Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1996 37 I DAG Árnað heilla ^/VARA afmæli. I dag, • Vrsunnudaginn 27. október, er sjötugur Guð- mundur Matthíasson, framkvæmdasljóri hjá Flugmálastjórn. _ Eigin- kona hans er Ásta S. Hannesdóttir, snyrtisér- fræðingur. Guðmundur hefur starfað að flugmálum í 50 ár, síðustu þijú árin sem fulltrúi íslands í fastar- áði alþjóðaflugmálastofn- unarinnar í Montreal í Kanada. skák Umsjön Margcir Pctursson HVÍTUR leikur og vinn- ur. STAÐAN kom upp í A- flokki á Haustmóti Taflfé- lags Reykjavíkur sem lauk um síðustu helgi. Varnarl- iðsmaðurinn James Burd- en (2.125), Bandaríkjunum, hafði hvítt og átti leik, en Þröstur Þórhallsson (2.480), nýbakaður stór- meistari hafði svart og var að ieika illilega af sér með 39. - Hb8-c8??, en eftir 39. - Hb6 hefði jafntefli verið líklegustu úrslit. 40. Hxf7! - Hxf7 41. Dxc8+ - Kh7 42. Bxf7 - Dxf7 43. Df5+ og með skiptamun og peð yfir vann hvítur endataflið. Þessi óvænti ósigur kom ekki að sök fyrir Þröst því í sömu umferð vann Jón Viktor Gunnarsson helsta keppi- naut hans, Igor Rausis frá Lettlandi. Skákskóli íslands: Ný námskeið hefjast vikuna 28. október til 2. nóvember. Hvert námskeið stendur í 6 vikur og kennt er í byij- endaflokki, almennum flokki, framhaldsflokki og sérstökum stúlknaflokki. Aðsókn að námskeiðum skólans í haust hefur verið mjög góð. Skráning fer fram í síma Skákskóla fs- lands 568 9141 virka daga frá kl. 10-13. Ast er... 9-30 Að hvísla: Ég elska þig TMRag. U.R PHOd.-M (c) 1886 Lo* Anq*m TVr^ Syndic«te ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 28. október, verður sextug Ingibjörg Hinriksdóttir, símavörður á Landspítal- anum, Kjarrhólma 24, Kópavogi. Hún verður að heiman. LJósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 24. ágúst í Grinda- víkurkirkju af sr. Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur Sigurrós Ragnarsdóttir og David Nooteboom. Heimili þeirra er í Efsta- hrauni 26, Grindavík. Ljósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. ágúst í Keflavík- urkirkju af sr. Ólafi Oddi Jónssyni Berglind Krist- insdóttir og Georg Frið- riksson. Heimili þeirra er í Smáratúni 1, Keflavík. Ljósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefm voru saman 20. júlí í Keflavíkur- kirkju af sr. Sigfúsi B. Ingvasyni Heiga Sonja Hafsteinsdóttir og Ásgeir Benonýsson. Heimili þeirra er á Vesturbraut 7, Kefla- vík. Ljósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. ágúst í Keflavík- urkirkju af sr. Sigfúsi B. Ingvasyni Aðalheiður Hilmarsdóttir og Sigurð- ur Guðmundsson. Heimili þeirra er í Fífumóa 7, Njarð- vík. Ljósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júlí í Innri-Njarð- víkurkirkju af sr. Braga Benediktssyni Ágústa Bragadóttir og Björn Samúelsson. Heimili þeirra er á Hellisbraut 10, Reyk- hólum. COSPER ../3V33 CQSPER # SÁ stutti er farinn að tala og þegar hann bað mig að fara með sér á krá gat ég ekki annað en gert það. STJÖRNUSPÁ cftir Franc.cs Drakc SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Glaðiyndi þitt oggóðsemd tryggja þér trausta vini í blíðu ogstríðu. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú átt góðar stundir með vinum og starfsfélögum í dag, og kýst svo að eyða kvöldinu í ró og næði heima með ástvini. Naut (20. apríl - 20. maí) Ágreiningur kemur upp milli vina árdegis, en sættir tak- ast þegar á daginn líður. Félagslífið hefur margt að bjóða \ kvöld. Tvíburar (21. maí - 20.júní) Þú lætur vinnuna eiga sig í dag og gefur þér tíma til að vera heima hjá ástvini. En þegar kvöidar bíður þín vina- fundur. Krabbi (21. júní — 22. júlf) H&g Þér tekst að setja niður deil- ur innan fjölskyldunnar [ dag. Svo gefst tími til að sinna vini, sem þú hefur van- rækt.___________________ Ljón (23. júlf — 22. ágúst) <et Sættir takast eftir smá orða- sennu ástvina, og sambandið styrkist. Spennandi ferðalag gæti verið á næstu grösum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þig langar út að skemmta þér í vinahópi, en fyrst þarft þú að Ijúka skyldustörfun- um. Svo eru þér allir vegir færir. Vog (23. sept. - 22. október) Þeir sem eru á faraldsfæti geta orðið fyrir óvæntum útgjöldum, sem koma þó ekki í veg fyrir mjög góða skemmtun._______________ Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Hijg Verkefni sem þú vinnur að reynist erfiðara en þú ætlað- ir, og þú ættir að leita að- stoðar. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Láttu ekki mislyndan vin spilla góðum degi. Þú sækir mannfagnað, þar sem þú kemst í mjög góð viðskipta- sambönd. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Láttu ekki ágreining innan vinahópsins á þig fá í dag. Deilumar leysast fljótlega, og kvöldið verður mjög ánægjulegt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Það reynist ekki auðvelt að finna lausn á vandamáli tengdu vinnunni, svo þú ætt- ir að fresta því og sinna ást- vini i staðinn._________ Fiskar (19. febrúar - 20. mars) «£c Þú átt von á gestum í kvöld, og með góðri aðstoð fjöl- skyldunnar skemmta allir sér og njóta ánægjulegra stunda saman. Stjörnuspána & að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki & traustum grunni vfsindalegra staðreynda. Eigum til mikið magn cif notuðum boddýhlutum. Ath.: 50% ódýrara en nýir. Hurðir - afturhlerar - skottlok - stuðaðar og rúður í nýjja og nýlega bíla. PARTAR VARAHLUTASALA KAPLAHRAUNI 1 1 220 HAFNARFJÖÐUR SÍMI 565 3323 FAX 565 3423 Stuttir og stðir samkvœmiskjólar\ buxna- dragtir, stakirjakkar, blussur. Hverfisgötu 50. Anna Dóra Heildarjóga fógafyrir alla Grunnnámskeið: 4. - 25. nóv. (7 skipti) mán. og mið. kl. 20-21.30. Kenndar verða Hatha-jógastöður, öndunartækni, slökun og hugleiðsla. Fjallað verður um jógaheimspekina, inataræði o.tl. Leiðbeinandi: Ásmundur Gunnlaugsson. Jóga á meðgöngu: 4.-25. nóv. (7 skipi) mán. og mið. kl. 18.30-19.45. Hatha-jógastöður, útfærðar sérstaklega fyrir ófrískar konur, teygjur, öndun og slökun. Leiðbeinandi: Anna Dóra Hermannsdóttir. i YflfiA $> STUDIO Afgreiðslan/verslunin er opin alla virka daga frá kl. 11-18. Hátúni 6A, 105 Reykjavík, sími 511 3100. AFSLÁTTUR HÚSGÖGN, POSTULÍN OG GJAFAVARA AÐEINS í DAG, OPIÐ KL. 12.00-16.00 Heitt kaffi á könnunni BOBGr AÐALSTRÆTl 6, SÍMI 552 4211 Stærsta antikverslun landsins ANTIK pl L. TEN CATE B.V. Frábær bómullar- nærföt fyrir kven- og karlmenn. Einnig toppar og T-bolir. Margir litir. Upplýsingar þjá Gulu línunni. MUNIÐ ÚTSÖLUNA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.