Morgunblaðið - 22.09.1996, Side 3

Morgunblaðið - 22.09.1996, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1996 3 Sveinbjörn Jónsson var framsýnn maður og hafði einstakt lag á að nýta sér tíðarandann. Með virkjun Sogsins sá hann fram á vaxandi þörf íslenskra heimila fyrir rafmagnstæki af öllum toga. Hann orðaði fyrstur manna stofnun fyrirtækis til framleiðslu shkra tækja á Islandi. Sveinbjörn varð síðar frumkvöðull að stofnun Rafha en þar sat hann óshtið í stjórn í 34 ár. En ekki var báturinn bundinn við festar þegar þar var komið sögu. A þesstnn tíma vann hann að því að koma á fót vikurvinnslu á Snæfellsnesi og árið 1937 stofnaði hann ásamt öðrum félag um framleiðslu á fóðurmjöh úr þangi og þara. Sveinbjöm ákvað að nota hverahita til að þurrka fóðrið. Hús var reist undir starfsemina í hans eftir að valda ótæpilegum reimleikum á einu glæsilegasta hóteh Reykjavíkur. Ofnar Sveinbjarnar vom þá úrvals framleiðsla á sama hátt og nú tíðkast hjá Ofhasmiðjunni. Þó gat komið fyrir að óstöðugt rennsli um ofnana ylli sérstæðum smellmn. Þessir torkennilegu smellir vöktu erlendan ferðamann af værum blundi á nýbyggðu hóteli í Reykjavík. Ferðamann-inum þótti þessi hljóð svo kyndug að hann tók saman föggur sínar í flýti og heimtaði samstundis flug til útlanda. Ekki skyldi hann dvelja mínútu lengur í þessu draugahúsi. Þótt Sveinbjörn Jónsson gætti aldrei nægjanlega að eigin heilsu var honum annt um hag og afdrif samferðarmanna * Ólgustillir er áhald sem látið er ofan í pott þegar verið er að elda. Lögun þess kemur í veg fyrir að það sjóði upp úr. Óvíst er hvort Sveinbirni hefði heilsast be ef hann hefði reynt ólgustihinn á sjálfum sér, en elja hans og áhugi á framförum í iðnaði kostaði hann snemma heilsuna. Þjakaður af berklum átti þessi sérstæði maður eftir að marka djúp spor í íslenska iðnaðarsögu. Módætið stælti hann og hvatti til afreka. hurðinni á Ofhasmiðjunni og fór með allt starfsfólkið í heyskap austur í Flóa. Samúð Sveinbjamar var með bændunum og starfsfólk Ofnasmiðjunnar bjargaði töðu á mörgum bæjum í sveitinni. Það var Sveinbjörn Jónsson sem skynjaði einna fyrstur manna hvernig innflutningur á vörum gæti stutt íslenska framleiðslu. Þannig framleiddi Sveinbjöm fyrstu íslensku þveglana. Hluti þeirra var framleiddur í Ofhasmiðjunni en annað flutt inn fullhannað frá Bandaríkjunum. Þessa slóð frumkvöðulsins hefur Ofhsmiðjan fetað allt fram tíl okkar daga, eða í heil 60 ár. Á þessu afmælisári Ofhasmiðjunnar eru hundrað ár liðin frá fæðingu Sveinbjarnar Jónssonar. mw ftíp'V :-í .■ ■ Authafiiamaðurinn Sveinbjörn Jónsson sagðist eitt sinn vera haldinn þeirri ónáttúru að hafa mest gaman að því ómögulega. Ef til vi var hann knúinn áfram aí’þefrri ónáttúru þegar hann stofnaði Ofhasmiðjuna í miðri heimskreppunni árið 1936. Lífskrafturinn kraumaði þá innra með honrnn og því horfir það dáhtið undarlega við að einmitt þessi maður skuli fyrstur allra hafa hannað og framleitt ólgustilli. Hveragerði og var það með fyrstu mannvirkjum í þessum 1 ylræktarbæ. Sama ár vann Sveinbjörn að smíði „uppdráttar að slátrunar- og frystihúsaanleggi fyrir Kaupfélag i n^'-gfirðinga” og réttu ári síðar átti hann drjúgan þátt í stofnun véfnaðarstofu á Eyrarbakka. •m »k Meo fhasmiðjunnar vakti það fyrir Sveinbirni sjá hvort ekki rofaði til í kolamekkinum sem grúfði sig þá yfir Reykjavík. Hugmyndin var að nýta hveravatn til upphitunar í stað þess að brenna kol og olíu. Sveinbjöm renndi þá ekki í grun að löngu síðar áttu ofnar sinna. Hann var á meðal þeirra fyrstu til að innleiða bónuskerfi í íslenskt iðnfyrirtæki sem bætti afköst starfsmanna og jók laun þeirra. Óþurrkasumarið 1955 voru bændur austan fjalls í vandræðum með hrakið hey um öll tún. Þegar loksins sá til sólar skellti Sveinbjörn aftur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.