Morgunblaðið - 22.09.1996, Síða 44

Morgunblaðið - 22.09.1996, Síða 44
, 44 SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ í§* ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200 Stóra sviðið kl. 20.00: NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. 2 sýn. í kvöld sun., nokkur sæti laus - 3. sýn. fös. 27/9, nokkur sæti laus - 4. sýn. lau. 28/9, nokkur sæti laus - 5. sýn. fim. 3/10, nokkur sæti laus - 6. sýn. lau. 5/10, nokkur sæti laus. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Sun. 29/9 kl. 14 - sun. 6/10 kl. 14. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. Litla sviðið: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson fös. 27/9, uppselt - lau. 28/9, uppselt, - fös. 4/10, nokkur sæti laus - lau. 5/10, nokkur sæti laus. SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR: Óbreytt verð frá síðasta leikári, 6 leiksýningar kr. 7.840. Miðasalan verður opin alla daga frá kl. 13 - 20 meðan á kortasölu stendur. Sími 551 1200. EF VÆRI ÉG GULLFISKUR Höfundur: Árni Ibsen. j 3. sýn. fim. 19/9, rauð kort. I 4. sýn. fös. 20/9, blá kort. t 5. sýn. fim. 26/9, gul kort. LÍtlá svið ki. 20.ÖÖ: LARGO DESOLATO eftir Václav Havel Frumsýning föstudaginn | 20. september - Uppselt. 2. sýn. sun. 22/9. 3. sýn fim. 26/9 Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright Lau. 28/9 Áskriftarkort 6 sýningar fyrir aðeins 6.400 kr. 5 sýningar á Stóra sviði: EF VÆRIÉG GULLFISKUR! e.Ámalbsen. FAGRA VERÖLD e. Karl Ágúst Úlfsson. ! DANSVERK e. Jochen Ulrich (fsl. dansfl.). VÖLUNDARHÚS e. Sigurð Pálsson. VOR í TÝROL e. Svein Einarsson. 1 sýning að eigin vali á Litla sviði: LARGO DESOLATO e. Václav Havel. SVANURINN e. Elizabeth Egloff. DÓMINÓ e. Jökul Jakobsson. ÁSTARSAGA e. Kristínu Ómarsdóttur. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 20.00. nema mánudaga frá kl. 13.00-17.00. Auk þess er tekið á móti miðapönt- unum virka daga frá kl. 10.00.-12.00. Munið gjafakort Leikfélagsins - Góð gjöf fyrir góðar stundir! BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 KaííiLeikhúsið Vesturgötu 3 I HLADVAKI’ANIIM HINAR KÝRNAR Eftirmi&daqskaffisýninq: sun 22/9 kl. lo.OO fös 27/9 kl. 21.00 ...Bráðskemmtilegur farsi" Sigurður A. Magnússon, Rás 1 ...Einstaklega skemmtileg sýning sem enginn ætti að missa af' Súsanna Svavarsdóttir, Aðalstöðin SPÆNSK KVÖLD Ffums/ning Iau5/10. Onnur sýning sun 6/10 I II B i Tekiö við miðapöniunum frá þri 24/9 Gómsætir grænmetisréttir öll sýningarkvöld FORSALA A MIÐUM FIM - IAU MILLI KL. 17-19 AÐ VBSTURGÖTU 3. MIÐAPANTANIR ALLAN SÓLAHRINGINN S: 55 I 90SS „Ekta fin sumarskemmtun." Fim. 26. sept. kl, 20 örfá sæti laus. Sun. 29. sept. kl. 20 örfá sæti laus. Fös. 4. okt. kl. 20 Fös. 27. sept. kl. 20. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. Opnunartími miðasölu frá kl. 10 til 19. 15% afsl. af miðav. gegn framvisun Námu- eða Gengiskorts Landsbankans. Sýnt í Loftkastalanum kl. 20 Miðnætursýning laugard. 28. sept.kl.23.30 Sýning fimmtud. 3. okt. ★★★★ x-ið Miðasala í Loftkastala, 10-19 n 552 3000 Á STÓRA SVIÐI BORGARLEIKSÚSSINS fös 27. sept. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS fös 4. okt. kl. 20 HÁTÍÐARSÝNING fös ll.okt. kl. 20 U 12. okt. kl. 23.30 Sýningin er ekki við hæfi borna Ósóllcr pontenir yngri en 12 óra. «ldor doglego. http://vortex.is/SloneFree Miiasalon er opin kl. 13 — 20 qlla dago. Miðapanfanir í sima 568 8000 FÓLK í FRÉTTUM HELGI Geir, Óli og Styrmir voru svalir á svip. ÁRNI, Svenni, Ragnheiður og Gulli. V erzlunarskólinn skemmtir sér Morgunblaðið/Hilmar Þór KAREN, Þóra og Birna María stóðu þétt saman í Tunglinu. ► ELDRI nemendur Verzlunarskóla íslands skemmtu sér með nýnemum á busaballi skólans sem fram fór á skemmtistaðnum Tunglinu í vik- unni. Húsið var troðfullt af ánægðum „Verzling- um“ sem dönsuðu allt ballið af miklum móð og lengi eftir að ljós voru slökkt og tónlist þögnuð. Ljósmyndari Morgunblaðsins fór í spari- fötin og steppskóna og myndaði gesti í gríð og erg. GUÐBJÖRG, Karlotta og Signý hlæja dátt. LEIKFÉLAG AKUREYRAR Sigrún Ástrós Eftir: Willy Russel leikln af Sunnu Borg. Leikstjóri: Þrálnn Karlsson. Lelkmynd og búningar: Hallmundur Kristinsson. Frumsýning 27. september kl. 20.30, fá sæti laus. 2. sýning 28. september kl. 20.30. 3. sýnlng 4. október kl. 20.30. 4. sýnlng 5. október kl. 20.30. Sími 462-1400. Mlðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 13.00-17.00 og fram að sýnlngu sýningardaga. Símsvarl allan sólahringinn. |Dagur-®tmírm -besti tími dagsins! ÍSLENSKA ÓPERAN sími 5511475 GALDRA-LOFTUR - Aðeins ein sýning!! Ópera eftir Jón Ásgeirsson. Laugardaginn 28. september. kl. 20.00. Munið gjafakortin, góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551 1475, bréfasími 552 7384. Greiðslukortaþjónusta. TONLEIKAR FYRIR BÖRN Tónsmiðurinn HðlHies leiðir börnin eum undraveröld tónanna i í gervi Hermesar er Guðni Franzson klarinettu- ■ leikari.sérstakur gestur hans er Einar Kristján J Einarsson gítarleikari. Laugardaginn 21. og sunnudaginn 22. september kl. 15. Menningarmiðstöðin Gerðuberg Geröubergi »111 Reykjavík • Sími 5674060 • Bréfslmi 5579160 „Síðasta sýning“ Miðaverð kr. 400. Krókódíla- drottning ► HALLÓ, er einhver heima? gæti Jana, drottning krókódíl- anna, verið að kalla upp í gin krókódílsins á myndinni, en þau skötuhjú eru meðlimir í enskum sirkushóp. Ekki fylgir sögunni hvort öll samskipti þeirra eru betta náin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.