Morgunblaðið - 29.09.1996, Page 36

Morgunblaðið - 29.09.1996, Page 36
^36 SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1996 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ t FRÐRIK ÁGÚSTSSON prentari, Heiðarlundi 7a, Akureyri, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 27. september. Fyrr hönd aðstandenda, Herdís Gunnlaugsdóttir. t Eiginkona mín og kær frænka, JARÐÞRÚÐUR BJARNADÓTTIR, áður Hólmgarði 39, Reykjavík, sem lést 13. september á Arnarholti, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 1. október kl. 13.30. Sveinn Bæringsson, Reynir Ásmundsson og aðrir aðstandendur. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, PÉTUR B. GUNNARSSON, Sunnuflöt 36, Garðabæ, andaðist á heimili sínu laugardaginn 21. september sl. Utför hans hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Heimahlynningu Krabbameinsfélagsins. Fyrir hönd aðstandenda, Svanhildur Óladóttir. t Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengda- faðir, afi og langafi, JÓN EYSTEINN EGILSSON fyrrv. forstjóri, Goðabyggð 3, Akureyri, sem lést aðfaranótt 24. september sl. verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 30. september kl. 13.30. Margrét Gisladóttir, Gísli Jónsson, Þórunn Kolbeinsdóttir, Fanný Jónsdóttir, Garðar Viborg, Egill Jónsson, Herdi's Júlfusdóttir, Sigri'ður Jónsdóttir, Stefán Blucher, barnabörn og barnabarnabörn. t Okkar ástkæra dóttir, HEKLA HÁKONARDÓTTIR, Funafold 59, Reykjavík, lést 25. september. Jarðaförin fer fram frá Grafarvogskirkju þriðjudaginn 1. október kl. 14.00. Allt það yndislega starfsfólk á gjör- gæsludeild Landspítalans sem hlúði að og elskaði Heklu, fær okkar innilegustu þakkir. Þið voruð vinir hennar og fjölskylda, Guð gefi ykkur styrk. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeir sem vildu minnast hennar, er bent á Minningarsjóð hjartveikra barna hjá Landssambandi hjartasjúklinga. Kristín Kristjánsdóttir, Hákon Hákonarson. t Okkar elskulega AUÐUR SNORRADÓTTIR, Langholtsvegi 178, Reykjavík, sem lést í Herlev sjúkrahúsinu í Kaup- mannahöfn hinn 19. september sl. verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 30. september kl. 13.30. Brynjar Tómasson, Berglind Ósk Tómasdóttir, Birgir Örn Tómasson, Tómas Bjarni Brynjarsson, Hekla Geirdal Arnardóttir, Ása Björk Snorradóttir, Kristinn Aadnegard, Tómas H. Ragnarsson. JÓN EGILSSON + Jón Eysteinn Egilsson fædd- ist í Stokkhólma í Skagafirði 16. sept- ember 1917. Hann lést 24. september síðastliðinn. For- eldrar hans voru Sigríður Jónsdóttir, f. 12. okt. 1895, og Egill Tómasson, f. 9. des. 1899. Þau bjuggu um tíma á Auðnum og Bakka- seli í Öxnadal, en lengst á Akureyri, þar sem Egiil var verkamaður. Bræður Jóns Egilssonar eru Hólmsteinn Egilsson, forsljóri á Akureyri, (látinn) og Jóhann Tómas Egils- son, bankamaður á Akureyri, síðar í Reykjavík. Jón stundaði nám í Gagnfræðaskóla Akur- eyrar. Hann var við verslunar- störf hjá KEA á Akureyri 1935- 1942 og stofnaði það ár verslun sem hann rak um árabil. Jón varð umboðsmaður Ferðaskrif- stofu ríkisins 1947-1951. Þá stofnaði hann Ferðaskrifstofu AJcureyrar og sex árum síðar Strætisvagna Akureyrar. Þess- um fyrirtæiyum helgaði hann lengst starfskrafta sína. Jón var um árabii umboðsmaður Loft- leiða á Akureyri og sinnti fleiri umboðsstörfum lengri eða skemmri tíma. Jón tók mikinn þátt í íþróttastarfi, var m.a. golfmeistari Akureyrar mörg ár og í fremstu röð íslenskra kylfinga, var Islandsmeistari í golfi 1949. Jón kvæntist 17. september 1944 Margréti Gisladóttur, f. 6. ágúst 1924 á Nesi í Norðfirði. Foreldr- ar hennar voru Gísli Kristjánsson, útgm., og kona hans, Fanný Ingvarssdóttir. Börn Jóns og Margrétar eru: 1) Gísli Jónsson, for- sljóri á Akureyri, f. 28.6. 1945. Kona hans er Þórunn Kol- beinsdóttir, hjúkr- unarfræðingur, f. 23.8. 1943. Foreldr- ar hennar eru Kol- beinn Kristinsson, yfirlæknir, og kona hans, Álf- heiður Óladóttir. 2) Fanný Jóns- dóttir, fíl.kand. skólastjóri í Lundi í Svíþjóð. Maður hennar er dr. Garðar Viborg, háskóia- kennari. Foreldrar hans eru Garðar Viborg, fulltrúi í Reykja- vík, og kona hans, Margrét As- mundsdóttir. 3) Egill Jónsson, barnatannlæknir á Akureyri, f. 30.5. 1949. Kona hans er Herdís María Júlíusdóttir, hjúkrunar- fræðingur, f. 9.9. 1949. Foreldr- ar hennar eru Júlíus Jónsson, fyrrverandi bankaútibússljóri á Akureyri, og kona hans, Sigi-íð- ur Gisladóttir. 4) Sigríður Jóns- dóttir, hjúkrunarfræðingur M Lundi í Svíþjóð, f. 10.8. 1951. Fyrri maður hennar var Haukur Margeirsson, verkfræðingur frá Kefíavík. Þau slitu samvistir. Síðari maður Sigríðar er Stefán Bliicher, tölvunarfræðingur í Lundi, f. 15.3. 1959. Útför Jóns fer fram frá Akur- eyrarkirkju á morgun, mánu- daginn 30. september, og hefst athöfnin klukkan 13.30. Tengdafaðir minn, Jón Egilsson, koma til útlanda að koma til Akur- er látinn. Það var fyrir þijátíu og eyrar. Strax var tekið á móti mér þremur árum að ég tengdist fjöl- með hlýju af fjölskyldunni. Þar var skyldunni í Goðabyggð. Það var alltaf mikið um að vera, enda fjöl- fallegt haust og Akureyri skartaði skyldan stór og kraftmikil. Engu sínu fegursta. Það var eins og að að síður var heimilið glæsilegt og Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ÍSLEIFUR MAGNÚSSON, Asparfelli 4, Reykjavík, verður jarðsunginn þriðjudaginn 1. október kl. 13.30 frá Fella- og Hóla- kirkju. Elín H. ísleifsdóttir, Kristín ísleifsdóttir, Stefán Ingólfsson, barnabörn og barnabarnabarn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu vegna fráfalls eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, GUÐMUNDAR JÓNSSONAR, Skipasundi 52, Reykjavík. Þuríður Ingibjörg Stefánsdóttir, Þorgerður S. Guðmundsdóttir, Jón F. Steindórsson, Guðrún Guðmundsdóttir, Ásmundur Stefánsson, barnabörn og barnabarnabörn. Marmari ♦ Granít ♦ Blágrýti ♦ Gabbró íslensk framleiðsia bar vitni um mikinn myndarskap húsmóðurinnar. Þegar ég minnist Jóns dettur mér í hug krafturinn sem hann bjó yfir. Hann var eldhugi sem alltaf þurfti að vera að. Hann var fyrstur út á morgnana og stundum hafði hann jafnvel brugðið sér út fyrir land- steinana til Færeyja eða Grænlands, þegar hann kom heim að kveldi. Hann átti langan vinnudag, enda umsvifin mikil. Hann rak Ferða- skrifstofu Akureyrar, Strætisvagna og Sérleyfisbíla Akureyrar, auk þess sem hann var umboðsmaður fyrir breska togara, sem komu hér oft fyrr á árum. Hann var brautryðj- andi í ferðaþjónustu á Akureyri. Og ósjaldan tók hann ferðalangana með sér heim og bauð þeim í mat. Stund- um kom hann heim með heilu tog- araáhafnimar, klæddi mannskapinn í föt af heimilisfólkinu ef á þurfti að halda, og bauð svo út á lífið. Enda var Jón vinsæll umboðsmaður meðal Bretanna. Og Jón gat gengið í öll störf innan sinna fyrirtækja, hann vílaði ekki fyrir sér að stökkva undir stýri á strætó eða Mývatnsrút- unni, ef bflstjóri forfallaðist, svo dæmi sé tekið. Jón var mikill íþróttamaður í eðli sínu. Hann var morgunmaður í því eins og öðru, kom ósjaldan brun- andi niður fjallið þegar aðrir voru að tínast upp eftir. Þá var Jón jafn- vel búinn að ganga upp á brún í morgunsárið. En golfið var hans uppáhaldsíþrótt. Ég man hvað mér þótti mikið til koma að sjá alla verð- launabikarana sem Jón hafði unnið í golfi, þegar ég kom fyrst inn á heimili hans. Ég sem hélt þá, að þessi íþrótt væri einungis fyrir heldri menn í útlöndum. Ég veit að honum þótti sárt að leggja golfkylfurnar á hilluna, eftir að sjón fór að daprast vegna sjúkleika. Én hann gafst ekki upp baráttulaust, fór lengi á golf- völlinn við annan mann, sem var auga hans. Jón var góður kennari þó hálfblindur væri, enda hafði hann unun af að tala um golf og leiðbeina öðrum. Jón Egils tókst á við elli kerlingu og ýmsa sjúkdóma sem henni fylgja með reisn. Hann kvartaði aldrei. Hann var á ferðinni miklu lengur en hann í rauninni gat, nánast al- blindur síðustu árin. Það gladdi hann alltaf jafn mikið þegar fólk heilsaði upp á hann á fömum vegi, fólk sem hann þekkti en fékk ekki séð. Morgunkaffíð á Hótel KEA stundaði hann fram undir það síð- asta og er það ekki síst góðum vini, Snorra bakara Kristjánssyni, að þakka. Kærar þakkir, Snorri. Jón minn, það var gott að eiga þig að sem tengdaföður í þrjátíu og þijú ár. Þakka þér samfylgdina. Guð blessi þig. Þórunn Kolbeinsdóttir. Þegar ég sest niður til að rita fáein minningarorð um vin minn og mág, Jón Egilsson, er í raun af miklu að taka. Við áttum samleið meira en hálfa öld og ekki bar skugga á þá vegferð. Við Jón vorum ekki sammála um hvaðeina, en dægurþras spillti ekki kynnum okk- ar, þótt eitthvað bæri á milli. Mág- semdir Jóns og okkar systkinanna og okkar fólks voru á einn veg og þá ekki síður foreldra okkar, Fannýjar Ingvarsdóttur og Gísla Kristjánssonar. Okkur, sem eftir lif- um, er þakklæti í huga þegar við á 5 2 1 2 1 5 ÐaCta ..ekM bara bíómabúðy Fersk blóm og skreytingar við öll tækifæri Opið til kl.lO öll kvöld Persónuleg þjónusta Faftafeni 11, sími 568 9120 2 I 3 S 0 0IOI#IOI#IOI0

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.