Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1996 33 FRÉTTIR Könnun á viðhorfum Frakka Hraðakstur verri en framhjáhald aily Telegraph. ENGIN þjóð kaupir oftar inniskó á ári en Frakkar (rúmlega eitt par á mann á ári) og þeir eru einnig fremstir í neyslu lyfja við þunglyndi. 64% Frakka stunda kynlíf án þess að taka af sér úrið og í huga Frakka, sem eru yfir fimmtugu, er of hraður akstur alvarlegra mál en framhjáhald. Þessar upplýsingar koma fram í nýrri bók, sem nefnist „Francoscopie" og brýtur hinn al- menna franska borgara til mergjar með könnunum og tölfræði. Gerard Mermet, sem tók bókina saman, segir að Frakkar þjáist af fullkomlega ástæðulausri bölsýni og séu yfirleitt þeirrar hyggju að lífið sé sýnu verra en raun beri vitni. Mermet vísar til könnunar, sem gerð var á „lífsgleði" í Evrópu, máli sínu til stuðnings. Þar hafi Frakkar verið í 13. sæti af 15 og því meðal bölsýnustu þjóða Evrópu. I augum útlendinga séu Frakkar hins vegar öfundsverðir af miklum lífsgæðum, hafi nægan góðan mat, sólskin og óspillta náttúru. Sennilega hafa Frakkar minni áhuga á lista Mermets yfir „hluti til að gleðjast yfir“, en ýmsum öðr- um sparðatíningi í bókinni. Þar kemur til dæmis fram að 39% Frakka trúa að til séu geimverur og jafn margir halda að dómsdagur muni koma. Fjórar af hveijum tíu 30 ára gömlum konum eru ógiftar. 52% nota svitalyktareyði í bókinni eru ýmsir sleggjudómar um Frakka staðfestir. Til dæmis kemur fram að aðeins 52% þeirra nota svitalyktareyði og þeir kaupa aðeins 1,2 tannbursta á ári hver. Messa í Ytri-Njarð- víkurkirkju Öðrum hugmyndum er hins veg- ar kollvarpað. Alltaf hefur verið lit- ið á Frakka sem kvellisjúka, en samkvæmt „Francoscopie" fara þeir til læknis átta sinnum á ári að meðaltali. Til samanburðar má geta þess að Þjóðveijar fara tólf sinnum á ári til læknis, en Bretar sex sinnum. 96% Frakka segja að það sé dónalegt að ganga inn í herbergi án þess að segja „góðan dag“ eða þiggja eitthvað án þess að þakka fyrir sig. Forfallnir sjón- varpssjúklingar? 94% þjóðarinnar eru þeirrar hyggju að frönsk menning sé upp- spretta stolts hennar og hamingju. Meðal-Frakkinn ver hins vegar meiri tíma fyrir framan sjónvarpið en í vinnunni á ævi sinni. Sjónvarps- gláp tekur að meðaltali níu ár sam- anlagt af ævi Frakka, en hann vinn- ur aðeins í sex ár séu vinnustundir lagðar saman að frádregnum hlé- um. Til sölu þriggja og fjögurra herbergja íbúðir auk rúmgóðra „penthouse" íbúða í þessu vandaða húsi. Húsið skilast fullbúið að utan, múrað með lituðum marmarasalla og er viðhaldslétt. Lóð skilast fullfrá- gengin með bílastæðum og hita í stéttum. (búðirnar skilast fullbúnar án gólfefna með fallegum og vönduð- um íslenskum innréttingum, bað flísalagt. Húsið er staðsett á grænu og barnavænu svæði þar sem er stutt í skóla, leikskóla, verslanir og útivistarsvæði. «■ 4ra herberbja íbúð fullbúin án gólfefna 106,3 fm *■ 3ja herbergja íbúð fullbúin án gólfefna 87,0 fm «■ 4ra herbergja íbúð fullbúin „Penthouse" íbúð án gólfefna 160,6 fm « 3ja herbergja fullbúin Penthouse" ibúð án gólfefna 132,6 fm Fjarðargata 17 Sími 565 2790 Fax 565 0790 netfang , Ingvarg ©centrum.is , kr. 8.200.000. kr. 7.500.000,- kr. 8.950.000.- kr. 8.400.000. Traustir byggingaverktakar DVERGHAMRAR SF. Stofnað 1986. J MESSA verður í Ytri-Njarðvíkur- kirkju kl. 14 á sunnudag. Hólmavík- ursöfnuður kemur í heimsókn. Sig- ríður Óladóttir sóknarprestur pred- ikar og kirkjukór Hólmavíkurkirkju syngur ásamt kórum Njarðvíkur- kirkna. Organistar verða Ólafía Jónsdóttir og Steinar Guðmunds- son. Prestur er sr. Baldur Rafn Sig- urðsson. (Q) SILFURBÚÐIN VXV KringlunniB-12*Slmi 568 9066 - Þar fœröu gjöfina - -kjarni málsins! AUSTURBÆR Alþingismenn og borgarfúlltrúar Sjálfstæðisflokksins fyrir Reykjavík eru með viðtalstíma í hverfum borgarinnar á mánudögum. Á morgun verða PÉTUR H. BLÖNDAL alþingismaður & VILHJÁLMURÞ. VILHjÁLMSSON borgarfulltrúi í ValhöU, Háaleitisbraut 1 kl. 17-19. Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla Reykvíkinga að ræða málin og skiptast á skoðunum við kjörna fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hafðu áhrif og láttu þínar skoðanir heyrast. fáéu VÖRÐUR- FULLTRÚARÁÐ SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA í REYKJAVÍK FISKAKVÍSL - ÁRTÚNSHOLT Vorum að fá í einkasölu glæsilega 5 herb. íbúð á 1. hæð ásamt rými á neðri hæð, stáerð alls 127 fm. Um er að ræða laglegt keðjuhús á eftirsóttum stað. Vandaður frágangur á bæði íbúð og húsi. Afgirt verönd og vestursvalir með glæsilegu útsýni yfir borgina og víðar. Hiti í stéttum og bílastæði. Lítið áhvílandi. Verð 10,4 millj. GIMLI FASTEIGNASALA, ÞÓRSGÖTU 26. SÍMI 552 5099. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, Kópavogi Sími 564-1500, fax 554-2030. Asparfell — 2ja herb. 54 fm á 5. hæð í lyftuhúsi. Hús nýmálað að utan. Fallegt útsýni. Góðir greiðsluskilmálar. Verð 4,8 millj. Laus strax. (111). Vesturberg — 4ra herb. 99 fm á 3. hæð. Nýiegt parket. Mikið útsýni. Áhv. byggjs. 3,6 millj. (353). AKRANES Einbýlishús ca 176 fm + 30 fm innbyggður bílskúr. Húsið er byggt 1965 og búið að setja á það nýtt þak og skipta um glugga að hluta. Húsið er í endur- nýjun að innan og gefur mikla möguleika á breytingu. Húsið er mjög vel staðsett milli dagheimilis, grunnskóla og íþróttamiðstöðvar. Lóð ca. 1300 fm. ATH: Skipti óskast á íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. gefur Fasteignamiðlun Vesturlands, co. Soffía, símar 431-4144 og 431-4266. Einnig fást uppl. um hönnun og gerð hússins í síma 431-1958. FULLBUNAR IBUÐIR á frábæru verði Eigum nú þegar tilbúnar til afhendingar nokkrar fullbúnar 2ja og 3ja herbergja íbúöir á besta stað í Hafnarfirði, v/Suðurbæjarlaugina. Lóð og aðkoma fullfrágengin. Erum að selja síðustu íbúðirnar. Sjón er sögu ríkari. Frábært verð og greiðslukjör. Allar frekari upplýsingar í símum 565 5261, 565 0644, 896 8333 og fax 555 4959. Sigurður og Júlíus ehf. Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði FASTEIGNASALA BÆJARHRAUNI 1D sími 5E5 naa I einu af bláu húsunum Til sölu er á Suöurlandsbraut 54 mjög gott verslunarhúsnæöi á jarðhæð í 2ja hæða húsi. Húsnæðið er mjög bjart og gott meö góöum verslunargluggum á öllum hliöum. Húsnæöiö selst í einu lagi, en hægt er aö skipta því niöur í tvær mjög góöar einingar. Mjög góö fjárfesting fyrir fjárfesta. Góö bílastæði. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu. Einkasala. Asbyrgi, Suðurlandsbraut 54, sími 568 2444, fax 568 2446.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.