ? Hefur Biblían svör handa fólki í nútímaþjóðfélagi ? Milljónir manna um allan heim hafa öðlast hamingjusamt líf með því að fara eftir leiðbeiningum Biblíunnar um líf sitt Vert þú velkomin(n) á 2 daga námskeið á Grand Hótel Reykjavík 27. og 28. september. fengu verðlaun fyrir besta mæt- ingu. Ekkert þátttökugjald er á æfing- unum og allir eru velkomnir. Um- sjónarmaður unglingastarfs Hellis er Davíð Ólafsson. Öll verðlaun vegna unglingastarfsemi Héllis eru gefin af Islandsbanka, Breiðholti. - kjarni málsins! Kennsluefni: • Þarf ég á Guði að halda? • Lausn frá ótta og kvíða. • Innri lækning. Föstudagur: kl. 20:00 - 22:30 Sönqur, kennsla. Kaffí og meðlæti. Kennarar: ^ Friðrik Schram * Guðfræðingur Samúel Ingimarsson Forstöðumaður Vegarins Erna Eyjólfsdóttir Laugardagur: Kl. 10:00-1 Söngur, kennsla. Kaffí oq meðlæti. Heitur nádegisverður frjálsar umræður. kl. 13:00-15:30 Söngur, kennsla. affíl " Sálgæslu ráðgjafi Verð kr: 4.500,- Hjón kr: 7.800,- Allar veitingar innifaldar í verði Kaffiborðsumræður. HOTEL REYKJAVIK Þetta eru ekki flísar! Villeroy&Boch ORDABÆKURNAR Dönsk íslensk íslensk dönsk ordnbók Frönsk islensk íslensk orðabók ÐERUTZ tnsk Wensle enslt 6pÝB Þýsk íslensk fslensk þýsk orðabók ti iMnilíiiklWilttÍ ítölsk nlejnsk Hfensk itölsk orðabók £A/SK t íslensk = W: 1 1 J ensk JL*'** 1 "7r- m orðabék 1 °ÖMs K J lrt1nndic-t"9*'lh ! ~W •sleitsk •slensk asf* Spænsk íslensk *z«itS& % _ rtua* !'! v íslensk VY spænsk orðabók Ódýrar og góðar orðabækur fyrir skólann, á skrifstofuna og í ferðalagið ORÐABÓKAÚTGÁFAN w

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.