Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1996 47 VEÐUR 27. OKTÓBER Fjara Flóð Fjara Flóð Fjara Sólar- upprás Sóllhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðrí REYKJAVIK 0.24 6.32 12.47 18.53 8.44 13.10 17.25 1.37 ÍSAFJÖRÐUR 2.28 8.27 14.53 20.46 9.11 13.16 17.20 2.35 SIGLUFJORÐUR 4.37 10.53 17.02 23.23 8.53 12.58 17.02 1.25 PJUPIVOGUR 3.40 9.57 0.4 16.02 2,3 22.05 8.26 1 2.41 16.54 1.06 Morgunblaðió/Sjómælingar islands Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsljðm rS rS rS * * * * Risnin9 A Skúrir i \Jr & «9 * V* * Sl*dda vSlydduél J Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað |t »* * Snjókoma Él Heimitd: Veðurstofa íslands Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastií Vindonn symr vind- ____ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heilfjöður er 2 vindstig. V Sú|d Spá VEÐURHORFUR í DAG Spá: Reiknað er með norðaustan golu eða kalda. Smáél verða norðan- og austanlands en léttskýjað syðra. Hiti nálægt frostmarki. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag er gert ráð fyrir breytilegri átt og éljum austanlands, en suðaustlægri átt og víða slyddu eða snjókomu á þriðjudag. Norðlæg átt og él norðan- og austanlands á miðvikudag og fimmtudag en bjart veður sunnan- og vestan- lands. Á föstudag lítur út fyrir hæga breytilega átt og bjartviðri á landinu. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin fyrir norðaustan land fjarlægist en lægðin fyrir sunnan land fer norðaustur og dýpkar. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að ísl. tfma °C Veður ”C Veður Akureyri 2 slydduél Glasgow 7 skýjað Reykjavík 5 skýjað Hamborg 7 rigning Bergen 10 alskýjað London 9 léttskýjað Helsinki 6 skýjað Los Angeles 14 léttskýjað Kaupmannahöfn 8 skýjað Lúxemborg 8 þokumóða Narssarssuaq -6 heiðskírt Madríd 8 léttskýjað Nuuk -2 heiðskirt Malaga 16 þokumóða Ósló 7 alskýjað Mallorca 12 lágþokublettir Stokkhólmur 6 skýjað Montreal 3 heiðskírt Þórshöfn 6 heiðskírt New York 16 skýjað Algarve - vantar Oriando 20 heiðskírt Amsterdam 11 skúr París 11 skýjað Barcelona 13 þokumóða Madeira - vantar Berlín - vantar Róm 8 þokumóða Chicago 14 alskýjað Vin -2 hrímþoka Feneyjar 5 þokumóða Washington 14 rign. ásið.klst. Frankfurt 8 skýjað Winnipeg 5 þokumóða H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil í dag er sunnudagur 27. októ- ber, 301. dagur ársins 1996. Tveggjapostulamessa. Orð dagsins: Og hann tók þau sér í faðm, lagði hendur yfír þau og blessaði þau. Skipin Reykjavíkurhöfn: Á morgun koma Bakka- foss og Reykjafoss. Hafnarfjarðarhöfn: f dag fer Hofsjökull á strönd og Bakkafoss er væntanlegur á morgun. Fréttir Dýravinir eru með flóa- markað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga til miðvikudaga frá kl. 14-18. Gjöfum er veitt móttaka á sama stað. Mannamót Árskógar 4, félags- og þjónustumiðstöð. Á morgun mánudag er fé- lagsvist kl. 13.30. Vitatorg. Á morgun mánudag kl. 9, kaffi og smiðjan, stund með Þór- dísi kl. 9.30, vefnaður kl. 10, létt leikfími kl. 10.30, kl. 13 handmennt og brids, bókband kl. 13.30, bocciaæfing kl. 14, kaffiveitingar kl. 15. Aflagrandi 40. Á morg- un mánudag leikfími kl. 8.30, bocciaæfing kl. 10.20, félagsvist kl. 14. Norðurbrún 1. Á morg- un mánudag kl. 14 flytur sjúkraþjálfari í öldrunar- þjónustu erindin „Hreyf- ing bætir ellina“ og „Fór- vamir byltna". Veitingar. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Fé- lagsvist f Risinu kl. 14 í dag, öllum opið. Dansað í Goðheimum kl. 20. Caprí-tríó leikur. Söngv- aka í Risinu kl. 20.30 á morgun. Eiríkur Sigfús- son stjómar og undirleik annast Sigurbjörg Hólm- grímsdóttir. Öllum opið. Furugerði 1. Árlegur basar verður haldinn dagana 9. og 10. október nk. Þeir sem ætla að skila inn munum þurfa að gera það fyrir þriðju- daginn 6. nóvember. Ein- ungis er tekið við hand- unnum munum. Félag eldri borgara í Garðabæ býður til léttr- ar messu í Vídalínskirkju í kvöld kl. 20.30. (Mark. 10, 16.) IAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Pútt á morgun í Sundlaug Kópavogs með Karli og Emst kl. 10-11. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-12 perlusaumur, kl. 9-16.30 postulínsmál- un, kl. 12 hádegismatur, kl. 13-16.30 útskurður. Hana-Nú, Kópavogi. Spjallkvöld verður í Gjá- bakka, á morgun mánu- dag kl. 20. Viðfangsefni verða fætur og skótíska. Kristfn Hilmarsdóttir, fótaaðgerðafræðingur og Kolbeinn Gíslason, stoðtækjafræðingur eru gestir kvöldsins. Heimilisiðnaðarfélag íslands og Handverk stendur fyrir málþinginu: „Handverk, listhand- verk, menntun og at- vinna" í Norræna húsinu laugardaginn 2. nóvem- ber kl. 13-18. Á dag- skránni verða flutt stutt erindi, fyrirspumir og umræður. Þátttöku þarf að tilkynna í s. 551-7595 eða 551-7800. Kvenfélag Hreyfils heldur fyrsta fund vetr- arins þriðjudaginn 29. október kl. 20 í Hreyfils- húsinu. Kynntar verðar náttúmlegar heilsuvörur og glerlistmunir. Nordklúbburinn heldur aðalfund sinn laugardag- inn 2. nóvember kl. 18. Kvöldverður á eftir. Gestur verður Robert Spilman, formaður FNU- sambands Nordklúbb- anna á Norðurlöndum. Öllum opið. Kvenfélag Neskirkju heldur sína árlegu kaffi- sölu og basarhom á dag kl. 15 í safnaðarheimil- inu, að lokinni messu. Móttaka á munum og kökum frá hádegi í dag. Félagsvist ABK. Spilað í Þinghól, Hamraborg 11, á morgun mánudag kl. 20.30. Óllum opið. Kirkjustarf Áskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu mánu- dagskvöld kl. 20. Bústaðakirkja. Æsku- lýðsfélagið fyrir ungl- inga í 9. og 10. bekk í kvöld kl. 20.30 og fyrir unglinga í 8. bekk mánu- dagskvöld kl. 20.30. Dómkirkjan. Æsku- lýðsfundur f safnaðar- heimilinu kl. 20. Mánu- dag: Samvera fyrir for- eldra ungra bama kl. 14-16. Samkoma 10-12 ára bama TTT kl. 16.30. Friðrikskapella. Kyrrð- arstund í hádegi á morg- un mánudag. Léttur málsverður í gamla fé- lagsheimilinu á eftir. Háteigskirkja. Nám- ^ skeið mánudag kl. 20-22. Kristin trú og mannleg samskipti. Öllum opið. Langholtskirkja. Ung- bamamorgunn mánudag kl. 10-12. Frasðsla: Mat- aræði. Hjördís Guð- bjömsdóttir, hjúkr.fr. Laugarneskirkja. Mánudag: Helgistund kl. 14 á Öldmnarlækninga- deild Landspítalans, Há- túni 10B. Ólafur Jó- hannsson. Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20. Neskirkja. Mánudag: 4T 10-12 ára starf kl. 17. Fundur í æskulýðsfélag- inu kl. 20. Þriðjudag: Foreldramorgunn kl. 10-12. Samskipti hjóna og sambúð. dr. Halldór Júlíusson kynnir Hjóna- bandsskólann. Árbæjarkirkja. Mánu- dag: Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13-15.30. Starf með 9-10 ára kl. Digraneskirlga. For- eldramorgnar þriðjudaga kl. 10-12. Öllum opið. Fella- og Hólakirkja. Opið hús fyrir unglinga í kvöld kl. 21. Mánudag: Starf fyrir 6-8 ára böm kl. 17. Bænastund og fyrirbænir kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkjunni. Æskulýðsfé- lagsfundur kl. 20.30. Kópavogskirkja. Æskulýðsfélagið heldur fund í safnaðarheimilinu Borgrum í kvöld kl. 20. Seljakirkja. Fundur KFUK á morgun mánu- dag fyrir 6-9 ára böm kl. 17.15-18.15 og 10-12 ára kl. 18.30-19.30. Mömmumorgunn þriðju- dag kl. 10-12. Landakirkja. Unglinga- fundur KFUM & K kl. 20.30 í kvöld. UHF- fundur mánudagskvöld kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: - 1 pokaskjatti, 4 er- indi, 7 skolli, 8 rýma, 9 ró, 11 kvenmannsnafn, 13 muldri, 14 snagar, 15 gauragangur, 17 krafts, 20 beita, 22 tröllkona, 23 lýkur upp, 24 gyðju, 25 hluta. LÓÐRÉTT: - 1 nirfill, 2 laun, 3 dug- leg, 4 gæslumann, 5 jarðvöðlum, 6 sefaði, 10 ryskingar, 12 fyrir ut- an, 13 heiður, 15 stillt- ur, 16 blauðan, 18 mjó- ar, 19 röð af lögum, 20 ránfuglar, 21 hím. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 skammsýnn, 8 refur, 9 orkan, 10 lít, 11 neita, 13 tunga, 15 Fjóns, 18 græða, 21 tær, 22 slaka, 23 ellin, 24 skapanom. Lóðrétt: - 2 kufli, 3 merla, 4 skott, 4 skott, 5 nakin, 6 úran, 7 snúa, 12 tin, 14 urr, 15 fæst, 16 ómark, 17 staup, 18 grein, 19 ætlar, 20 agns. Á Sígil-t FM 94,3 GAMUR KUNNINGJAR Alla virka daga kl. 10-19 ' Sígild dægurlög frá 3., A. og 5. ára-tugnum. Umsjónarmaður STEINAK VIKTOIZSSON ^ \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.