Morgunblaðið - 09.10.1996, Side 45

Morgunblaðið - 09.10.1996, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 1996 45 ) * 1 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 4 9 FOLKI FRETTUM KEANU Reeves býr sig undir þeysireið á vélhjóli. Keanu keypti Porche og demantshring ► LEIKARINN knái Keanu Ree- ves er veikur fyrir vélhjólum og hraðskreiðum bílum og lætur bílveltu, sem hann lenti í á Sun- set Bouluvard í Los Angeles í maí síðastliðnum, ekki stoppa sig í að keyra af krafti. Nýlega keypti hann Porsche Carrera bíl á tæpar fjórar milljónir króna með vinkonu sinni Amöndu de Cadanet. Keanu, 32 ára, og Amanda, 23 ára, hafa verið mik- Morgunblaðið/Björn Blöndal ÍSLANDSFARARNIR frá Frakklandi. 4 4 4 4 4 4 -I demonium“ Pamelu PAMELA Lee Andersson, þekktasta leikkona strand- varðaþáttanna vinsælu, er búin að senda útgefendum tiliögu að sjálfsævisögu sem hún ætlar að rita á næstu mánuðum. Sagan á að heita „Pamdemonium". í henni ætl- ar leikkonan þrýstna að ræða opinskátt um kynlíf sitt og gefa leiðbeiningar um hvemig framúrskarandi kynlíf eigi að fara fram. Einnig mun einn kafli bókarinnar heita „Saga bijósta minna“, og mun fjalla um brjóstaaðgerðir. í bréfi sínu til bókaútgefenda vitnar hún í orð spjallþáttastjórans Opruh Winfreyjar þar sem hún segist óska þess að líf hennar geti orðið jafn taum- laust og lif Pamelu. Franskir pennavinir í heimsókn ► HÓPUR franskra nemenda dvaldi í Reykjanesbæ ásamt kennurum sínum dagana 15.-26. september síðastliðinn. Nemend- urnir hafa skrifast á við nemend- ur Holtaskóla undanfarin tvö ár. Þau gerðu sér ýmislegt til skemmtunar hér á landi og fóru meðal annars í Þórsmörk og út á Snæfellsnes. ÖNCVARAR ELDCLEYPArM #2* f^jjM SONCVARAR GRÍNARAR SIÓNHVERFINGAR DANSARAR Xf' ONNUR UMFERÐIHÆFILEIKAKEPPNINNI „STJÖRNUR MORGUNDAGSINS" FÖSTUDACINN II. OKTÓBER Á HÓTEL ÍSUNDI keppendur KEPPA NÚ í ANNARRI UMFERÐ Hjördis Karen Hrafnsdóttir, Holly A. Andrésdóttir, Ingimar Oddsson, Ólafur Þór, söngkona söngkona söngvari grínari ið saman siðastliðna 10 mánuði og búa saman í 66 milljóna króna húsi í Hollywood Hills. Sögusagn- ir um væntanlegt brúðkaup þeirra hafa fengið byr undir báða vængi, eftir að Amanda fékk stóran demantshring að gjöf frá Keanu, en áður en af því getur orðið þarf hún að skilja formlega við eiginmann sinn, John Taylorbassaleikara í Duran Duran. Þórunn Helga Þrastardóttir, söngkona Ingimundur S. Pétursson, grínari KYNNIR: Hrafnhildur Halldórsdóttir. ENGIN DÓMNEFND: Cestir í sal dæma um hæfileika keppendanna! UNDIRLEIKUR: Hljómsveit Cunnars Þórðarsonar. Nýir keppendur geta enn látið skrá sig, í síma 568-7111 Olöf Halla Biarnadóttir, söngkona Hljómsveitin TWIST og BAST leikur Esther lökulsdóttir, söngkona Húsið opnað kl. 21:00 eftir ^ *t“ : sýningu. I g Miða- og borðapantanir í síma 568-7111 Hverjir fjórir keppenda komast á úrslitakvöldið?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.