Morgunblaðið - 26.09.1996, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1996 45
FRÉTTIR
19. landsfundur Kvenréttindafélags íslands í Hafnarfirði 27.-28. september
Fjallað um af-
nám mismununar
gegn konum
KVENRÉTTINDAFÉLAG íslands
heldur sinn 19. landsfund í Hafnar-
borg í Hafnarfirði 27.-28. septem-
ber. Auk almennra landsfundar-
starfa verður fjallað um samning
Sameinuðu þjóðanna um afnám mis-
mununar gegn konum og þátttöku
kvenna í atvinnulífi.
Dagskráin hefst klukkan 20 á
föstudagskvöld með ávarpi formanns
Kvenréttindafélags íslands, Bryndís-
ar Hlöðversdóttur. Á laugardag hefst
dagskráin klukkan hálfníu og klukk-
an 11 flytur Elsa Þorkelsdóttir fram-
kvæmdastjóri skrifstofu jafnréttis-
mála erindi um samning Sameinuðu
þjóðanna um afnám mismununar
gegn konum, eða CEDAW. Spurt er
hvernig samningurinn geti nýst sem
tæki í jafnréttisbaráttu.
Þá ijallar Brynhildur Flóvens lög-
fræðingur um lagatúlkun íslenskra
dómstóla í Ijósi CEDAW-sáttmálans
og Sigríður Lillý Baldursdóttir skrif-
stofustjóri í félagsmálaráðuneyti um
alþjóðlega samninga og réttindi
kvenna. Að því loknu verða pall-
borðsumræður.
Eftir hádegi flytur Lára V. Júlíus-
dóttir lögmaður erindi um CEDAW-
sáttmálann og þátttöku kvenna í
atvinnulífinu og Aðalheiður Héðins-
dóttir framkvæmdastjóri Kaffitárs
ehf. og Inga Þyrí Kjartansdóttir
framkvæmdastjóri Atlantsfisks ehf.
fjalla um sama efni. Þvínæst eru
pallborðsumræður.
Fundinum verður slitið klukkan
18 og klukkan 18.45 verður haldið
í mótttöku forseta íslands á Bessa-
stöðum.
Þá má geta þess að Norræna ráð-
herranefndin heldur ráðstefnu um
konur og nýsköpun í atvinnulífi í
Gautaborg 26.-27. september og
einnig verður ráðstefna um ofbeldi,
misnotkun og réttindi kvenna í Brig-
hton á Englandi 10.-15. nóvember.
Loks verður þing Alþjóðasamtaka
kvenréttindafélaga haldið í Kalkútta
1.-9. desember.
Fundur um
vinstri-
sameiningu
RÖSKVA, samtök félags-
hyggjufólks við Háskóla Is-
lands, stendur fyrir málfundi í
dag, fimmtudag, kl. 12.10 í
stofu 101 í Odda.
Á fundinum munu Jóhanna
Sigurðardóttir, formaður Þjóð-
vaka, Jón Baldvin Hannibals-
son, formaður Alþýðuflokksins
og Margrét Frímannsdóttir,
formaður Alþýðubandalagsins,
flytja erindi um sameiningu
jafnaðarmanna og svara fyrir-
spumum fundargesta.
ísafjarðarbær
Útboð
Strætisvagnaakstur
Bæjarsjóður ísafjarðarbæjar óskar eftir til-
boðum í strætisvagnaakstur á leiðinni Suður-
eyri - ísafjörður - Suðureyri. Útboðsskilmál-
ar auk almennra skilyrða um almennings-
akstur eru eftirfarandi:
Verktaki aki frá Suðureyri alla virka daga og
komi að Framhaldsskóla Vestfjarða kl. 7.50 ^
og fari af stað til Suðureyrar síðdegis sama
dag.
Verktaki skal leggja til bifreið sem tekur
minnst 18 farþega og skal innheimta far-
gjöld af farþegum 120 kr. fyrir einstakar ferð-
ir en 100 kr. ef keyptar verða 10 ferðir eða
fleiri. Bæjarsjóður greiðir verktaka fast gjald
á mánuði en verktaki heldur andvirði greiddra
fargjalda farþega. Miða skal tilboðið við að
gerður verði samningur um verkið sem gildi
til loka skólaárs 1997. Áskilinn er réttur til
að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Tilboðin verða opnuð f fundarsal bæjar-
stjórnar í Stjórnsýsluhúsinu mánudaginn
30. september nk. kl. 15.
Bæjastjóri Isafjarðarbæjar,
Kristján Þór Júlíusson.
Til leigu við Ármúla
430 fm stór salur, eldhús og snyrtingar.
Húsnæði sem hentar vel félagasamtökum,
hægt að skipta í minni einingar. Auk þess
280 fm lager- og verslunarhúsnæði á jarð-
hæð, sniðið fyrir heildsölu og verslun.
Nánari upplýsingar veita:
Ársalir ehf. - fasteignasala, sími 533 4200.
Síðumúli — til leigu
Mjög gott 113 fm skrifstofuhúsnæði, sem
skiptist í 3 herbergi, eldhús og móttöku.
Laust strax. Sanngjörn leiga.
Nánari upplýsingar veita:
Ársalir ehf. - fasteignasala, sími 533 4200.
Vantar lagerhúsnæði
Heildverslun vantar 100-130 fm lagerhús-
næði ásamt skrifstofuaðstöðu til leigu mið-
svæðis í Reykjavík. Til greina kemur að deila
aðstöðu með öðrum.
Upplýsingar í síma 561 9477.
Höfum fengið í sölu eða leigu einstaklega
snyrtilegt og skemmtilega hannað skrifstofu-
húsnæði, alls ca 680 fm. Á jarðhæð ca 110
fm opið rými en 570 fm afstúkað rými á 2.
hæð. Fallegar innréttingar. Parket. Glæsilegt
útsýni. Hús með gott auglýsingagildi, góða
aðkomu og næg bílastæði.
Upplýsingar í síma 511 1600.
Hóll - Leigulistinn,
Skipholti 50B, 105 Reykjavík.
Flosi ÍS-15
Til sölu er Flosi ÍS-15 sem er 33,8 m stáibát-
ur smíðaður í Noregi 1964 með 800 hestafla
Mirrlees Blackstone aðalvél frá 1982. Bátur-
inn sem hefur leyfi til veiða úr norsk-íslenska
síldarstofninum á þessu fiskveiðiári selst
með veiðileyfi og hálfum síldarkvóta. Rúm-
tala bátsins'eru 809,9 rúmmetrar.
Nansen ÍS-16
Til sölu er Nansen ÍS-16 sem er 34,6 m stál-
bátur smíðaður í Noregi 1966 með 801 hest-
afls Stork aðalvél frá 1982. Báturinn sem
hefur leyfi til veiða úr norsk-íslenska síldar-
stofninum á þessu fiskveiðiári selst með
veiðileyfi, aflahlutdeild hans í þorski, ýsu og
hálfum síldarkvóta.
LM skipamiðlun
■WT Friðrik J. Arngrímsson hdl.
M löggiltur skipasali,
w Skólavörðustíg 12,
Reykjavík, sími 562 1018
ATVINNUHUSNÆÐI
í Seljahverfi - til sölu/leigu
Gott skrifstofuhúsnæði á 2. hæð, skiptist í
6 herbergi, rúmgott eldhús og snyrtingu með
sturtu. Laust strax.
Nánari upplýsingar veita:
Ársalir ehf. - fasteignasaia, sími 533 4200.
Til sölu eða leigu
Rekstur keilubrauta Keilufélags Suðurnesja,
Hafnargötu 90, Keflavík er til sölu eða leigu.
Upplýsingar í síma 422 7274 eftir kl. 20.00.
Landsst. 5996092619 VII
singar
Pýramítinn -
andleg
miðstöð
I.O.O.F. 5 = 1789267 = Dd
I.O.O.F. 11 = 1789268V2 = 90
ss^ Hjálpræóis-
herinn
Kirkjustrætí 2
í kvöld
kl. 20.30. Lofgjörðarsamkoma.
„Bergmál frá Hornafjaröarferð".
Allir hjartanlega velkomnir.
Bændagisting Kiðafelli
Ertu á leið í bæinn?
Góð og ódýr gisting og morgun-
matur. Aðeins hálftíma keyrsla
frá Reykjavík.
Uppl. í s. 566 6096.
Dagsferð 29. sept.
Kl. 9.00 Fjallasyrpan, 10.
áfangi; Hvirfill, lokaáfangi.
Gengið upp í Grindarskörð og á
fjallið. Gengið með vesturbrún
Lönguhlíðar og niður Vatnshlíð-
arhorn hjá Kleifarvatni. Verð
1.000/1.200.
Helgarferð 27.-29. sept.
1. Kl. 19.00 Landmanna-
laugar-Hattver. Gengið úr
Laugum yfir í Hattver sem er
fallegur en fáfarinn staður. Það-
an er farið yfir í Hrafntinnusker
og aftur til Lauga, allt á einum
degi. Erfið ferð. Verð
6.600/7.200.
2. Kl. 20.00 Básar, haustlita-
ferð. Verð 4.900/5.600.
Netfang:
http://www.centrum.is/utivist
í kvöld 26. september kl. 20.30
verður Vilhelmfna Magnúsdótt-
ir með erindi um „FYRRI LÍF" í
Pýramýtanum.
Mætið timanlega. Miðar seldir
við innganginn.
Eftirtaldir aðilar starfa nú með
Pýramítanum:
Bíbí Ólafsdóttir, sambands- og
læknamiðlun, lestur í tarotspil,
fyrri líf.
Erla Huld, sambands- og lækna-
miðlun, iljameðferð með kristöll-
um, orkujöfnun, orkusteinameð-
ferð, fyrirbænir og kristallafjar-
heilun.
Ellen Sveinsdóttir, heilun, hug-
leiðsla, fyrirbænir.
Hermundur Sigurðsson, talna-
speki, tarotlestur, fyrri líf.
Kristín K., esóterísk stjörnukort.
Sigurveig Buch, spámiðill, les í
bolla, tarotspil, víkingakort, dul-
skyggni- og rúnaspil.
Ragnheiður Ólafsdóttir, teikni-
miðill og ráðgjöf.
Þeir sem vilja kynna sér starf-
semi Pýramítans eru velkomnir
á ókeypis kynningarfundi á
mánudagskvöldum kl. 20.30.
Hugleiðslu- og bænahringur öll
þriðjudagskvöld kl. 20.30.
Nánari upplýsingar í símum
588 1415 og 588 2526.
Pýramítinn,
Dugguvogi 2.
Litaljósritun
Opið frá kl. 13.30-18.00.
Ljósfell,
Laugavegi 168,
Brautarholtsmegin.
MYND-MÁL
Myndlistarnámskeið fyrir
byrjendur og lengra komna.
Undirstöðuatriði og tækni.
Málað með vatns- eða olíulitum.
Upplýsingar og innritun eftir
kl. 14 alla daga.
Rúna Gísladóttir, listmálari,
sími 561 1525.