Morgunblaðið - 17.10.1996, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
í dag 18. okt. frá
kl. 13-18 veitir
„Anna & útlitið"
ráðgjöf við val á
umgjörðum í
GLERAUGNAVERSLUNINNI
í MjÓDD og á morgun 19.
okt. kl. 13-18 í
Gerðu kröfii um
gæði glersins
þegar sjónin er
annars vegar.
IIOYAgten ði;e("r
mesta skerpu*
GLERAUGNAVERSLUN ^.. .. . ^ r ri 1
keflavíkur PalI Halldorsson yfirflugstjóri |
velur aðeins það best fyrir sjónina |
Hoya háskerpugler og |
AIR Titanium léttustu umgjörd í heimi, 2,8 grömm |
Air Titanium 2,8 grömm fæst aðeins hjá GLERAUGNAVERSLUN KEFLAVÍKUR & í MJÓDD I
GL€RflUGNFIVeRSlUNIN í MJÓDD
GieRflUGNflV€RSLUN KeFlAVÍKUR
Goldie og
Tricky rífast
► BJÖRK og unnusti hennar,
fyrrverandi veggjakrotslista-
maðurinn og núverandi jungle
tónlistarmaðurinn Goldie, voru
sæl á svip á CMJ tónlistarmara-
þoninu í Roxy í New York ný-
lega þrátt fyrir að þar hafi
ýmislegt gengið á. Goldie, sem
þekktur er fyrir að veita viðtöl
meðan hann er í fótsnyrtingu,
lenti í rifrildi við fyrrverandi
ástmann Bjarkar, tónlistar-
manninn Tricky, og var þeim
umsvifalaust vísað út. Síðar um
kvöldið var Goldie hleypt aftur
inn til að skemmta og Björk fór
umsvifalaust upp á svið með
honum.
Lyfta
öllu upp
„ÉG VAR alltof horuð, bæði bijósta-
og rasslaus á mínum yngri
árum heima í Tékk-
landi,“ segir ofurfyrir-
sætan Eva Herz-
igova 22 ára, sem
olli mörgum
dreymnum
karlmanninum,
sem séð hefur
hana á auglýs-
ingum fyrir
Wonderbra-
bijóstahöld,
hjartasorg þegar
hún giftist
trommuleikaran-
um Tico Torres, 42
ára, í síðasta mán-
uði. „Það halda allir
að ég sé með stór
bijóst út af þessum
auglýsingum,“ segir.
Eva sem notar bijósta-
höld númer 34C. „
W onderbrabij óstahöldin
lyfta öllu upp.“ Eva,
sem enn á eftir þijú
ár af samningi sínum
við framleiðendur
bijóstahaldanna,
hefur unnið fyrir
kaupinu sínu og
rúmlega það því
síðan hún fór að
sitja fyrir á auglýs-
ingum fyrir höldin
hefur salan aukist
um 41%.
Frægðin bank-
aði fyrst á dyr Evu
eftir að hún vann
fegurðarsam-
keppni í Tékk-
landi 16 ára göm-
ul. „Systir mín
var alltaf miklu
fallegri en ég og
strákamir eltu
hana á röndum.
Ástæða þess að ég
hef náð svona langt
er að hún vildi ekki taka þátt í fegurð-
arsamkeppninni sem ég vann.“
Systir mín er miklu fallegri
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
Ljósmyndadeild
Morgunblaðsins
gefur tíu myndir
► LJÓSMYNDADEILD Morgun-
blaðsins færði deild hagnýtrar
fjölmiðlunar við Háskóla Islands
tíu ljósmyndir eftir ljósmyndara
blaðsins að gjöf í vikunni.
Myndirnar eru bæði lands-
lags-, stemmnings-, og frétta-
myndir og verður þeim komið
fyrir i kennsluhúsnæði deild-
arinnar að Aragötu 3. Á mynd-
inni afhendir Sigrún Stefánsdótt-
ir, yfirmaður deildarinnar, Einari
Fal Ingólfssyni, myndstjóra Morg-
unblaðsins, blómvönd í þakklætis-
skyni eftir afhendinguna.
ianjnwfKíl^
fíerlur Eyjanna:
Eyjalögín í frábærum flutningi frábærra söngvara og hljóðfæraleikara:
Bjarni Arason, Ari Jónsson, Helcna Káradóttir, Ólafur Þórarinsson (Labbi).
„Stalla Hú“ tekur á móti matargestum • Pétur Einarsson, Icikari flytur Eyjamál
Kvikmyndin „Er Eyjum“ á stóra jjaldinu • Hljómsveitin LOGAR • Hrekkjalómafélagið
Einar „klúik“ • Arni Jolmsen • Lundabar í brekkunni
JVlatseðiU:
‘Torréltur:
Jiundastrimlar að fiœtti úteyjamanna.
íXðalréltur:
Ofnbaliaisjávarfang úr „bugtinni"
mcð kryddiurtasósu, gljáðu qrœnmeti
og ofnsteiktum jarðepítim.
‘Eftirréttur:
jHeimablettur, is mcð bonfebtsósu.
Sértilboð á Herjólfsferð og gistingu
fyrir Vestmannaeyinga,
upplögö helgarferð með fyrirtækið
og starfsfólkið og sjá svo
Bítiaárin á laugardeginum!
Vcrð með kvöldvcrði er kr. 4,500, en vcrð á skemmtun er
kr. 2000 og hefst hón stundvíslcga Id. 21:00.
IVlatargcstlr nuellö stundvíslega kl. 19:00.
HOTKIj jj.LAND
Dagskram
hcrst kl. 21:00.
Hvcrjir kunna
bclur að skrmmla
sér cn
Veslmannacyingar?
Sími 568-7111 • Fax 568-5018
Forsala
aógöngu-
miöa hafin á
Hótel
íslandi
milli kl.
13 og 17
alla daga.
IUjómsvcitimar Logar
og Karma leika fyrir dansi.