Morgunblaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 43
BIII MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1996 43 http://www.islandia. is/saniJbioin STORMYNDIN ERASER STORMUR '★ S.V MBL Ar1/, S.G. X-IÐ Munið HAPPY GiLMORE rilboðið SUBWAY Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15 Sýndkl. 3,5,7,9 og 11 Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ODY HARRÉLSON IDY QUAID . Sýnd kl. 6.55,9 09 11.10 ÍTHX B.i. 12. Sýnd kl. 9 og 11 B.l. 16 ára. Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. isl. tal. Sýnd kl. 3 og 5, Sýndkl.9og 11.10. Það er erfitt að vera svalur þegar pabbi þinn er Guffi 1114 Stórskemmtileg ný teiknimynd frá Walt Disney um Guffa og ævintýri hans. Sonur hans Guffa er með unglingaveikina og finnst ekkert svalt að láta sjá sig með pabba sínum. Myndin er bæði sýnd með íslensku og ensku tali. Sýnd kl. 3, 5 og 7. íslenskt og enskt tal BÍÓBORGIN, SNORRABRAUT37. SÝND MIÐVIKUDAGINN 18. SEPTEMBER KL. 20, Adam Sandler „Brellurnar eru sérstaklega vel útfærðar og senda kaldan hroll niður eftir bakinu á manni... það er engu líkara en maður sé staddur í myljandi hvirfilbyl þegar hann gengur yfir tjaldið." A.l. Mbl. „Brellur gerast ekki betri." Ó.J. Bylgjan „Brellurnar í ID4 eru ekki slæmar en þær jafnast ekkert á við Twister" People Magazine DIGITAL DIGITAL HAPPY GILMORE er íshokkímaður sem prófar að leika golf. Áhugann vantar ekki og högglengdin er lyginni líkust en reglur um hátterni og prúðmennsku er fyrir Gilmore eins og lokuð bók. Frábær gamanmynd með Adam Sandler (Saturday Night Live). o.wiin i.hu »'i fiii wwnaiiMiiMaRr.MiiiiBnii’'. [sm:jP's«|iihmld «« v&aviBœ.öMíKiMii-i iéc m Twister sameinar hraða, spennu og magnaðar tæknibrellur og kryddar svo allt saman með hárfínum húmor. í aðalhlutverkum eru Bill Paxton (Apollo 13, True Lies, Aliens) og Helen Hunt (Kiss of Death, Mad About You). Leikstjóri er Jan De Bont leikstjóri Speed. Twister er einfaldlega stórmynd sem allir verða að sjá. ..ERASER er góð hasarmynd og fín skemmtun þar sem Russel keyrir söguþráðinn áfram á fullri ferð, kryddaðan flottum brellum, fyndnum tilþrifum og góðum aukaleikurum"... ★ ★★ S.V. MBL FLIPPER SÉRSVEITIN trufluð tilvera STYRKTARSÝNING I ÞAGU KRABBAMEINSSJÚKRA BARNA Skyggnilýsing verðurá undan sýningunni með Þórhalli Guðmundssyni, Guðrúnu Hjörleifsdóttur, Maríu Sigurðardóttur og Símon Bacon. Miðasala í Sambíóunum Álfabakka og Snorrabraut. Miðaverð kr. 1000. Kynorkuauk- andi nashyrn- ingshorn LÖGREGLAN í London hafði ný- lega upp á meira magni af nashyrn- ingshornum en nokkrum sinni fyrr þegar henni barst ábending um geymslustað hornanna, í bílskúr í London nýlega. Hornin, sem eru 105 talsins, eru metin á um 300 milljónir króna. Talið er að þau hafi átt að selja til Taiwan eða Hong Kong þar sem þau eru mulin niður í duft og notuð í kynorkuauk- andi kínversk lyf. Dóttir Cart- ers giftir sig ► AMY Carter, dóttir Jimmy Carters fyrrverandi Bandaríkja- forseta, gifti sig nýlega. Brúð- guminn hamingjusami er tölvun- arráðgjafinn James Wentzel. At- höfnin, sem var látlaus og tók aðeins 15 mínútur, fór fram í Georgíu-fylki í Bandaríkjunum, nærri tjörn sem amma hennar renndi gjarnan fyrir fisk í.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.