Morgunblaðið - 09.10.1996, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
SÍMI.552 2140
Háskólabíó
HTTP://WWW.
THE ARRIVAL.COM
IIUIURASini
CHARLIE SHEEN
RON«ILVER
STORMUR
*#;' ■'Wf-
Mikil
góð
ske
og
★ ★★
HK
D
Vertu alveg
viss um að þú
viljir finna líf
á öðrum
hnöttum áður
en þú byrjar
að leita..
7W
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. b.i. 12.
HÆTTULEG KYNNI
HUNANGSFLUGURNAR
FARG-0
★★★
Rás
UjDd JO«l Og
£thu Ooon
★ ★★★ .trU
ÚJU.Kát
THE ARWAL
Einhversstaðar á Jörðinní eru geimverur búnar að koma sér
fyrir og eru að reyna senda boð til félaga sinna úti í geimnum.
Meðalhiti jarðar fer ört vaxandi og blómi vaxin engi finnast á
miðju Suðurskautslandinu. Eldgos er hafið í Vatnajökli.
Frábær visindatryllir með greindarlegum söguþræði. Skrifað
og leikstýrt af David Twohy höfundi The Fugetive.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
★ ★ ★ 1/2
AX M»l
★ ★"★ 1/2 ÖJ.tylg)|*n
Sýnd kl. 11.15 . Síð. sýn. b. i. 16
Þrælspennadi tryllir í kjölfar
Næturvarðarins. Aðalhl. Ulf Pilgaard
(Næturvörðurinn).
Sýnd kl. 5.10. b. í. 12 ára. ísl. texti.
Sýnd kl. 6.50 og 9. Síðustu sýn.
Bl ÐU PIG UNDIR AI) SPKINGA UR IILATRI I 1 .OKTOBER. THE NUTTY PROFESSOR ER MÆTTUR
li
sptta aratugarms
Æ
fi Ikjllll 31
í viðtali Jónasar
m iMi7i i;
þrír íslend mmm •ng mm w* ar
/ m serri þa r S úa
Blað allra landsmanna!
-kjarni málsins!
Madonna
léttari fyrir
14. október
► LÆKNAR leik- og söngkon-
unnar vinsælu Madonnu sögðu
henni nýlega að hún mætti búast
við að fæða stúlkubam einhvem
tíma á næstu dögum, ekki síðar
en 14. október. Barnið mun fæð-
ast í Los Angeles en móðirin er
ekki búin að ákveða hvort hún
fæðir heima eða á sjúkrahúsi. í
nýju viðtali við Vogue-tímaritið
segir hún, „Ég hef engan áhuga
á að leika einhverja hetju í fæðing-
unni, ég mun nota þau hjálpar-
meðöl sem í boði verða,“ sagði hún
en nú hefur fjölmiðlafulltrúi henn-
ar dregið frásögnina til baka og
segir að hún stefni að því að hafa
fæðinguna sem eðlilegasta. Einnig
er það þ'óst að faðir barnsins,
einkalíkamsræktarþjálfarinn
Carlos Leon, ætlar að vera við-
staddur fæðinguna.
FORSÍÐA nóvemberheftis
tímaritsins Vanity Fair skart-
ar Madonnu í búningi Evu
Peron en hún leikur Evu í
myndinni „Evita“ sem frum-
sýnd verður bráðlega. í Van-
ity Fair má lesa dagbók sem
leikkonan hélt á meðan á tök-
um myndarinnar stóð.
Launahækkun hjá
leikurum „Friends“
► LEIKARAR bandarísku sjón-
varpsþáttanna „Friends“ hafa
komist að samkomulagi við
framleiðendur þáttanna um
launagreiðslur til aldarloka.
Hingað til hafa stjörnur þátt-
anna, þau Jennifer Aniston,
Courtney Cox, Lisa Kudrow,
Matt LeBlanc, Matthew Perry
og David Schwimmer, haft 2 -
2,3 milljónir króna í laun fyrir
hvern þátt en með nýjum samn-
ingi fá þau 5,6 milljónir fyrir
hvern þátt á næsta ári, 6,6 millj-
ónir árið 1998 og 7,9 milljónir
árið 1999.