Morgunblaðið - 17.10.1996, Síða 15

Morgunblaðið - 17.10.1996, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1996 15 LANDIÐ Morgunblaðið/Halldór Sveinbjörnsson LISTAMENNIRNIR sex að störfum fyrir framan Hótel ísafjörð í blíðunni á sunnudag. „Impressionismi“ endurvakinn á ísafirði Ástríður í leit að fegurð ísafirði. Morgunblaðið. SEX listamenn á ísafirði ákváðu siðastliðinn sunnu- dag að fara út i góða veðrið og selja niður á blað það sem fyrir augun bar. Listamennirnir komu sér saman um ákveðin viðfangsefni og var byrjað á því að mála útsýnið frá Hótel ísafirði. Þaðan var haldið niður í Neskaupstað þar sem aðrar fyrir- myndir voru valdar. Hópurinn notaði m.a. pastel og viðarkol til verks- ins og þótti því víst að árangurinn yrði nyög for- vitnilegur. Stefnt er að því að sýna afraksturinn innan skamms i húsnæði Rammagerðar Isafjarðar. Listamenmrmr sex voru þau Dagný Þrastardóttir, Arnrúður Aspelund, Reynir Torfason, Jón Sveins- son, Bjarki Arnarsson og Steingrímur St. Th. Sig- urðsson. Að sögn Steingríms er ætlunin með þessari uppá- komu að þjóna ákveðnum ástríðum í leit að feg- urð. „Listin á að vera eins og hluti af köllun manns- ins en ekki að það þurfi að hafa einskonar réttinda- próf til þess að stunda hana. Þetta þarf að verða eðlislægt rétt eins og smekkur manna,“ sagði Stein- grímur í samtali við blaðið. becRáÉip Laugavegi 45a, v > " símar 581 1380 og 551 4725 ^^ Fjölbreytt vöruúrval • Póstkröfuþjónusta Verslun þeirra sem leita aukins þroska og betra lífs > HYunoni ILADA GreiiSslnkjör til allt ax> i<» maruitla án uthariznnav RENAULT GOÐIR NOTAÐIR BILAR BMW316Í, árg. 92, 5g., vínrauður, ek. 89 þús. km. Verö 1.390 þús. Hyundai Elantra, árg. 94, 1800 vél, 5 g., 5 dyra, grár, ek. 37 þús km. VerO 1.050 þús. Nissan Sunny STW 4x4, árg. 94, 1600 vél, 5 g., 5 dyra, vfnrauöur, ek. 63 þús. km. VerO 1.250 þús. Mazda 626 GLX, árg. 88, 2000 vél, sjálfsk., 4 dyra, Ijósblár, ek. 139 þús. km. VerO 560 þús. Volvo 850 GLE, árg. 93, 2.000 vél, sjálfsk., 4 dyra, grár, ek. 70 þús km. Verö 1.890 þús. Nissan Sunny SLX, árg. 92, 1600 vél, sjálfsk., 4 dyra, blár, ek. 75 þús. km. Verö 850 þús. Renault Express, árg. 95, 1400 vél, 5 g., 4 dyra, hvítur, ek. 45 þús. km. VerO 890 þús. Hyundai Sonata, árg. 92, 2000 vél, sjálfsk., 4 dyra, grár, ek. 64 þús. km. VerO 1.000 þús. Hyundai Pony LS, árg. 94, 1300 vél, 5 g., 3 dyra, grár, ek. 22 þús km. Verö 690 þús. BMW520ÍA, árg. 91, sjálfsk., vínrauður, ek. 58 þús. km. Verö 1.880 þús. Fiat Punto 55s, árg. 95, 5 g., 3 dyra, gulur, ek. 19 þús. km. Verö 780 þús. Fiat Uno Loie, árg. 94, 5 g., 5 dyra, blár, ek. 35 þús. km. Verö 470 þús. Renault Nevada 4x4, árg. 91, 2000 vél, 5 g., 5 dyra, grár, ek. 94 þús km. Verö 980 þús. Toyota Hilux SR-5 p/c, árg. 92, 2400 vél, 5 g., 4 dyra, rauður, ek. 131 þús. km. Verö 1.490 þús. Hyundai Elantra, árg. 92, 1600 vél, sjálfsk., 4 dyra, vínrauður, ek. 51 þús. km. Verö 890 þús. Ojiíft vitkíi frá kl. O 18, 10 /4 líHMÍlo' Notaðir bilar Suðurlandsbraut 14 Armúla 13 V7S4 Mikið úrval nýlegra uppitökubíla.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.