Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1996 39 FOLK I FRETTUM Laugavi MANNVIRKJAÞING 1996 Morgunblaðið/Jón Svavarsson DAVÍÐ Davíðsson, Sigríður Halldórsdóttir og Einar Laxness, á____-m., ... RUT Ingólfsdóttir, Björn Bjarnason og Elín Pálmadóttir. KJARTAN Örn Ólafsson og Auður Laxness ræða saman. Afhending Laxnessverðlauna ► BÓKMENNTAVERÐLAUN Halldórs Lax- ness voru afhent í Sigurjónssafni á þriðjudag- inn. Fjölmenni mætti til afhendingarinnar og gladdist með Skúla Birni Gunnarssyni sem hlaut verðlaunin fyrir smásagnasafn sitt Lífs- klukkan tifar. Prinsinn og Katja slíta samvistum FYRIRSÆTAN fyrrverandi, Katja Storkholm Nielsen, hefur tilkynnt að sambandi hennar og Friðriks krón- prins Danmerkur sé lokið en það stóð í tvö og hálft ár. Svo virðist sem Katja, sem nú vinnur sem símadama í fyrirtæki föður síns, og Friðrik hafi vaxið hvort frá öðru síðan hann gekk í herinn fyrr á þessu ári. Kon- ungsfjölskyldan hefur ekkert látið hafa eftir sér um málið en fregnir herma að Margrét Danadrottning, móðir Friðriks, hafi aldrei verið sátt við Katju sem tilvonandi eiginkonu sonar síns og þar með tilvonandi drottningu, þrátt fyrir að Katja hafí gert hvað hún gat til að þóknast til- vonandi tengdamóður sinni. Ástæður ósættis Margrétar eru einkum sagð- ar þær að henni fannst Katja hafa átt of marga kærasta áður en hún kynntist Friðriki, of margar myndir væru til af henni á nærfötunum ein- um klæða, síðan hún starfaði sem fyrirsæta, menntun hennar sæmdi ekki tilvonandi drottningu og það að hún er fædd og uppalin í Danmörku hefði getað valdið vandræðum í sam- bandi við alla íjölmiðlaumíjöllun um konungsíjölskylduna. Léttir^ meðfærilegir viðhaldslitlir. Ávallt fyrirliggjandi. Góö varahlutaþjónusta. ízr |i, |i-i UOO varaniuiapjunua.a. ^ Þ.ÞORQRÍMSSON&CO A undan timanum í 100 ár. fyrir steinsteypu. Armúla 29, simi 38640 FYRIRLI66JANDI: 6ÖLFSLÍPIVÉLRR ■ RIPPER ÞJÖPPUR - DfELUR STEYPUSAGIR - HRJERIVÉLAR - SAGARBLÖfl - Vdnduö tramleiösla. Kjarvalsstaðir Bækur, kort, plaggöt, gjafavörur. Opið dag- lega frá kl. 10-18. Glæsilegur samkvæmisfatnaður fyrir öll tækifæri. Fataleiga Garðabæjar, Garðatorgi 3, S565 6680. Opið frá kl.9 - 18 og 10 - 14á laugardöguni. llSSSSf haldið á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, Reykjavík, föstudaginn 1. nóvember nk. „Uppsveifla i islenskum byggingariðnaði" DAGSKRÁ Ráðstefnustjóri: Guðni Pálsson, formaður A.i. 08.30 Skráning - afhending ráðstefnugagna 09.00 Ráðstefnan sett Hákon Olafsson, forstj. R.B. 09.05 Ávarp Sveinn Þorgrímsson, deildarstj. í iðnaðarráðuneytinu 09.15 Horfur um fjárfestingar í Dr. Friðrik Már Baldursson mannvirkjagerð forstöðum. þjóðhagslikans. 09.35 Framkvæmdir hins opinbera Halldór Árnason skrifstofustjóri fjármálaráðuneytis. 09.55 Framkvæmdir Reykjavíkurborgar Rúnar Gunnarsson, deildararkitekt. 10.15 Fyrirspurnir og umræður 10,30 KAFFIHLÉ 10.45 Framkvæmdir Vegagerðarinnar Rögnvaldur Jónsson, forstm. tæknisviðs 11.05 Framkvæmdir sveitarfélaga Guðrún S. Hilmisdóttir, verkfræðingur, Samb. ísl. sveitarfélaga 11.25 Framkvæmdir Landsvirkjunar Agnar Olsen, deildarstjóri verkfr.deild. 11.45 Fyrirspurnir og umræður 12.00 HÁDEGISVERÐARHLÉ Rádstefnustjóri: Pétur Stefánsson, formaður V.F.Í. 13.00 Hagsveiflan og byggingar- iðnaðurinn. Guðmundur K. Magnússon, prófessor. 13.20 Verklegar framkvæmdir- sjónarmið verktaka Ármann Örn Ármannsson, framkv.stj. 13.40 Byggingarmenn á breytingatímum Gylfi Arnbjörnsson, hagfræðingur ASÍ 14.00 Byggingariðnaður - óstöðugt umhverfi Þórunn Pálsdóttir, verkfræðingur 14.20 Fyrirspurnir og umræður 14.40 KAFFIHLÉ 15.00 Arkitektar á uppgangstímum Baldur Ó. Svavarsson, arkitekt. 15.20 Sveiflur í norrænum bygg- Siguröur E. Guðmundsson ingar- og húsnæðismálum forstöðumaður Húsnæðisstofnunar. 15.40 Samhengið í fjárfestinga- Halldór Árnason stefnunni skrifstofustj. fjármálaráðuneytis. 16.10 Fyrirspurnir og umræður, 16.30 ÞINGSLIT Skráning is. 561-1111 og 561-6577, fax 561-6571. Ráðstefnugjald er kr. 8.000, fjölrituð erindi, matur og kaffi innifalið, Húsrúm er takmarkað og þvi er nauðsynlegt að ráðstefnugestir skréi sig sem fyrst. Þátttakendur utan af landí tá 25% afslátt af fargjaldi með Flugleiðum gegn framvísun tilkynningar. SPORTHÚS AA. sími 562 2477. 1 reykjavíku r bendum i postkroru.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.