Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1996 23 FRÉTTIR Fræðslu- kvöld fyrir afa og ömm- ur fatlaðra barna FFA, fræðsla fyrir fatlaða og að- standendur sem Landssamtökin Þroskahjálp, Sjálfsbjörg, Lands- samband fatlaðra, Styrktarfélag vangefinna og Styrktarfélag lam- aðra og fatlaðra eiga aðild að standa fyrir fræðslukvöldi fyrir afa og ömmur fatlaðra barna. Fyrsta fræðslukvöldið verður þriðjudaginn 29. október kl. 20 hjá Þroskahjálp, Suðurlandsbraut 22. A þessu fyrsta kvöldi verður stutt kynning á þeim félögum sem standa að FFA, Sigríður Ólafsdóttir, fé- lagsráðgjafi hjá Tryggingastofnun ríkisins, mun útskýra starfsemi TR sem snýr að fötluðum bömum og íjölskyldum þeirra. Næstu fræðslu- kvöld verða kynnt. Þátttökugjald er 500 kr. og skráning fer fram hjá Þroskahjálp. ♦ ♦ ♦---- Námskeið um Gamla testamentið BIBLÍUSKÓUNN við Holtaveg efnir til námskeiðsins Rýnt í gamlar síður Biblíunnar nú í nóvember. Lesnir verða kaflar úr spádómsbók Jesaja, 40. kafla og áfram, en þar er að fínna mörg hvatningar- og huggunarorð til ísraelsmanna á tímum herleiðingarinnar í Babýlon sem var erfíður tími í lífí þjóðarinn- ar. Skoðað verður hver skrifaði bók- ina, hvers vegna og hver sé söguleg- ur bakgrunnur hennar. Hvaða er- indi á ritið til okkar? Kennt verður fjögur mánudagskvöld 4.-25. nóv- ember kl. 20-22. Leiðbeinandi verður Skúli Svavarsson, kristni- boði. Námskeiðsgjald er 1.200 kr. og lýkur innritun á námskeiðið föstudaginn 31. október. Með samstöðu tryggjum við lægri iðgjöld bílatrygginga 511 6000 Vátryggt af IBEX MOTOR POLICIESat LLOYD'S Yfirlýsing Morgunblaðinu hefur borist eftir- farandi yfirlýsing frá Aðalgeiri Kristjánssyni og Eiríki Þormóðs- syni. „Hinn 20. október síðastliðinn birtist í Morgunblaðinu í „Fréttum úr menningarlífinu" tilkynning þess efnis að leiklesa ætti „Álf í Nótatún- um“ á vegum Leikklúbbsins í Þjóð- leikhúskjallaranum. Handrit verks- ins er varðveitt í handritadeild Landsbókasafns og ekki annað að skilja af tilkynningunni en að sér- fræðingar deildarinnar hafi verið „fengnir til að lesa úr því til að unnt væri að flytja það“. Hið sanna er að undirritaðir voru beðnir að fara yfír textann en með svo stutt- um fyrirvara að ekki gafst tími til þess nema að litlum hluta og engan veginn svo nákvæmlega sem nauð- synlegt hefði verið. Berum við þvi enga ábyrgð á textanum.“ Passamyndir • Portretmyndir Barnaljósmyndir • Fermingarmyndir Brúbkaupsmyndir • Stúdentamyndir PÉTUR PÉTURSSON LJÓSMYNDASTÚDÍÓ LAUGAVEGI 24 • SÍMI 552 0624 M ÖRVAL-ÚTSÝN SCDOATI Lágmtíla 4: stmi 569 9300, Hafnarfirði: sími 565 23 66, Keflavík: s(mi 421 1353, Selfossi: stmi 482 1666, Akureyri: sími 462 5000 - og bjá umboðsmönnum um land allt. Veró *Inmfalið: flug, flugvallarskattar, akstur til og frá flugvelli erlendis, gisting i tvíbýli í 4 nætur með morgunverði, áramótafagnaður og íslensk fararstjórn. Freyðandi, glitrandi og hvellfjöru tækifæri fyrir þá sem vilja gamla árið og heilsa hinu nýja með ógleymanlegum hætti. > Beint leiguflug til og frá Berlín. 1 Gist á góðu hóteli í miðborginni. J Áramótafagnaður meó svignandi veisluborði, skemmtiatriðum, danstónlist og flugeldasýningu. 9 Skoðunarferðir um Berlín. * íslenskur fararstjóri: Kristín Jóhannsdóttir. Glæsilegar íbúðir á mjög góðum stað í Grafarvogi I boði eru 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir. Vandaðar íbúðir / við Beríarima Góð staðsetning • Val á gólfefnum og innréttingum Lægri hita- og viðhaldskostnaður • Stórar svalir eða einkagarður Sér inngangur í hverja íbúð • íbúðir afhentar fullbúnar Þvottahús í íbúð • Skólar, leikskólar, félagsmiðstöðvar og verslanir í næsta nágrenni Verðdæmi 2ja herbergja Verðdæmi 3ja herbergja Kaupverð 6.390.000 Húsbréf 70% 4.473.000 Lán seljanda til 25 ára 1.417.000* Gr. við undirr. kaups. 500.000 Kaupverð 7.090.000 Húsbréf 70% 4.963.000 Lán seljanda til 25 ára 1.627.000* Gr. við undirr. kaups. 500.000 Gr. byrði á mánuði 37.541 Gr. byrði á mánuði 42.067 * Veitt gegn traustu fasteignaveði Sölumenn verða í Berjarima 36 í dag milli kM3 og 15 Armannsfell hf. STOFNAÐ 1965 Leggur grunn að góðri framtíð Funahöfða 19 • Sími 577 3700

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.