Morgunblaðið - 17.10.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 17.10.1996, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM í dag 18. okt. frá kl. 13-18 veitir „Anna & útlitið" ráðgjöf við val á umgjörðum í GLERAUGNAVERSLUNINNI í MjÓDD og á morgun 19. okt. kl. 13-18 í Gerðu kröfii um gæði glersins þegar sjónin er annars vegar. IIOYAgten ði;e("r mesta skerpu* GLERAUGNAVERSLUN ^.. .. . ^ r ri 1 keflavíkur PalI Halldorsson yfirflugstjóri | velur aðeins það best fyrir sjónina | Hoya háskerpugler og | AIR Titanium léttustu umgjörd í heimi, 2,8 grömm | Air Titanium 2,8 grömm fæst aðeins hjá GLERAUGNAVERSLUN KEFLAVÍKUR & í MJÓDD I GL€RflUGNFIVeRSlUNIN í MJÓDD GieRflUGNflV€RSLUN KeFlAVÍKUR Goldie og Tricky rífast ► BJÖRK og unnusti hennar, fyrrverandi veggjakrotslista- maðurinn og núverandi jungle tónlistarmaðurinn Goldie, voru sæl á svip á CMJ tónlistarmara- þoninu í Roxy í New York ný- lega þrátt fyrir að þar hafi ýmislegt gengið á. Goldie, sem þekktur er fyrir að veita viðtöl meðan hann er í fótsnyrtingu, lenti í rifrildi við fyrrverandi ástmann Bjarkar, tónlistar- manninn Tricky, og var þeim umsvifalaust vísað út. Síðar um kvöldið var Goldie hleypt aftur inn til að skemmta og Björk fór umsvifalaust upp á svið með honum. Lyfta öllu upp „ÉG VAR alltof horuð, bæði bijósta- og rasslaus á mínum yngri árum heima í Tékk- landi,“ segir ofurfyrir- sætan Eva Herz- igova 22 ára, sem olli mörgum dreymnum karlmanninum, sem séð hefur hana á auglýs- ingum fyrir Wonderbra- bijóstahöld, hjartasorg þegar hún giftist trommuleikaran- um Tico Torres, 42 ára, í síðasta mán- uði. „Það halda allir að ég sé með stór bijóst út af þessum auglýsingum,“ segir. Eva sem notar bijósta- höld númer 34C. „ W onderbrabij óstahöldin lyfta öllu upp.“ Eva, sem enn á eftir þijú ár af samningi sínum við framleiðendur bijóstahaldanna, hefur unnið fyrir kaupinu sínu og rúmlega það því síðan hún fór að sitja fyrir á auglýs- ingum fyrir höldin hefur salan aukist um 41%. Frægðin bank- aði fyrst á dyr Evu eftir að hún vann fegurðarsam- keppni í Tékk- landi 16 ára göm- ul. „Systir mín var alltaf miklu fallegri en ég og strákamir eltu hana á röndum. Ástæða þess að ég hef náð svona langt er að hún vildi ekki taka þátt í fegurð- arsamkeppninni sem ég vann.“ Systir mín er miklu fallegri Morgunblaðið/Ámi Sæberg Ljósmyndadeild Morgunblaðsins gefur tíu myndir ► LJÓSMYNDADEILD Morgun- blaðsins færði deild hagnýtrar fjölmiðlunar við Háskóla Islands tíu ljósmyndir eftir ljósmyndara blaðsins að gjöf í vikunni. Myndirnar eru bæði lands- lags-, stemmnings-, og frétta- myndir og verður þeim komið fyrir i kennsluhúsnæði deild- arinnar að Aragötu 3. Á mynd- inni afhendir Sigrún Stefánsdótt- ir, yfirmaður deildarinnar, Einari Fal Ingólfssyni, myndstjóra Morg- unblaðsins, blómvönd í þakklætis- skyni eftir afhendinguna. ianjnwfKíl^ fíerlur Eyjanna: Eyjalögín í frábærum flutningi frábærra söngvara og hljóðfæraleikara: Bjarni Arason, Ari Jónsson, Helcna Káradóttir, Ólafur Þórarinsson (Labbi). „Stalla Hú“ tekur á móti matargestum • Pétur Einarsson, Icikari flytur Eyjamál Kvikmyndin „Er Eyjum“ á stóra jjaldinu • Hljómsveitin LOGAR • Hrekkjalómafélagið Einar „klúik“ • Arni Jolmsen • Lundabar í brekkunni JVlatseðiU: ‘Torréltur: Jiundastrimlar að fiœtti úteyjamanna. íXðalréltur: Ofnbaliaisjávarfang úr „bugtinni" mcð kryddiurtasósu, gljáðu qrœnmeti og ofnsteiktum jarðepítim. ‘Eftirréttur: jHeimablettur, is mcð bonfebtsósu. Sértilboð á Herjólfsferð og gistingu fyrir Vestmannaeyinga, upplögö helgarferð með fyrirtækið og starfsfólkið og sjá svo Bítiaárin á laugardeginum! Vcrð með kvöldvcrði er kr. 4,500, en vcrð á skemmtun er kr. 2000 og hefst hón stundvíslcga Id. 21:00. IVlatargcstlr nuellö stundvíslega kl. 19:00. HOTKIj jj.LAND Dagskram hcrst kl. 21:00. Hvcrjir kunna bclur að skrmmla sér cn Veslmannacyingar? Sími 568-7111 • Fax 568-5018 Forsala aógöngu- miöa hafin á Hótel íslandi milli kl. 13 og 17 alla daga. IUjómsvcitimar Logar og Karma leika fyrir dansi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.