Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 38
38' SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ <|» ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: Söngieikurinn HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors Lau. 2/11 - fim. 7/11 - sun. 10/11 NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Fös. 1/11 — lau. 9/11 — fim. 14/11 — sun. 17/11. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fim. 31/10, 70. sýning, nokkur sæti laus — sun. 3/11 — fös. 8/11 — lau. 16/11. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner í dag kl. 14 örfá sæti laus — sun. 3/11 kl. 14. nokkur sæti laus — sun. 10/11 kl. 14. — sun. 17/11 kl. 14. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford í kvöld uppselt — fös. 1/11 uppselt — mið. 6/11 uppselt — lau. 9/11 uppselt. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i satinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Fim. 31/10 uppselt — lau. 2/11 uppselt — sun. 3/11 uppselt — fim. 7/11 uppselt — fös. 8/11 uppselt — fös. 15/11 uppselt — lau. 16/11 uppselt — fim. 21/11. Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 28/10 kl. 21. Tónlist í nútímanum. „Skammdegi" eftir Kjartan Ólafsson. Frumflutningur óvanalegs raftónverks með jass- og rokkívafi. Einnig verða flutt verk eftir Krzysztof Penderecki og John Frandsen. Flytjendur: Pétur Jónasson klassískur gítarleikari, Kjartan Ólafsson nútímaskáld, Hilmar Jensson jassgítarleikari, Matthías Hemstock jass og rokk trommuleikari, Einar Kristján Einarsson gitarleikari og Camerarctica. Miðasalan eropin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00—18.00, miðvikudaga til sunnudaga kl. 13.00—20.00 og til kl. 20.30 þegar sýning ar eru á þeim tima. Einnig er tekið á móti simapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. Stóra svið kl. 14.00 TRÚÐASKÓLINN eftirF.K. Waechter og Ken Campbell. frumsýning lau. 2. nóv. kl. 14.00. Leikendur: Halldóra Geirharðsdóttir Eggert Þorleifsson, Helga Braga Jónsdóttir, Kjartan Guðjónsson og Bessi Bjarnason. Leikhljóð: Baldur Már Arngrímsson Útsetning tónlistar: Viihjálmur Guðjónsson Sýningarstjórn: Ingibjörg Bjarnadóttir Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir Lýsing: Lárus Björnsson Búningar: Helga Rún Pálsdóttir Leikmynd: Steinþór Sigurðsson Leikstjórn: Gísli Rúnar Jónsson 2. sýn. sun. 3/11 kl. 14. Stóra svið kl. 20.00: EF VÆRI ÉG GULLFISKUR ’ eftir Árna Ibsen. Lau. 2/11, lau. 9/11, lau. 16/11. Lítía svíð kI.’2Ö.0b:....... SVANURINN eftir Eiizabeth Egloff I kvöld sun. 27/10, uppselt. Fim. 31/10, örfá sæti laus. Sun. 3/11. LARGO DESOLATO eftir Václav Havel Lau. 2/11, fáein sæti laus. Sun. 10/11 kl. 16. Leynibarinn kl. 20730 " BARPAR eftir Jim Cartwright 70. sýning fös. 1/11, lau 2/11, fös. 7/11. ATHUGIÐ BREYTTAN OPNUNARTÍMA Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti sfmapönt- unum virka daga frá kl. 10.00 til 12.00. Munið gjafakort Leikfélagsins — Góð gjöf fyrir góðar stundir! BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 - kjarni málsins! “Sýning sem lýsir af sköpunar- gleði, aga og krafti og útkoman er listaverk sem á erindi til allra" Arnór Benónýsson Alþ.bl. 32. sýning föstudacj 1.11. kl. 20.30. 33. sýnmg sunnudag 3.11. kl. 20.30. SKEMMTIHÚSIÐ ILAUFÁSVEGI 22 S:552 2075 SÍMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 BARNALEIKRITIÐ EINSTÖK UPPGÖTvUN Frumsýning sun. 27.10. kl. 14:00 örfá sæti laus. 2. sýn. sun. 3.11. kl. 14:00 Miðapantanir í síma 562 5060 Í^ÚimciulaÍÆilciitúviá/ í/ibtml OA » tyimv 55219 71 „KOMDU UUFI eftir S/eory ‘TSiicfiner ÚEIÐIU Seifjjt/úri: Jíóuar Siyur/ónsson 7. SÝN. í KVÖLD 27. OKT. SÝNINGAR HEFJAST KL.20.00 SiMSVARt ALIAN SÓLARHRINGINN. ISLENSKA OPERAN miðapantanir s: 551 1475 Master Class eftir Terrence McNally Laugctrdag 2. nóv. kl. 20. Takmarkaður sýningaljöldi Netíang: http://www.centrum.is/masterclass Miðasalan opin daglega frá 15 - 19 nema mánudaga. ÍASTER ^LASS 1 (SLENSKU TPfc HERMOÐUR OG HÁÐVÖR Fös 1/11 örfá sæti Lau 2/10 laus sæti Miðasalan opin milli 16 og 19 Hafnafjarðarleikhúsið, Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miöapantanir i síma og fax. 555 0553 Veitingahúsið býður uppá þriggja rétta Fiaran leikhúsmáltíö á aðeins 1.900 FÓLK í FRÉTTUM MATTHÍ AS Pálmason, Anna Sigurmunds- dóttir og Guðný Steingrímsdóttir blaða í ættarskrá. EINAR Ingi Magnússon, Sigrún Aradóttir og Maríanna Karlsdóttir styrkja ættar- böndin. Ættar- mót í Súlna- sal ► ÆTTARMÓT fólks af Ráðagerð- isætt af Seltjarnar- nesi og Báruhauks- eyrarætt af Alfta- nesi var haldið í Súlnasal Hótel Sögu um síðustu helgi. A mótinu var frændskapurinn ræddur og rakti Anna Einarsdóttir ættirnar fram til dagsins í dag með aðstoð skýring- armynda á glærum. SIGRÍÐUR Þóra Árnadóttir og Þórir Magnússon voru ánægð með þátttökuna í mótinu. Morgunblaðið/Jón Svavarsson STEINEY Halldórsdóttir, Guðmundur Magnússon, Kristbjörg Kristmundsdóttir, Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, Sigríður F. Friðriksdóttir, dóttir Sigríðar Dúnu, og Guðrún Kristmundsdóttir. ’bTflSHU „Ekta fín skemmtun." D „Ég hvet sem flesta til að , r verða ekki af þessari skemmtun.“ Mbl. sun. 3. nóv. kl. 20 sun. 10. nóv. kl. 20 im sisiri örfó sæti laus ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin.“ „Sifellt nýjar uppá- komur kitla hláturtaugarnar.“ fös. 8. nóv. kl. 20 AUKASÝNING lou. 16. nóv. kl. 15.00. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Loftkastalinn Seljavegi 2 Míðasala í sítna 552 3000. Fax 562 6775. Opnunartími miðasölu frá 10-19 SPÆNSK KVOLD í kvöld uppselt Sýningar í nóvember Fös. 8/11 upppantaÖ, lou. 9/11 upppantað, sun. 10/11 upppantað, mið. 13/11 næg sæti, fim. 14/11 næg sæti, fös. 15/11 upppantað, lau. 16/11 næg sæti, sun. 17/llörfó sæti, fim. 21/11 næg sæti, lou. 23/11 upppantað, Hægt er að skró sig ó biðlista ó upppantaðar sýningar í síma 551 9055., HINAR KYRNAR < fís. 1/11, mi9.6/11, fös. 22/11 VALA ÞÓRS OG SÚKKAT | bu. 2/11 kl. 21.00 SEIÐflNOI SPfENSKiR RÉTTIR FORSALA Á MIÐUM MIÐ .- SUN. MILLI 17-19 AÐ VESTURGÖTU 3. MDAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN. S: SS1 9055 fimmtud. 31. okt. kl. 20, fimmtud. 7. nóv. kl. 20. 'k'k-k'A X-ið Miðasala í Loftkastala, frá kl. 10-19 ■a 552 3000 15% afsl. af miðav. gegn framvisun Námu- eða Gengiskorts Landsbankans. TVÍHÖFÐÍ AsA/WT sJEiNi ÁKmANNi miDViKVDAfrsKVÖLDiD 5Ö_ 0KT_ nm íok BorðBpantanir • Sími 5511247 Á STÓRA SVIÐI B0RGARLEIKHÚSSiNS\ fös. 1. nóv. kl. 20 Örfó sæti laus fim. 7. nóv. kl. 20 Örfó sæti Idus fös. 8. nóv. kl 20 Uppselt fös. 15. nóv. kl 20 Sýningin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára. Ósóttar pantanir seldar daglega. http://vortex.is/StoneFree Miðasalan er opin kl. 13 - 20 allo daga. Miðapantanir í simo 568 8000 y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.