Morgunblaðið - 30.10.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 30.10.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 1996 43 I DAG Arnað heilla I I ^Í"|ÁRA afmæli. Mánu- I V/daginn 4. nóvember nk. verður sjötugur Sigurð- ur Jónsson, bóndi á Kast- alabrekku í Rangárvalla- sýsiu. Eiginkona hans er Steinunn Guðný Sveins- dóttir. Sigurður hefur gegnt mörgum félags- og trúnaðarstörfum fyrir sína stétt. Hann og kona hans taka á móti gestum í Lauga- landi í Holtum, laugardag- inn 2. nóvember kl. 15-18. • BRIDS llmsjón Guðmundur Páll Arnarson LAUFDROTTNINGIN liggur á borðinu og sagn- hafi biður um lítið úr blind- um. „Afsakið," segir aust- ur, sem er að sötra heitt kaffí og hefur lagt frá sér spilin á meðan. í fátinu við ■ að taka upp spilin missir * hann laufþristinn á borðið. Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 864 ▼ G1032 ♦ KDG5 4 86 3 II Suður | ♦ Á109 ■ f KD984 ♦ 102 ♦ K72 Vestur Norður Austar Suður 1 laut 1 hjarta 1 spaði 3 hjörtu* Paas Pass Pass Í i i i i i 1 i I d i * hindrtm Útspil: Laufdrottning. Hvemig á suður að spila? Hvort sem austur gerir sér grein fyrir því eða ekki, þá hefur hann rambað á bestu vömina með því að gefa fyrsta slaginn. Að öllum líkindum er hann með ásana þrjá. Ef sagn- hafi spilar strax tígli, dúkkar austur fyrst, drep- ur svo og skiptir yfir í spaða. Suður gefur einu sinni, en þó svo að austur sé með tvfspil í spaða, er opinn samgangur yfir til vesturs í laufinu. Þökk sé laufþristinum í fyrsta slag: Vestur Norður ♦ 864 ¥ G1032 ♦ KDG5 ♦ 86 Austur ♦ KD753 ♦ G2 f 65P ■ Ifi. ♦ 873 ♦ DG4 4 Á10953 Suður ♦ Á109 ♦ KD984 ♦ 102 ♦ K72 Mótleikur suðurs er að „missa“ lauftvistinn á borðið í öðrum slag. Þann- ig sker hann á samgang- inn í laufinu og getur þá sótt rauðu ásana í róleg- heitum. /? ráÁRA afmæli. í dag, OV/miðvikudaginn 30. október, er sextug Dóra Ingvarsdóttir, útibús- stjóri hjá Búnaðarbanka Islands. Eiginmaður henn- ar er Ólafur Oddgeirsson. Þau taka á móti gestum á heimili sínu Stapaseli 13, frá kl. 18 í kvöld. 60 ARA afmæli. í dag, miðvikudaginn 30. október, er sextugur Sævar Friðþjófsson, skipstjóri og útgerðarmaður. Eigin- kona hans er Helga Her- mannsdóttir. Sævar tekur á móti gestum á heimili sínu Háarifi 25, Rifi, frá kl. 18, laugardaginn 2. nóvember nk. Ljósm. Nýmynd, Keflavlk BRÚÐKAUP. Gefm voru saman 29. júní í Háteigs- kirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur Fjóla Sig- urðardóttir og Ingi Rúnar Ellertsson. Heimili þeirra er í Yrsufelli 40, Reykjavík. Ljósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. ágúst í Grinda- víkurkirkju af sr. Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur Irmý Rós Þorsteinsdóttir og Jón Gauti Dagbjarts- son. Heimili þeirra er á Höskuldavöllum 13, Grinda- vik. Ljósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. júlí í Keflavíkur- kirkju af sr. Sigfúsi B. Ingvíisyni Svala Úlfars- dóttir og Ólafur Eyjólfs- son. Heimili þeirra er í Mið- garði 16, Keflavík. Ljósm. Nýmynd, Keflavtk BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. júlí í Keflavíkur- kirkju af sr. Sigfúsi B. Ingvasyni Ása Hrund Sig- urjónsdóttir og Viktor B. Kjartansson. Heimili þeirra er á Norðurvöllum 28, Keflavík. SKÁK Umsjón Margcir Pétursson STAÐAN kom upp í D- flokki á Haustmóti Taflfé- lags Reykjavíkur, sem er opinn. Jó- hannes Ingi Arnason (1.320) hafði hvítt og átti leik, en Knútur Otterstedt var með svart og lék síðast 15. - Kg8- h8? sem reyndist hæpin varúðar- ráðstöfun: 16. Bxh6! - gxh6 17. Dd2 - Bg5 18. Rxg5 - hxg5 19. Dxg5 - f6? (Betri vörn var 19. - f5 þótt hvítur standi til vinn- ings eftir 20. exf6 - fram- hjáhlaup - Dd7 21. Rh5 - Hf7 22. Rf4.) 20. Dh6+ - Kg8 21. Dh7 mát. c d • f o h HVÍTUR leikur og vinnur. STJÖRNUSPÁ Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þig langar að skemmta þér í dag, en láttu það ekki leiða til óhóflegrar eyðslu, og taktu enga áhættu í fjármál- um. Naut (20. aprfl - 20. maí) It^ Reyndu að hafa stjóm á skapi þínu í dag þótt ættingi sé ósanngjam. Það leysir engan vanda að stökkva upp á nef sér.. Tvíburar (21.maí-20.júní) 4» Þú ert að íhuga aðgerðir í fjármálum, sem þarfnast umhugsunar og undirbún- ings. Leitaðu ráða hjá þeim, sem til þekkja. Krabbi (21. júnl — 22. júlD HI0 Þótt þú hafir mjög ákveðnar skoðanir, ættir þú að reyna að taka tillit til álits þinna nánustu í mikilvægu fjöl- skyldumáli... Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Ástvinir eru einhuga um að- gerðir til að bæta fjárhaginn, og árangurinn verður góður. Kvöldið verður mjög nota- legt. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú leitar leiða til að bæta fjárhaginn, og óvænt tæki- færi auðveldar þér leitina í dag. Þér verður falið ábyrgð- arstarf. Vog (23. sept. - 22. október) . Haltu fyrirætlunum þínum í vinnunni leyndum þar til þær em full mótaðar. Astin knýr dyra hjá einhleypum í kvöld. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Mikið verður um að vera í félagslíflnu þegar helgin nálgast. Taktu vel á móti óvæntum og góðum gestum í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Það getur verið varasamt að lána vini peninga. Óhjá- kvæmilega veldur það sár- indum þegar skuldin er ekki endurgreidd. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Ljúktu því sem gera þarf áður en þú tekur að þér ný verkefni. Kynntu þér vel freistandi tilboð áður en þú tekur því. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú lýkur verkefni í vinnunni snemma, og færð óvæntar frístundir till að sinna einka- málunum. Bjóddu ástvini út í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !££< Sýndu bami skilning þegar það leitar ráða hjá þér í við- kvæmu máli í dag. Þegar kvöldar sækja ástvinir mannfagnað. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. SPORÐDREKI Afmælisbam dagsins: Þér líður vel þegar nóg er að gera og hæfileikar þínirfá að njóta sín. Það er líf og fjör í Kolaportinu allar helgar. Besti sölutíminn framundan í Kolaportinu: Panta þarf sölubása tímanlega fyrir jól Jólastemmningin byrjar snemma í Kolaportinu því margir scljendur á kompudóti sameina jólahreingerninguna og að safna fyrir jólaútgjöldunum með því að selja á markaðstorginu. Fullt hefur verið síðustu helgar og ráðlegt að panta sölubása í tíma. Góð stemmning og verð á Matvælamarkaðinum Vinsældir Matvælamarkaðarins aukast jaíht og þétt, en þar er boðið upp á mikið úrval matvæla á hag- stæðu verði og stemmningin er ffábær. “Hrossakjöt á góðu verði” kallar Benni hinn kjötgóði og svo tók Pálmi í Fiskbúinni við og kallaði „Tvö kg. fyrir verð á einu afýsunni". Selur kompudót fyrir jólaútgjöldunum „Ég var mjög hissa þegar ég sá að salan eftir helgina var um 50.000 krónur“ sagði Ragnheiður Jóns- dóttir, en hún var að selja kompudót í Kolaportinu og safna fyrir jólaútgjöldunum. Sama verð á sölubásunum og fyrir þremur árum Það kemur mörgum þægilega á óvart að verðið á sölubásunum er það sama og var fyrir þremur árum eða 3500 krónur fyrir daginn hjá þeim sem selja kompudót. Þá eru einnig sérstök tilboð í gangi allar helgar fyrir heimilislist og kostar borðmetrinn 1500 krónur á dag og unglingaplássin 1300 krónur á dag. Nokkrir sölubásar lausir í nóvember og desember „Það munaði engu að ég missti einu helgina sem ég gat verið í haust“ varð Magnúsi Sigurðssyni að orði þegar hann pantaði_ síðasta sölubásinn um helgina. Á annað hundrað nýir seljendur hafa þegar bókað pláss fyrir næstu helgi og er hún nánast upppöntuð. Mikið er búið að panta á flestar aðrar helgar í nóvember og desember. Kolaportið er opið allar helgar kl. 11:00-17:00 Mikið og fjölbreytt mannlíf er í Kolaportinu og vandfundið um- hverfi þar sem hægt er að sameina betur að eiga notalega stund yfir kaffibolla, upplifa skemmtilega markaðsstemmningu, hitta gamla vini og gera hagkvæm innkaup. FMfeŒRU RfTCH GALLAftNIR KOMNIR! Tegund: Sluggo Litir: dökkgrænt/svart Tegund: Polar Litir: dökkblátt/blátt/rautt gult/svart Stærð: Verð: rautt/blátt/gult Stærð: Verð: 80-104 7.390 80-104 7.390 110-128 7.590 110-128 7.590 134-158 7.980 134-146 7.980 • Fallegir, sterkir og þægilegir • HEMIPROOF tryggir vatnsheldni og útöndun • 3M Scotchlite endurskinsrönd er á göllunum og einnig fáanlegir með lausu fóðri • Sænsku KETCH-gallarnir hindra ekki hreyfingar bamanna Póstsendum samdœgurs Verð frá kr. 7.390 til 7.980 5% staðgreiðsluafsl. UTILIF GLÆSIBÆ • SÍMI 581 2922

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.