Morgunblaðið - 17.10.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.10.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1996 13 OKKAR VERÐ Á RUSSELL ATHLETIC ER MEÐ ÞVÍ LÆGSTA SEM ÞEKKIST í EVRÓPU StI Litir: Milligrátt, dökkblátt, dökkgrænt, vínrautt, Ijósgrátt Peysa, stærðir: M,L,XL,XXL Buxur, stærðir: S,M,L,XL - Verð kr. 5.990,- Verð fyrir lækkun kr. 6.980. Frá ca. 6-13 ára Sterkur og þægilegur •'ÍMíRCAN SI*Or'jv Nýtt kortatímabil Stgr. Verð hr. 4.740.- Stgr. Verð kr. 4.2B5.- Verð fyrir lækkun kr. 5.390.- o Peysa + Buxur Litir, peysa: Milligrátt, dökkblátt, blátt, rautt, grænt, karrfgult Litir, buxur: Milligrátt, blátt, dökkblátt Peysa og buxur: M,L,XL,XXL - Verð kr. 4.200.- Stgr. Verð kr. 3. FRÉTTIR AUTHENTIC AMERICAN SPORTS PÉTUR PÉTURSSON LJÓSMYNDASTÚDfÓ Uu^avcpi 24 101 Rcykjavík Sími 552 0624 sýslu og forseti Aþýðusambands Norðurlands, segir rækjuvinnslu alls ráðandi á Hvammstanga, Skagaströnd og Blönduósi. Mikil vinna hafi verið síðustu vikur, en verð fyrir afurðirnar lágt, þannig að fólk vissi ekki hversu lengi vinnslurnar héldu sama dampi. Það vofði því yfir að ástandið gæti versnað. Barist við aukin útgjöld Amar Sigurmundsson, formað- ur Samtaka fiskvinnslustöðva, segir að eins og staðan er í dag sé halli á botnfiskvinnslunni einni og sér um 8-9%. Hann segir eitt meginverkefnið í vinnslunni að draga úr hráefniskostnaði, sem er orðið of hátt hlutfall og hefur far- ið hækkandi. „Afurðaverð erlendis hefur farið heldur lækkandi í botn- fiskafurðunum og það eykur á þann vanda sem fyrir er. Þá boðar ríkisvaldið hækkun á trygginga- gjaidi um næstu áramót, sem þýð- ir um 200 milljóna króna útgjalda- auka fyrir fiskvinnsluna í landinu og um 600 milljónir fyrir sjávarút- veginn í heild. Við stöndum því ekki bara í því að reyna að halda þessum fyrirtækjum gangandi, heldur erum við einnig að beijast gegn auknum útgjöldum.“ Heilmiklar væntingar Arnar segir jafnframt heil- miklar væntingar hjá fólki vegna komandi kjaraviðræðna, þannig að staðan í fiskvinnslunni sé hreint ekki glæsileg. „Varðandi kjara- samninga við okkar fólk í landi, höfum við sagt að þeir megi ekki leiða til þess að launaútgjöld fyrir- tækjanna hækki. Það á því að vera sameiginlegt markmið okkar að reyna að bæta vinnutímanýt- ingu, endurskoða bónuskerfi og annað, til þess að laun hvers og eins kunni að hækka við þessa samninga án þess að launakostn- aður fyrirtækjanna í heild hækki.“ Ákvörðun stjórnar Hraðfrysti- húss Ólafsfjarðar, að hætta bol- fiskvinnslu um næstu áramót, hleypti af stað mikilli umræðu um þessi mál, að sögn Arnars. „Þarna er fyrirtæki sem fór í gegnum endurskipulagningu fyrir nokkr- um árum og byggði á botnfiskveið- um og vinnslu og lenti í verulegum erfiðleikum. Á Sauðárkróki er svipað uppi á teningnum en í rækjuvinnslunni er það lækkun á afurðaverði sem skapar þennan gífurlega vanda, ekki síst vegna þess að hráefnisverð hefur ekki lækkað að sama skapi." Staða fyrirtækja sem eru í mjög fjölþættum rekstri, almennings- hlutafélög sem eiga mikið eigið fé, er góð en Arnar segir menn ekki mega gleyma því að fjölmörg fyrir- tæki eigi í miklum erfiðleikum sem ekki sér fyrir endann á. Reykjavíkurborg kynnir nýja heimasíðu Upplýsingahandbók í tölvutæku formi NY HEIMASIÐA Reykjavikur- borgar á Veraldarvefnum var kynnt á blaðamannafundi í Ráð- húsinu i vikunni. Meðal efnis á þeim 2.000 síð- um sem þegar hafa verið settar upp eru upplýsingar um borgarstjórn, ráð og nefndir og borgarfulltrúa. Sem dæmi má nefna að borgarbúar geta nú nálgast fundargerðir ráða og nefnda borgarinnar á heimasíð- unni. Einnig má þar finna ítar- legar upplýsingar um stjórn- kerfi borgarinnar og skipurit, póstfangaskrá borgarstarfs- manna og upplýsingar á ensku um ferðaþjónustu í Reykjavík. Áætlað er að vinna áfram í vetur að innsetningu upplýs- inga og þróun gagnabankans. Borgarsíjóri sagði að líta Morgunblaðið/Jón Svavarsson INGIBJÖRG Sólrún Gísladótt- ir borgarstjóri skoðar nýja heimasíðu Reykjavíkurborgar. mætti á heimasiðuna sem upp- lýsingahandbók Reykjavíkur- borgar í tölvutæku formi og væri opnun hennar einn liður í upplýsingastefnu borgarinnar. Reykjavíkurborg væri fyrst og fremst þjónustufyrirtæki í eigu borgarbúa sem rekið væri fyrir þeirra fjármuni í þeirra þágu. Því ættu þeir rétt á aðgengileg- um upplýsingum um rekstur fyrirtækisins. Umsjón með gerð heimasíð- unnar hefur upplýsingafulltrúi Reykjavíkurborgar, tölvudeild borgarverkfræðings og tölvu- deild ráðhússins. Gísli Reynis- son og Pétur Örn Richter, nem- ar í vélaverkfræði við Háskóla Islands sáu um uppsetningu síð- unnar og útlitshönnun var í höndum Auglýsingastofu Reykjavíkur. Verð fyrir lækkun kr. 4.980.- 'l Verðið liggur I loftinu... HREYSTI VERSLANIR LAUGAVEGI 51 - S. 551-7717 - SKEIFUNN119 - S.568-1717 Fyrlr káta IkralklkaS o Hettupeysa + Buxur Litir, peysa: Milligrátt, dökkblátt Litir, buxur: Milligrátt.blátt, dökkblátt Peysaog buxur, staerðir: M,L,XL,XXL - Verð kr. 4.490,- Peysa + Buxur Litir: Milligrátt, dökkblátt, dökkgrænt, vínrautt, Ijósgrátt Peysa, stærðir: S,M,L,XL,XXL Buxur, stærðir: S,M,L,XL - Verð kr. 4.990,- Verð fyrir lækkun kr. 5.980.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.