Morgunblaðið - 09.10.1996, Síða 36

Morgunblaðið - 09.10.1996, Síða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ WIAWÞAUGL YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Starfsfólk óskast Óskum að ráða starfsfólk til aðhlynningar. Um 100% vaktavinnu er að ræða og fastar morgun- og kvöldvaktir. Einnig vantar fólk í ræstingar og mötuneyti. Upplýsingar í síma 552 6222 frá kl. 8-12 fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Skattstjórinn íVestfjarðaumdæmi Skrifstofustarf Laus er til umsóknar staða skrifstofumanns við embætti skattstjórans í Vestfjarðaum- dæmi. Starfið felst í eftirliti með virðisauka- skattsskilum og almennum skrifstofustörfum. Umsækjendur þurfa að hafa reynslu af skrif- stofustörfum og þjálfun í tölvuvinnslu. Bókhaldsþekking er æskileg. Um er að ræða fullt starf og er gert ráð fyrir að ráðið verði í starfið frá 1. nóvember nk. Ráðningartími er ótímabundinn. Laun eru samkvæmt kjarasamningi opin- berra starfsmanna. Nánari upplýsingar um starfið veitir Björn Bjarnason, deildarstjóri. Umsóknarfrestur er til 24. október nk. og skulu umsóknir berast til skattstofu Vest- fjarðaumdæmis, Hafnarstræti 1, ísafirði. Öllum umsóknum verður svarað. ísafirði, 9. október 1996. Skattstjórinn í Vestfjarðarumdæmi, Sigríður Björk Guðjónsdóttir. Húsavíkurkaupstaður Yfirmaður bókhalds og tölvuvinnslu Starf yf irmanns bókhalds- og tölvu- vinnslu hjá Húsavíkurkaupstað er laust til umsóknar Helstu verkefni eru: 1. Yfirstjórn á bókhaldi Húsavíkurkaupstað- ar, en um er að ræða bæjarsjóð, hafnar- sjóð, orkuveitu, framkvæmdalánasjóð, líf- eyrissjóð og félagslegar íbúðir. 2. Útreikningar skipa- og vörugjalda til hafn- arsjóðs. 3. Frágangur virðisaukaskatts og launa- miða. 4. Ýmis konar uppgjör og skýrslugerð er tengist bókhaldi bæjarins. 5. Tengsl við forstöðumenn deilda og stofn- ana bæjarins varðandi bókhaldið. 6. Uppsetning ársreikninga í samráði við endurskoðanda. 7. Skipulagning og umsjón með tölvuvinnslu hjá bænum, svo og samskipti við aðila á tölvuþjónustu og hugbúnaðarsviði. 8. Ýmis verkefni er tengjast bókhaldi og tölvuvinnslu á hverjum tíma. Óskað er eftir starfsmanni með háskóla- menntun á viðskipta- og töivusviði. Umsóknarfrestur er til og með 28. október nk. Nánari upplýsingar um starfið veita undirrit- aðir í síma 464 1222. Bæjarstjóri/bæjarritari. Vinna við innslátt Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála auglýsir eftir fólki til tímabundinna starfa við innslátt. Ráðningartími er frá 20. október til 15. desember 1996. Unnið verður á tvískiptum vöktum. Umsækjendur þurfa að vera vanir tölvuvinnu. Laun greidd samkvæmt kjarasamningi BSRB. Upplýsingar ekki veittar í síma en umsóknar- eyðublöð liggja frammi hjá Rannsóknastofn- un, Suðurgötu 39, Reykjavík. Umsóknum skal skilað til stofnunarinnar fyrir 15. október nk., merktum: „UMSÓKN.“ Heilsugæslustöðin Sólvangi, Hafnarfirði Móttökuritarar Lausar eru nú þegar stöður móttökuritara hjá stofnuninni. Meginþættir starfsins eru: ★ Móttaka og afgreiðsla fólks sem leitar til stöðvarinnar. ★ Símsvörun á skiptiborði, sem hefur 17 lín- ur, neyðarsíma og neyðartalstöð. ★ Tímabókun til lækna, hjúkrunarfræðinga og Ijósmóður. ★ Tímabókun og hluti af afgreiðslu er unnin í tölvu. Menntunarkröfur eru: Lipur framkoma bæði í orði og gjörðum. Góð íslenskukunnátta. Að geta svarað á erlendu tungumáli. Um launakjör gilda samningar ríkisins við Starfsmannafélag ríkisstofnanna. Umsóknir berist til framkvæmdastjóra, Kristín- ar Pálsdóttur, fyrir 28. október nk., sem einnig veitir upplýsingar um starfið í síma 565 2600. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá afgreiðsl- unni. Afleysingalæknir Staða afleysingalæknis við heilsugæslustöðina Sólvangi í Hafnarfirði er laus til umsóknar í 6 mánuði frá og með 1. janúar 1997 (möguleiki á framlengingu í 6 mánuði til viðbótar). Staðan er fyrst og fremst hugsuð fyrir lækna, sem huga á sérnám í heimilislækningum. Umsóknarfrestur er til 8. nóvember nk. Umsóknargögn sendist til yfirlæknis heilsu- gæslustöðvarinnar Sólvangi, 220 Hafnarfirði, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Rækjuviðskipti Útgerðir þriggja báta, er stunda innfjarðar- rækjuveiðar á Skjálfanda, bjóða hér með út viðskipti með rækju á komandi vertíð. Magn: Byrjunarúthlutun þessa svæðis, þ.e. þessara þriggja báta er samtals 700 tonn. Fyrirkomulag: 1) Vertíðin miðast við dagsetningar 5. okt. ’96 til 30. apríl ’97. 2) Landað verður daglega á Húsavík, 6 daga vikunnar, ef veður leyfir. 3) Miðað er við að bátarnirfari út að morgni og landi seinnipart eða að kveldi. Annað: 1) Uppistaða aflans á síðustu vertíð var rækja sem taldist 170-210 stk./kg. 2) Verð á afla miðast við skipshlið. 3) Allar frekari upplýsingar fúslega veittar hjá neðangreindum aðilum. Tilboð óskast send fyrir kl. 12.00 þriðjudag- inn 15. október 1996 á faxnr.: Knarrareyri ehf., 464 2014. Uggi sf., 464 1093. Flóki ehf., 464 1880. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR \ Vélstjórafélag íslaiids Vélstjórar á Norðurlandi Félagsfundur um kjaramála verður haldinn í Skipagötu 14, Akureyri, 4. hæð, í dag, mið- vikudaginn 9. október, kl. 20. Dagskrá: 1. Áhrif breyttra laga um stéttarfélög og vinnudeilur á gerð næstu kjarasamninga. 2. Ákvörðun um samninganefnd fiskimanna. 3. Önnur mál. Stjórn Vélstjórafélags íslands. Til sölu F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í gæsluvallarhús. Húsið stendur við Suðurhóla og er selt til fjarlæging- ar af lóð. Stærð er um 35 fm. Það er úr timbri, hvílir á steyptum undirstöðum og er með steyptu gólfi. Húsið skal fjarlægja innan 5 daga frá sam- þykki verðtilboðs. í húsinu eru ýmis hreinlætistæki, lampar og innréttingar í nothæfu ástandi sem og timbur- virki. Aðstæður, ástand og nánari útlistun hússins kynna kaupendur sér á staðnum. Kaupandinn aftengir húsið veitukerfum borg- arinnar á lögbundinn hátt og skilar grunni hússins sléttum og lausum við drasl. Þá skal kaupandi uppfylla ákvæði gr. 3.4.7. íbygginga- reglugerð nr. 177/1992 við niðurrif húsa. Allar upplýsingar um húsið veitir Bygginga- deild borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 5. hæð, sími 563 2390 og verður húsið til sýnis fimmtudaginn 10. október nk. kl. 11.00- 12.00. Tilboðum skal skila til Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 14. október nk. bgd 135/6 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími SS2 58 00 - Fax 562 26 16 Nauðungarsölur Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Suðurgötu 1, Sauð- árkróki, fimmtudaginn 17. október 1996 kl. 10.00 á eftirtöldum eignum: Baldurshagi, Hofsósi, þingl. eigandi Sólvík hf., gerðarbeiðandi Lífeyr- issjóður verslunarmanna. Borgarmýri 5 og 5a, Sauðárkróki, þingl. eigandi Loðskinn hf., gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna. Byrgisskarð, Lýtingsstaðahreppi, þingl. eigandi Leifur Steinar Hregg- viðsson, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga. Fornós 13, Sauðárkróki, þingl. eigandi Guðbrandur Frímannsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna og Lifeyrissjóður Sóknar. Grenihlíð 26, íbúð 0201, Sauðárkróki, þingl. eigandi Guðjón Sigmar Karlsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. M/b Hafey SK-94, talin eign Steindórs Árnasonar, gerðarbeiöandi sýslumaöurinn á Sauöárkróki. Laugatún 11, Sauöárkróki, þingl. eigandi Ólafía Kr. Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Lindargata 3, Sauðárkróki, þingl. eigendur Jón Símon Frederiksson og Dögg Kristjánsdóttir, geröarbeiðendur Byggingarsjóður rikisins og Lífeyrissjóður verkalýösfélaga á Norðurlandi vestra. Lýtingsstaðir, Lýtingsstaðahreppi, þingl. eigandi Sveinn Guðmunds- son, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands og Byggingarsjóöur rík- isins. Minni-Brekka, Holtshreppi, þingl. eigandi Benedikt Stefánsson, gerð- arbeiðandi Byggðastofnun. Raftahlíð 78, Sauðárkróki, þingl. eigandi Sigurbjörg Guðmundsdótt- ir, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn. Skagfirðingabraut 29, efri hæð og hluti af neðri hæð, Sauðárkróki, þingl. eigandi Fanney Stefánsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Norðurlandi vestra og Byggingarsjóður ríkislns. Víðigrund 22, íbúð 0301, Sauðárkróki, þingl. eigendur Sigrún Ásgeirs- dóttir og Hafsteinn Oddsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 7. október 1996.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.