Morgunblaðið - 29.09.1996, Page 35

Morgunblaðið - 29.09.1996, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1996 35 hennar yndi. Móðurbróðir minn var eftirsóttur dansari. Hann dansaði svo vel tangó, sagði Magga. Þá var mikið dansað í Gúttó þar sem nú er bílastæði „virðulegra" þing- manna okkar. Hér áður fyrr þegar Magga kom í heimsókn, þá var stig- inn tangó með tilþrifum. „Ég hef áreiðanlega verið dansmær í fyrra lífi og ætla að vera það aftur í því næsta,“ sagði Magga gjarnan. Magga fór ekki víða um heim í leik. Hennar líf var þrotlaus vinna og brauðstrit eins og svo margra raunar. Já, líf hennar var ekki allt- af dans á rósum, en hún var lífs- glöð að eðli, en gat jafnramt hvesst sig hressilega og brosti síðan að öllu saman. Manninum sínum, Bergsveini eða Begga, kynntist hún hér í Reykjavík, þegar hún og þau bæði voru 18 ára. Beggi var mikið prúðmenni og elskulegur. Þau voru fagurt par af myndum að sjá er þau giftust 27. nóvember 1942. Bergsveinn var einn af tíu systkin- um. Það lýsir kannski hugsunar- hætti á þeim bæ hvernig ein systir Begga, hún María, ein af fjórum systkinum sem lifa, hefur um langa tíð hugsað um Möggu, mágkonu sína, á allan hátt og um allar henn- ar þarfir. Það er fagurt og ég trúi að María fái fyrir góða umbun bæði þessa heims og annars. Möggu okkar óskum við allrar blessunar á vegferð sinni og þökkum kynnin, sem alltaf voru til hressingar og gleði. Blessuð sé minning hennar. Ólöf og Haraldur. Helgardvöl í heimsborg fyrir líkama og sál Verð frá 26.970,, á mann í tvíbýli í 3 daga*. Helgarfjör og hagstæð innkaup Glasgow Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn, ferða- skrifstofumar eða söludeild Fluýleiða í síma 50 50100 (svarað mánud. - föstud. kl. 8-19 og á laugard. kl. 8 -16). ’lmifalið: Flug, gisting mcð morgunverði ogflugvallarskattar. FLUGLEIDIR Traustur islenskur ferðafélagi SIEMENS Frystikistur, frystiskápar og kæliskáparfrá Siemens. Góð kaup fyrir alla íslendinga. mSSS? s9-y. ..V I Þú vilt sofa áhyggjulaus með vetrarforðann í öruggri geymslu. Þess vegna er Siemens frystikista rétta fjárfestingin fyrir þig. • GT 27B04 • 250 I nettó • 44.900 kr. stgr. • GT 34B04 • 318 I nettó • 48.900 kr. stgr. • GT 41B04 • 400 I nettó • 54.900 kr. stgr. V m > CAMBYGGÐMRKÆLI' ÓGFRYSTISKMP^R *** Við bjóðum nú þessa sambyggðu kæli- og frystiskápa frá Siemens með nýju mjúklínuútliti. Þetta eru skáparnir fyrir þig! • KG 36V03 • 230 I kælir • 90 I frystir • 186 x 60 x 60 sm • Verð: 74.300 stgr. • KG 31V03 • 195 I kælir • 90 I frystir • 171 x 60 x 60 sm • Verð: 71.300 stgr. • KG 26V03 - 1951 kælir • 55 I frystir • 151 x 60 x 60 sm • Verð: 69.800 stgr. Nýir og stórglæsilegir frystiskápar frá Siemens. Rafeindastýrðir, með frystingu á öllum hæðum, mjúklínuútlit. Þú fellur fyrir þeim við fyrstu sýn. •GS 21B05 • 169 I nettó 68.900 kr. stgr. •GS 26B05 • 210 I nettó 73.900 kr. stgr. •GS 30B05EU • 248 I nettó 79.900 kr. stgr. j •- FKVsffsKAM* *** Þau gerast vart betri kaupin á Eyrinni. Vegna hagstæðra samninga við Siemens getum við boðið þennan eigulega kæliskáp á hreint ótrúlegu verði: 49.900 kr. stgr. • 206 I kælir • 58 I frystir • 156 x 55 x 60 sm • Nýtt mjúklínuútlit Þú stenst ekki mátið! UMBOÐSMENN OKKAR A LANDSBYGGÐINNI: Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs Borgarnes: Glitnir Borgarf jörður: Rafstofan Hvítárskála Snæfellsbær: Blómsturvellir Grundarf jörður: Guðni HalIgrímsson Stykkishólmur: Skipavík Búðardalur: Ásubúð ísafjörður: Póllinn Hvammstangi: Skjanni Sauðórkrókur: Rafsjá Sigiuf jörður: Torgið Akureyri: Ljósgjafinn Húsavík: Öryggi Vopnafjörður: Rafmagnsv. Árna M. Neskaupstaður: Rafalda Reyða rf jörður: Rafvélaverkst. Árna E. Egilsstaðir: Sveinn Guðmundsson Breiðdalsvík: Stefán N. Stefánsson Höfn í Hornafirði: Króm og hvftt Vik í Mýrdal: Klakkur Vestmannaeyjar: Tréverk Hvolsvöllur: Rafmagnsverkst. KR Hella: Gilsá Selfoss: Árvirkinn Grindavík: Rafborg Garður: Raftækjav. Sig. Ingvarj Keflavik: Ljósboginn Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla, Álfaskeiði SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 511 3000 iW

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.