Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 40
40 SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ íiiúh'Jj 3lᣠj myniljmi ug hBrou HASKOLABÍO SÍMI 552 2140 Háskólabíó HTTP://WWW. THE ARRIVAL.COM KLIKKAÐI PROFESSORINN ^®®D[ The Nutty Professor er helíumlétt og oft sprenghlægilegt vísindagaman. ★ ★★ A.I.MBL Mynd sem lífgar uppá tilveruna. H.K. D\ |„Rosalega góð. ég hló mikið". Þorbjörn Sigurgeirsson. |,Mér fannst hún frábær og svakalega fyndin". Sigrún irsdóttir THE NUTTY PROFESSOR Hún er komin vinsaelasta grínmynd ársins. Eddie Murphy fer hreinlega á kostum og er óborganlegur í óteljandi hlutverkum. The Nutty Professor er gamanmynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. KVIKMYNDAHÁTÍÐ HÁSKÓLABÍÓS OG DV EEQ LA CEREMONIE ATHÖFNIN FRANKIE STJÖRNUGLIT Annc Pariluitid Mftti IhUnn (inbriel Hirui: * • • '4' Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd mánud. kl. 7 Sýnd kl. 5. Far- eða Gullkortshafar VISA oa fylámu- oa Gengismeðlimir Landsbanka fá 25% AFbLATT. Gilair fyrir tvo. FLOWER OF MY SECRET CwnrJ 1,1 ★ ★★ S.V.Mbl Dagsljós Sýnd kl. 7. ísl. texti. BREAKING THE WAVES Sýnd kl. 6. SHANGHAI TRIAD Sýnd kl. 9 og 11.10. DEAD MAN eftir Jim Jarmusch. Sýnd kl. 9. Nýtt í kvikmyndahúsunum Laugarásbíó sýnir mynd- ina Eyja dr. Moreau LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýn- ingar á spennumyndinni Eyja dr. Moreau með þeim Marlon Brando, Val Kilmer og David Thewlis í aðalhlutverkum en leikstjóri er John Frankenheimer. Bresk flugvél steypist í Kyrra- hafið og hinn ungi Edward Dou- glas (Thewlis) er sá eini sem kemst lífs af. Honum er bjargað um borð í lítinn bát sem vísindamaðurinn Montgomery (Kilmer) stýrir, en ákvörðunarstaður hans er lítil af- skekkt eyja. Þar vonast Douglast eftir því að geta látið vita af ferð- um sínum en ekki líður á löngu uns hann áttar sig á því að hann er orðinn fangi vísindamannsins dr. Moreau (Brando) sem ræður ríkjum á eyjunni. Dr. Moreau hefur VAL Kilmer í hlutverki sínu í myndinni Eyja dr. Moreau. ásamt aðstoðarfólki sínu fundið upp nýja aðferð til að breyta erfða- þáttum manna og hann hefur í, mörg ár gert ógnvekjandi tilraunir með fólk sem hann heldur föngnu á eyjunni. Markmið hans er að búa til nýjan kynstofn manna sem bæði er greindari og sterkari en sá sem fyrir er. En Douglas sér fljótt að tilraunirnar hafa farið úrskeiðis og að dr. Moreau hefur með þeim farið langt út fyrir öll skynsemismörk. Honum hefur að ; vísu tekist ætlunarverk sitt að hluta en mitt í öllu tilraunabijálæð- inu hefur hann gleymt því að móð- ir náttúra er sterkari en svo að yfir henni verði ráðið. Og smám ; saman fer allt úr böndunum með \ hrikalegum afleiðingum. IBÚNAÐARBANKINN yiKMVNDAHATIP \ÍT ðm^Pmyndir % |Nenette& Boni 0) PIOMEER Tlt» Art of Enfrfinmmrt REGNBOGINN LAUGARÁSs Stjörnufangarinn Giuseppe Torna- tore vann hug og hjörtu þeirra sem sáu Cinema Paradiso, sem sýndvarhérvið góðaaðsóka L’Uomo Della Stella gerist á Sikiley árið 1953 og segirfrá Joe Morelli sem myndar fólk undir því yfirskyni að hann sé að leita að stjömum í bíómyndir „Aðeins 1.500 límr kostar pmfan af þér og kvikmyndaframleiðandinn í Róm er kannski búinn að finna stjömuna sem hann vantar í næstu mynd!" LEIKSTJÓRI: GIUSEPPE T0RNAT0RE KVIKMYNDATKA: DANTE SPINOHI LEIKARAR: SERGI0 CASTELLITTO, TIZANA L0DAT0 TÓNUST: ENNI0 M0RRIC0NE Minningarsýning Helgi Skúlason Sérstök sýning veröur á kvikmyndinni Hrafninn flýgur á Kvikrnyndahátið til minningar um Helga Skúlason, einn mikil- hæfasta kvikmyndaleikara islendinga. sem féll frá fyrir skömmu. Nýjast mynd Þrjár sögur sem gerast í New York, Berlín og Tókýó og allar enda með því að elskhugi er skotinn í andlitið. Hal Hartley er einn athyglisverðasti óháði kvikmyndagerðar- maðurinn í Bandaríkjunum í dag. LEIKSTJÓRI: HAL HARTLEY LEIKARAR: BILL SAGE, MARTIN D0N0VAN 0G PARKER P0SEY REGNBOGINN Elísa Átakanleg mynd um hefnd dóttur á föður LEIKSTJORI: JEAN BECKER LEIKARAR: VANESSA PARADIS & GERARD DEPARDIEU REGNBOGINN REGNBOGINN í-j______i HÁSKÓLABÍÓ REGNBOGINN Gagnrýni um Brimbrot Mikilfenglegt listaverk LEIKSTJÓRI: LAÍiS V0N TRIER EEIKARAR: STf lLAN SKARSGAAR0. LVlLV WAISS0M KATRIN CAflTllOBE & JEAN-MARC BARR REGNBOGINN klúbbur Kviknivnclahátíðnr er á Bíóbarnum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.