Morgunblaðið - 25.09.1996, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 25.09.1996, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÆkwT\TMW*mmAUGLYSINGAR Prentsmiður óskar að ráða prentsraið íil skeytingastarfa. Viðkomandi þarf að háfa kunnáttu á t.d. Photoshop og/eða QuarkXPress. Um er að ræðá vaktavinnu. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást eingöngu á skrifstofu Guðna Jónssonar og skal umsóknum skilað á sama stað. Umsóknarfrestur er til hádegis föstudaginn 27. september nk. ftJÐNT TÓNSSON RÁDGTÖF & RÁDNINGARÞIÓNUSTA HÁTEIGSVEGI7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-6213 22 Söluf ulltrúi Öskum eftir að ráða duglegan, sjálfstæðan og heiðarlegan sölufulltrúa til starfa. Starfið felst í heimsóknum og sölu til viðskiptávina. Reynsla af sölustörfum æskileg. Bíll nauð- synlegur. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Framtíðarstarf. Umsóknum, er tilgreini aldur og fyrri störf, sé skilað á afgreiðslu Mbl. fyrir 1. október nk. merktum: „Sölufulltrúf - 843". HUSNÆÐIIBOÐI Kringlan stækkar Til leigu 39 m2 verslunareining Einingin er á 2. hæð í húsnæði Borgar- kringlunnar á milii glæsilegs þriggja sala kvikmyndahúss og SEGA leiktækjasalar. Tilvalið undir starfsemi sem tengist af- þreyingu ýmiss konar, kvikmyndum, tölvu- leikjum, leiktækjum o.fl. Hentar einnig fyrir litríkar smávörur, tískuskart og tæki- færisgjafir. Kjörið tækifæri fyrir ungt fólk sem vill hefja eigin verslunarrekstur. Nánari upplýsingar veitir Einar I. Halldórsson í sima 588 1565. TILBOÐ - UTBOÐ # ^^^^^^W:- ^^^^^^*> ^I^^W^.] ^Wfff^?;? F.h. Byggingadeildar borgarverk.fr. er óskað eftir tilboðum í leikskólann Árborg í Reykjavík. Verkið felst í breytingum og endurbótum á eldra húsnæði, fullnaðarfrágangi á 175 fm viðbyggingu, ásamt frágangi lóðar vegna við- byggingarinnar. Framkvæmdum á að Ijúka 15. ágúst 1997. Útboðsgögn eru afhent á skrifst. vorri gegn kr. 10.000,- skilatr. Opnun tilboða: Þriðjud. 15. okt. nk. kl. 14.00 á sama stað. bgd 130/6. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 Lagermaður Lagermaður óskast á lager Fossvirkis við Suðurenda Hvalfjarðarganga. Uppl. í síma 566-8800 á skrifstofutíma. FOSSVIRKI „Au pair" Óskum eftir að ráða íslenska „au pair" á heimili úti á landi. Góð laun í boði. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 30. september merktar: „au pair" - 777". Laust starf Laust er starf á skrifststofu embættisins í Keflavík við almenn skrifstofustörf. Um er að ræða fullt starf. Umsóknareyðublöð fást hjá embættinu. Laun eru skv. kjarasamningi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun, óskast sendar undirrituðum fyrir 10. október 1996. Allar frekari upplýsingar um starfið, sem veitist frá 1. nóvember nk., veitir Börkur Ei- ríksson, skrifstofustjóri embættisins, í síma 421 4411. Sýslumaðurinn íKeflavík, 23. september 1996. * * * * é>ó+ík • • • • Nýr skemmtistaður í miðborg Reykjavíkur leitar að starfsfólki til starfa við almenn afgreiðslu- og sölustörf á börum staðarins, við samantekt á glösum í sölum, í fatahengi og einnig við dyravörslu. Staður þessi er starfræktur af reyndum veitingamönnum og verður opinn á kvöldin, alla daga vikunnar og rekinn með töluvert sterkum erótískum blæ; bæði verða þar erótískir dansarar svo og ýmsar aðrar uppákomur er því tengjast. Leitað er að huggulegum (sexí) og sjálfsöruggum einstaklingum, sem eru tuttugu ára og eldri, með fágaða og góða framkomu og tilbúnir að vera frjálslega klæddir við störf sín. Reynsla af störfum á bar æskileg en þó ekki nauðsynleg. I boði eru störf á lifandi og skemmtilegum vinnustað, ásamt góðum launum fyrir rétta aðila. Umsóknir er tilgreini ýmsar persónulegar upplýsingar, fyrri störf ásamt mynd af umsækjanda óskast skilað inn á auglýsingadeild Mbl., merkt "Frakkur-6969" fyrir 30.sept. n.k. Öllum umsóknum svarað og þær endursendar til þeirra sem ekki verða ráðnir. TILKYNNINGAR Stjórnarkjör Listi stjórnar og trúnaðarráðs um kjör stjórn- ar og trúnaðarráðs Sjómannafélags Hafnar- fjarðar fyrir árin 1997-1998 liggur frammi á skrifstofu félagsins. Öðrum listum ber að skila eigi síðar en kl. 16.00 þann 25. október 1996. Stjórnin. 0 / JKIPU L A G R í K I S I N S Hlíðarvegur um Gljúf ursá og um Öxl á Vopnafjarðarströnd Mat á umhverfisáhrifum - frumathugun Skipulag ríkisins kynnir mat á umhverfisáhrif- um Hlíðarvegar um Gljúfursá og um Öxl á Vopnafjarðarströnd. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 25. september til 31. október 1996 á Skipulagi ríkisins, Laugavegi 166 og Þjóðarbókhlöðunni, Arn- grímsgötu 3, Reykjavík. Einnig á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps og á bókasafni Vopna- fjarðar. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 31. október 1996 til Skipulags ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást enn- fremur nánari upplýsingar um mat á um- hverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. Fulltrúakjör Listi stjórnar og trúnaðarráðs um fulltrúa Sjómannafélags Hafnarfjarðar á 20. þing SSÍ dagana 6.-8. nóvember 1996 liggur frammi á skrifstofu félagsins. Öðrum listum ber að skila fyrir kl. 16.00 þann 25. október 1996 á skrifstofu félagsins. Stjórnin. TIL SOLU Tíl sölu póstíisti Umboð fyrir JCPenney-póstlistann er til sölu. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmerá afgreiðslu Mbl. merkt: „JCPenney". SBtlfll ouglýsingar ÞJÓNUSTA Litaljósritun Opiðfrá kl. 13.30-18.00. Ljósfell, Laugavegi 168, Brautarholtsmegin. FELAGSUF IOOF 9= 1789257'/2 = R.K. I.O.O.F. 7 = 17809258'/2 = D Helgafell 5996092519 IV/V Fjhst. HörgshlíS12 Boðun fagnaoarorindisina. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Lofgjörð, bæn og biblíulestur í kvöld kl. 20.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. SAMBAND ÍSLENZKRA ^^r KRISTMIBæSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum. Raeðumaður: Karl Jónas Gísla- son. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ® ÍSIANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Næstu ferðir Helgarferðir 27.-29. sept. 1. Þórsmörk, haustlitir, grill- veisla. Árleg ferð. Gönguferðir, kvöldvaka. Gist í Skagfjörðs- skála Langadal. 2. Núpsstaðarskógar o.fl., haustlitaferð. Spennandi nátt- úruskoðunarferð. Gist í svefn- pokaplássi á Klaustri. Brottför föstud. kl. 20. Fyrsta myndakvöld vetrarins verður miðvikudagskvöldið 9. október og fyrsta árshátíö Ferðofélagsins f nýja salnum, Mörkinnl 6, verður laugardags- kvöldið 23. nóv. Verið meðl Ferðafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.