Morgunblaðið - 09.10.1996, Síða 38
38 MIÐVKUDAGUR 9. OKTÓBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Áhrif leysi-
ef na á heyrn
ALLIR vita að hávaði skerðir oftlega heyrn. Færri vita
að sama máli gegnir um leysiefni. Þegar hávaði og leysi-
efni fara saman aukast líkur á heyrnarskaða.
Rannsóknir
í FRÉTTABRÉFI um vinnu-
vernd, sem Vinnueftirlit ríkis-
ins gefur út, segir m.a.:
„Þeir sem vinna samtímis
við hávaða og leysiefni búa við
aukna hættu á að verða fyrir
heyrnarskaða að mati sér-
fræðings Vinnuumhverfis-
stofnunarinnar í Kaupmanna-
höfn. Allir vita að mikill háv-
aði getur skaðað heyrn en að
mati Sörens Peters Lunds geta
leysiefni ein og sér einnig haft
heymarskaða í för með sér.
Hér er um að ræða vanda sem
áður var að mestu óþekktur
og þar af leiðandi hefur ekki
verið tekið á honum til þessa.“
• • • •
Bandarísk
rannsókn
„BANDARÍSK rannsókn hefur
einnig leitt í ljós að vinna með
[leysiefnið] tólúen hafði í för
með sér meiri hættu á heym-
arskaða en hávaði. Rannsókn-
in sýndi einnig að þegar saman
fór tólúen og hávaði á vinnu-
stað hafði það starfsumhverfi
I för með meiri hættu á
heyrnarskaða en samanlögð
áhrif hvors þáttar fyrir sig.
Þetta er ekki nýr fróðleik-
ur. Lýsingar hafa verið til frá
miðjum sjöunda áratugnum á
sjúklingum sem misstu heyrn
eftir að hafa meðhöndlað líf-
ræn leysiefni. Hins vegar má
segja að skipulögð skráning
slíkra tilfella hafi ekki hafizt
fyrr en í lok síðasta áratugar.
Sænskar rannsóknir - og síð-
an einnig bandarískar - sýndu
fram á meira heyraartap ef
samtímis var unnið við upp-
leysiefni og hávaða en búast
mátti við ef um hávaðan einan
hefði verið að ræða ... “
• •••
Ástandið hér
„VÍÐIR Kristjánsson efna-
fræðingur hjá Vinnueftirlitinu
segir að þessi áhrif leysiefna
á heyra hafi ekki verið rann-
sökuð hér á landi... OII at-
hygli hafi beinzt að áhrifum
hávaða á heyrninga. Hins veg-
ar hafi mönnum verið kunnugt
um þessi áhrif nokkuð
lenp ... Aður fyrr hefði ugg-
laust verið um vemlega hættu
að ræða í iðngreinum, þar sem
saman fóm hávaði og notkun
sterkra leysiefna ... Hins
vegar hafi Islendingar verið
nýög duglegir við að taka upp
önnur og meinlausari efni og
því hafi þessi hætta minnkað
til muna.“
APOTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reylqavík. Vikuna 4.-10. október eru
Ingólfs Apótek, Krínglunni og Hraunbergs Apó-
tek, Hraunbergi 4 opin til kl. 22. Auk þess er Ing-
ólfs Apótek opið allan sólarhringinn._
BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 10-14.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mánud,-
fímmtud. 9-18.30, föstud. 9-19oglaugard. 10-16.
APÓTEKID LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug-
ard. kl. 10-12.
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið v.d. kl.
8- 19, laugard. 10-16.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9- 19. Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14._______
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14. Afgreiðslusími
544-5250. Simi fyrir lækna 544-5252._
GARÐABÆR: Heiisugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl, 10.30-14._
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek erop-
iðv.d. kl.9-19, laugard. kl. 10-16.Apótek Norður-
baqar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14.
Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis
við HafnarQarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu f
s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes
s. 555-1328.___________________________
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga
Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæsiustöð, símþjónusta 4220500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op-
ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um iæknavakt i símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
virka daga 9-18. Laugardaga 10-14. Sunnu-
daga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heim-
sóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstig. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seitjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylgavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólariiringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVfKUR: Slysa- og bráða-
móttaka f Fossvogi er opin allan sólartiringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sfmi.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátfðir. Símsvari 568-1041.
Nýtt neyðamúmer fyrir___________________
alR landið -112.
BRÁÐ AMÖTTAKA íyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s.
525-1000.____________________________
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropinaliansóI-
arhringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000.
ÁFALLAH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710eða525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og gúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
Iausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11, á rannsóknarstofú Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆÍÍHSSAMTÖÍaNrsÍmaÍiT^ri^ðrid
13-17 allav.d.nemamiðvikudagafsfma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild LandspítaJans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
ÁFENGIS- ^ FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandenduralla v.d. íd. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um btjóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar-
masður f síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína, uppeldis- og lögfræði-
ráðgjöf. Grænt númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar-
vegi „Crohn’s g'úkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa". Pósthólf 5388, 125, Reykjavík. Sími/tal-
hólf 881-3288._______________________
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lögfræðiráðgjöf félagsins er í síma 552-3044.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk
með tilfmningaleg vandamál. 12 sjxjra fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullopöin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Rcykjavík. Fundin Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, áfimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fúndir
mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð,
AA-hús. Á Húsavík fundir á mánud. kl. 22 í Kiritjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlfðabær, Flókagötu 53, Rvk. Sfmsvari 556-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10- 14. Sími 551-1822 og bréfsími 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161.________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga
kl. 16-18!30. Sfmi 552-7878.___________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád.
FÉLAGID ISLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfúm.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990,
bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op-
in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta
s. 562-0016.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu, símatími
fimmtud. kl. 17-19 f s. 553-0760. Gönguhópur,
uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Graent nr. 800-4040.
KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. óskum.
Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og bar-
áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550.
Bréfs. 562-3509.__________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Símí 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sfmi 552-0218._________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570._____
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
MIÐSTÖÐ FÓLKS I ATVINNULEIT - Smiój-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími
552- 8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða
og námskeið.___________________________
MlGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma
587- 5055.____________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni I2b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavtk.
Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688.___________________________
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing-
ur á mánud. kl. 10-12. Flóamarkaður alla miðviku-
daga kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.______
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. í sfma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.Ó. Box 830,
121, Reykjavík, sími 562-5744.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-S AMTÖKIN Byijendafundir 1. mánudaghvers
mánaðar í Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20.
Almennir fundir mánud. kl. 21 f Templarahöll-
inni, laugard. kl. 11.30 I Kristskirkju og á mánud.
kl. 20.30 f tumherbergi Landakirkju Vestmanna-
eyjum. Sporafundir laugard. kl. 11 í Templarahöll-
inni.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli kiukkan
19.30 og 22 ísíma 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavlk,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR tyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þrifijudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Laugavegi
26, Reykjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl.
17-20. Sími: 552-4440.___________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga f önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.__________
SAMHJÁLP KVENNA: Vlðtalstlrai fýrir konur
sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414._______
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2,h..
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sími 562-5605.____________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir íjölskyldur f
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og I)öm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka
daga kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ISLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefúr út bama-
og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl.
13-17. Sími 551-7594.__________________
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvfk. Slm-
svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559.
Myndriti: 588 7272.____________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatími á fímmtudögum kl.
16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráögjöf,
grænt númer 800-4040.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Reylga-
vík. P.O. box 3128 123 ReyKjavik. Slmar 551-4890,
588- 8581 og 462-5624.________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og ungl-
ingum að 20 ára aklri. Nafhleynd. Opið allan sól-
arhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5151._
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðuriandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sfmi
553- 2288. Myndbréf: 553-2050.
STUÐLAR, MEÐFERÐARSTÖÐ FYRIR
UNGLINGA, Fossaleyni 17, upplýsingar og ráð-
gjöf s. 567-8055.______________________
V.A.-VINNUFÍKLAR. Pundir í Tjamapgötu 20 á
miðvikudögum kl. 21,30.________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 581 -1817, fax 581 -1819, veitir foreldrum og for-
eldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn,
581-1799, eropinn allan sólarhringinn._
VINALlNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt
nr. 800-6464, er ætiuð fólki 20 og eldri sem þarf ein-
hvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. F’oreldrar eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GREN SÁSDEILD: Mánud-fóstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fijáls alla daga.
H VÍT ABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tími fijáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
M. 15-16 og 19-20.__________________
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla
daga kl. 15-16 og 19-20 ogeftir samkomulagi. Öldr-
unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).____________________
LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: AUadagakL 15-16
og 19-19.30.______________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk-
ini barns. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19-20.30.
VlFILSSTAÐASPlTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
M. 14-20 og eftir samkomulagi.____
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. gúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumeqja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Raftnagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnaríjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJ ARS AFN: Á vetrum er safnið opið eftir sam-
komulagi. Nánari uppl. virka daga kl. 8-16 í s.
577-1111._________________________________
ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið alla daga kL
13-16.__________________________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstrœti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ IGERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 558-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segin mánud.-fíd. kl.
9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvcgar
um Ikorgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
fostud. 10-20.OpiðlaugardagakI. 10-16yfírvetr-
armánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl.
13- 19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14- 17 og eftir samkomulagi. Uppl. í s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími
565-5420/555-4700, Brófsími 565-5438.
Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl.
13- 17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn laugard.
og sunnud. kl. 13-17.__________________
BYGGÐASAFNIÐ 1 GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.Simi 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ I SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sfmi 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið alla virka daga frá kl. 9-17 og 13-17 um helgar.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfíarðar opin a.v.d. nema þriejudaga frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR:Opiðdaglegafrákl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið mánud.-fímmtud. kl. 8.16-19.
Föstudaga kl. 8.15-17. Laugardaga kl. 10-17.
Handritadeild verður lokuð á laugardögum. Sfmi
563-5600, bréfsfmi 563-5615.___________
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar í sfma 482-2703._
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Opið kl.
12- 18 alla virka daga, kaffistofan opin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAK-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17.
Kaffistofan opin á sama tfma.__________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VlKUR v/rafstöðina v/EIliðaár. Opið sunnud.
14- 16.
MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s.
462-4162,fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 669-9964. Opið virka
daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsaiir
Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriéjud.
fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. maí verður
safnið einungis opið skv. samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalir 14-19 alladaga._
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNID: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud.ogsunnud. kl. 15-18.
Sími 555-4321._________________________
SAFN ÁSGRtMS JÓNSSONAR, Bergataða-
stræti 74, s. 551-3644. Opið alla daga netna
mánud. frá 1. júní kl. 13.30-16.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
FRÉTTIR
Finnskur
gítarleikari
á Kringlu-
kránni
FINNSKI djassgítarleikarinn
Pekka Luuka heldur tónleika á
Kringlukránni miðvikudaginn 9.
október kl. 22.
Þetta eru einu tónleikar Pekka
hér á landi og er aðgangur ókeypis.
Pekka Luuka hefur leikið með
fjölda heimsþekktra tónlistar-
manna á borð við Bob Berg.
Ásamt því að vera virkur í tón-
listarlífí í Finnlandi er Pekka kenn-
ari við Popp og jass Conservatory
í Helsinki sem er stærsti tónlistar-
skóli Finnlands.
Pekka Luuki kemur hingað á
vegum Tónlistarskóla FÍH og
kennir við stofnunina í vikutíma.
Með Pekka leika þeir Bjarni
Sveinbjörnsson og Gunnlaugur
Briem á trommur.
HRAUNBERGS
APÓTEK
Hraunbergi 4
INGÓLFS
APÓTEK
Kringlunni 8-12
eru opin tit kl. 22
Næturafgreiðslu
eftir kl. 22 annast
Ingólfs Apótek
ritasýning í Ámagarði opin þriðjudaga, miðviku-
daga og fimmtudaga kl. 14-16 til 15. maf 1997.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga kl.
13-17 og eftir samkomulagi fyrir skóla, hópa og
einstaklinga. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: H6p-
ar skv. samkl. Uppl. i s: 483-1165, 483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFN tSLANDS: Opið laugard.,
sunnud., þriéjud. og fimmtud. kl. 12-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ A AKURE YRI:Mánud. -
fcistud. kl. 13-19._____________________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14—18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu-
dagafrá 16. septembertil 31. maí. Sími 462-4162,
bréfsfmi 461-2562.______________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið sunnud. kl. 13-16. Lokað í desember. Sfmi
462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sfmi 551-0000.
Akureyri 8. 462-1840.
SUNDSTAÐIR________________________________
SUNDSTAÐIR I REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið f böð
og heita potta alla daga. Vesturbæjariaug, Laugar-
dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl.
7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin
a.v.d. frá kl. 7-22.30, um heigar frá kl. 8-20.30. Sölu
hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga U1
fostudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8- 18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til fostu-
daga kl. 7-20.30. Isaugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.-
fostud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarfjarðar Mánud.-fostud. 7-21. Laugard.
8— 12. Sunnud. 9—12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst. kl.
9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka
daga kl. 6.30-7.45 og kl. 16-2 l.Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN I GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán., miðv. og
fímmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriðjud. og föstud. kl.
15.30-21. Laugd. og sunnud. kl. 10-17. Mánud.-
fímmtud. kl. 19-21, 14 ára og eldri. Böm yngri en 8
ára skulu vera f fylgd 14 ára og eldri. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
föst 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Öpin
mánucL-fostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Sími 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar ki. 10-21.