Morgunblaðið - 19.09.1996, Page 21

Morgunblaðið - 19.09.1996, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1996 21 ERLENT Geislavirknin jókst ekki í Tsjernobyl Mælitæki versins talin hafa bilað Kentruck fctr?... Vín. Reuter. ÚKRAÍNSKIR embættismenn báru í gær til baka fréttir um að geisla- virkni hefði aukist í Tsjernobyl- kjarnorkuverinu í Úkraínu og sögðu að búnaðurinn, sem notaður var til að mæla geislavirknina, kynni að hafa bilað. Júrí Kostenko, sem fer með kjarnorkuöryggismál í stjórn Úkra- ínu, sagði að frekari mælingar hefðu leitt í ljós að geislavirknin hefði ekki aukist. Hann kvaðst hafa skipað sérfræðinganefnd tii að rannsaka málið og bætti við að tal- ið væri að mælitækin hefðu bilað. Ráðherrann sagði að endurnýja þyrfti mælitækin í kjamorkuverinu en til þess þyrftu Úkraínumenn fjárhagsaðstoð frá Vesturlöndum. Daginn áður höfðu úkraínskir embættismenn sagt að geislavirkn- in hefði aukist í fjórða kjarnakljúfi versins, sem olli einu mesta kjarn- orkuslysi sögunnar fyrir tíu árum. Tveir kjarnakljúfar í verinu fram- leiða enn um 5% af öllu rafmagni Úkraínu og Leoníd Kútsjma forseti hefur lofað að loka þeim fyrir alda- mót. Úkraínskir embættismenn Deilt um kátar hænur Ósló. Morgunblaðið. SAMTOK norskra eggjafram- leiðanda btjóta lög um mark- aðssetningu með því að birta myndir á eggjabökkum af kát- um hænum úti undir berum himni, að mati dýraverndunar- samtaka þar í landi. Sitja full- trúar beggja nú á lörigum fundum í héraðsdómi Óslóar til að reyna að ná sáttum í málinu. Deiian snýst aðallega um hversu kátar hænurnar mega virðast á eggjabökkunum. Hafa dýraverndunarsamtökin farið í mál við eggjaframleið- endur og krafist þess að mynd- in af hænunni verði fjarlægð og í staðinn megi setja teikn- ingu af reyttu fiðurfé í búri, að því er segir í Aftenposten. Telja dýraverndarsinnar að verið sé að fara með rangt mál á eggjabökkunum þar sem norska hænan er sýnd ánægð og stolt, í forgrunni tvö mynd- arleg egg og í bakgrunni bóndabær og norski fáninn. „Hænurnar sem verptu þess- um eggjum eyða ævinni í búr- um, hver fugl er í rými á stæð við A4-blað, getur ekki snúið sér við eða snyrt fjaðrirnar og fæturnir verða krepptir af því að standa á neti. Á eggjabökk- unum er ekkert sem bendir til þess hvernig raunverulega er í pottinn búið, þvert á móti,“ segir Tatiana Kapsto, formað- ur Dýraverndarsamtakanna. Þau hafa farið með málið fyrir neytendaráð og mark- aðsráðið í Noregi og tapað á báðum stöðum. Litlu munaði hins vegar í atkvæðagreiðsl- unni í markaðsráðinu og því ákváðu dýraverndarsamtökin að fara með málið fyrir dóm- stóla. Talsmönnum eggja- bænda þykir það ástæðulaust, enda megi ljóst vera að verið sé að færa í stílinn á mynd- inni og engum manni detti í hug að hún segi allan sann- leikann. segja þó að ekki verði hægt að loka verinu fyrir þann tíma nema Vest- urlönd standi við loforð um að veita Úkraínu íjárhagsaðstoð, sem nemur þremur milljörðum dala, 200 millj- örðum króna. LYFTARASÝNING í tilefni Sjávarútvegssýningarinnar efnir ÁRVÍK til sýningar á Yale og Halla lyfturum í húsakynnum sínum að Ármúla 1 í Reykjavík dagana 18. til 21. september 1996. Sýningin stendur frá kl. 9:30 til kl. 18:00 frá miðvikudegi til laugardags. Einnig sýnum við margar gerðir af stöflurum, handvögnum og trillum frá Kentruck, Stocka og Fetra. ^ss, Öll lyftitæki á sýningunni eru boðin með sérstökum afslætti á meðan sýningin stendur. ÁRVÍK ÁRMÚLA 1* SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 Húsasmiðjan býður þér Allir sem versla í Húsasmiðjunni fá góðan staðgreiðsluafslátt. Allir sem staðgreiða vörn fá 5% afslátt. 5% Öll stadareidsla Þeir sein nýta sér Stuðgrciðslureikning heiinilisins lá 10% alslátt af ölltitn vöruin á nieðan að uppsöfnnð tittekturuppliæð er á bilintt 0 - 200.000 kr. 5% afsláttur er veittur við kassa og ö% nieð vörúttekt í lok ársins. 1 œ/J StaðaTeiðsI ureikningrur Þegar ujipsafnaða iíttektarn[)pliæðin er á bilinti 200.000 - 500.000 kr. er þeim seni nýta sér Staðgreiðslureikiiing heiuiilisins veittur 11% afsláttur. 5% við kassa og 0% nicð vöruúttekt í lok árs. 11 % S taðgreiðs I u rei kningu r Þegar sainanlögð úttekturupphæð seni l'arið liefur í gegnuui Staðgreiðslnreikiiing lieiinilisins er orðin ha-rri en 500.000 kr. er veittur 12% afsláttur af ölliini vöruin. 5% við kassa og 7% nieð vöriuittekt í lok árs. 12% S t aðgreið s I u re i k n i ngu r í meiru en 1.0 ár liefur 1 lúsasniiðjan tryggt viðskiptavinuin síntun betri kjör ineð Stuðgreiðslureikningi heiinilisins. Koiiulu í I bisasnúðjunu og nældti þér í unisóknareyðublað og tryggðu þér betri kjör. HÚSASMIÐJAN Súðarvogi 3-5 • Stmi 525 3000 Skútuvogi 16 • 525 3000 Helluhrauni 16 • Sfmi 565 0100 Kostir Staðgreiðslureiknings fjölskyidunnar: - Engin plastkort eru notuð - Allirfjölskyldunieðliniirgeta nýtt sér kosti reikningsins - Betri kjör Tilboð þcttu gildir frá 01.0(). 1996. Eldri staögreiðslureikningar breytast til samræinis. Þessir afsla'ttir bætast ekki við önnur tilboð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.