Morgunblaðið - 30.10.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 1996 51
DAGBÓK
VEÐUR
VEÐURHORFURí DAG
Spá: Norðaustan og austan hvassviðri
noðvestanlands en annars stinningskaldi eða
allhvasst. Snjókoma eða slydda víða um land.
Hiti frá -4 til +2 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Fram yfir helgi lítur út fyrir norðaustan- og síðar
norðanátt. Gera má ráð fyrir éljagangi á Norður-
og Norðausturlandi, en syðra verður lengst af
léttskýjað. Harðnandi frost, allt að 10 til 15 stig í
innsveitum.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Nokkuð hefur snjóað á Suðurlandi og er því víða
talsverð hálka á þeim slóðum. Á Vestfjörðum og
á Norður- og Austurlandi er einnig víða snjór og
hálka á vegum. Nokkur éljagangur er á
Norðausturlandi. Þungfært er á Lágheiði,
Möðrudalsöræfum, Hólssandi og Hellisheiði
eystri. Ófært er á Þorskafjarðarheiði og
Axarfjarðaheiði.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil Samskil
Yfirlit: Skammt suðvestur af Reykjanesi er 1000 millibara
lægð sem hreyfist austur. Um 1200 km suður af Hvarfi er
985 millibara lægð sem hreyfist austnorðaustur. 1033
millibara hæð eryfir norður Grænlandi.
VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Akureyri -4 snjókoma Glasgow 9 léttskýjað
Reykjavík 0 snjókoma Hamborg 11 skúr
Bergen 8 skýjað London 11 léttskýjað
Helsinki 8 súld Los Angeles 11 skýjað
Kaupmannahöfn 10 rigning Lúxemborg 10 rigning á síð.klst.
Narssarssuaq -8 heiðskirt Madríd 16 þokumóða
Nuuk -3 léttskýjað Malaga 20 mistur
Ósló 8 rigning Mallorca 23 léttskýjað
Stakkhólmur 10 rigning Montreal 1 heiðskírt
Þórshöfn 3 alskýjað New York 9 heiðskírt
Algarve Orlando 19 þokumóða
Amsterdam 11 skúr á síð.klst. París 12 skúr
Barcelona 19 skúr Madeira
Berlín Róm 19 þokumóða
Chicago 9 alskýjaö Vín 11 þokumóða
Feneyjar 14 þokumóða Washington 9 léttskýjað
Frankfurt 13 skúr á síð.klst. Winnipeg 6 alskýjað
30. OKTÓBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVlK 2.15 0,4 8.26 3,9 14.41 0,5 20.47 3,5 9.03 13.10 17.15 4.12
(SAFJÖRÐUR 4.19 0,3 10.20 2,2 16.51 0,4 22.41 1,9 9.22 13.16 17.09 3.19
SIGLUFJÖRÐUR 0.47 1,2 6.31 0,3 12.45 1,3 19.04 0,2 9.04 12.58 16.51 4.00
DJÚPIVOGUR 5.33 2,4 11.55 0,6 17.47 2,0 23.59 0,5 8.36 12.40 16.44 3.42
Sjávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands
Heimild: Veðurstofa Islands
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
4 4 4 4 Ri9nin9
'4 % 4 % Slydda
Alskýjað %%%% Snjókoma ’y Él
\~r Skúrir
y Slydduél
J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindörin sýnir vind- _
stefnu og fjöðrin = Þoka
vindstyrk, heil fjöður ^ t .
er 2 vindstig. 4 öula
Spá kl. 12.00
í dag er miðvikudagur 30. októ-
ber, 304. dagur ársins 1996. Orð
dagsins: Því hvar sem fjársjóður
þinn er, þar mun og hjarta þitt
ing. Litli kórinn æfir kl.
16.15. Nýir félagar vel-
komnir. Umsjón Inga
Backman og Reynir Jón-
asson. Bænamessa kl.
18.05. Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
vera.
Mæðrasty rksnefnd
Reykjavíkur er með
flóamarkað í dag á Sól-
vallagötu 48 kl. 16-18.
Mannamót
Aflagrandi 40. Verslun-
arferð í dag kl. 10.
Árskógar 4. I dag kl.
11 létt leikfimi, kl. 13
fijáls spilamennska.
Bólstaðarhlíð 43.
Haust- og afmælisfagn-
aður verður nk. föstudag
kl. 15. Björk Jónsdóttir
syngur. Undirleikari
Svana Víkingsdóttir.
Sextett frá Vesturgötu 7
tekur lagið. Þorvaldur
Jónsson, harmonikuleik-
ari, leikur fyrir dansi
Vordís Þorvaldsdóttir
syngur. Uppl. í s.
568-5052.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágrenni.
Leikhúsferð í íslensku
Óperuna nk. laugardag á
„Master Class“. Skrán-
ing í s. 552-8812.
Hraunbær 105. í dag
kl. 9-16.30 bútasaumur,
kl. 9-17 hárgreiðsla og
fótaaðgerðir, kl. 11 dans,
kl. 12-13 hádegismatur,
kl. 15 kaffiveitingar.
Norðurbrún 1. Félags-
vist í dag kl. 14. Kaffi-
veitingar og verðlaun.
Hvassaleiti 56-58. í dag
kl. 14-15 danskennsla.
Frjáls dans frá kl. 15.30-
16.30 undir stjóm Sig-
valda. Kaffiveitingar.
Langahlíð 3. Bandalag
kvenna í Reykjavík held-
ur kvöldvöku á morgun
fímmtudag kl. 20. Upp-
lestur, söngur, gaman-
mál, kaffi og meðlæti.
Allir velkomnir.
Vitatorg. í dag söngur
með Ingunni kl 9, kl. 10
fatabreyting/bútasaum-
ur, bankaþjónusta kl.
10.15, danskennsla kl.
13.30 og fijáls dans kl.
15.
Gjábakki. Opið hús t dag
eftir hádegi. Jólabasar
eldri borgara verður 6.
nóvember. Munum þarf
að skila í síðasta lagi
mánudaginn 4. nóv. nk.
(Matt. 6, 21.)
LAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Pútt í
Sundlaug Kópavogs með
Karli og Emst kl. 10-11.
Félag kennara á eftir-
launum. Á morgun
mætir leshópur kl. 14 og
sönghópur kl. 16 í Kenn-
arahúsinu v/Laufásveg.
Kvenfélag Fríkirkj-
unnar í Reykjavik held-
ur markað nk. laugardag
kl. 13 í safnaðarheimil-
inu, Laufásvegi 13.
Margt góðra muna,
hlutavelta, engin núll.
Tekið á móti munum
sama dag kl. 10-12.
Kirkjustarf
Áskirkja. Samvemstund
fyrir foreldra ungra
bama kl. 10-12. Starf
fyrir 10-12 ára kl. 17.
Bústaðakirkja. Félags-
starf aldraðra. Opið hús
í dag kl. 13.30. Bjöliukór
kl. 18.
Dómkirkjan. Hádegis-
bænir kl. 12.10. Orgel-
leikur. Léttur hádegis-
verður á kirkjulofti á eft-
ir.
Grensáskirkja. Opið
hús fyrir eldri borgara
kl. 14. Biblíulestur og
bænastund. Mattheusar-
guðspjall. Samverustund
og veitingar. Sr. Halldór
S. Gröndal. Starf fyrir
10-12 ára kl. 17.
HaUgrímskirkja. Opið
hús fyrir foreldra ungra
bama kl. 10-12.
Fræðsla: Bijóstagjöf.
Erna Ingólfsdóttir,
hjúkr.fr.
Háteigskirkja.
Mömmumorgunn kl. 10.
Sr. Helga soffia Kon-
ráðsdóttir. Kvöldbænir
og fyrirbænir kl. 18.
Langhoitskirkja. For-
eldramorgunn kl. 10-12.
Samverustund fyrir aldr-
aða kl. 13-17. Akstur
fyrir þá sem þurfa. Spil,
léttar leikfimiæfingar,
dagblaðalestur, kórsöng-
ur, ritningalestur, bæn,
veitingar.
Neskirkja. Kvenfélagið
er með opið hús kl. 13-17
í dag í safnaðarheimil-
inu. Kínversk leikfimi,
kaffi, spjall og fótsnyrt-
Seltjarnarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Söngur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur há-
degisverður í safnaðar-
heimili á eftir.
Árbæjarkirkja. Opið
hús fyrir eldri borgara í
dag kl. 13.30-16. Handa-
vinna og spil. Fyrirbæna-
guðsþjónbusta kl. 16.
Bænarefnum má koma
til prestánna. Starf fyrir
11-12 ára kl. 17.
Breiðholtskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.10.
Tónlist, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur máls-
verður í safnaðarheimili
á eftir. Opið hús fyrir
aldraða í dag kl.
13.30-15. Æskulýðs-
fundur kl. 20.
Fella- og Hólakirkja.
Helgistund í Gerðubergi
fimmtudag kl. 10.30.
Grafarvogskirkja.
KFUK kl. 17.30 fyrir
9-12 ára stúlkur.
Mömmumorgunn á
morgun kl. 10.
Kópavogskirkja. Starf
með 8-9 ára kl. 16.30 og
10-12 árakl. 17.30 ísafn-
aðarheimilinu Borgum.
Seljakirkja. Fyrirbænir
og íhugun í dag kl. 18.
Beðið fyrir sjúkum. Tek-
ið á móti fýrirbænum í
s. 567-0110. Fundur í
Æskulýðsfélaginu Sela'
kl. 20.
Fríkirkjan í Hafnar-
firði. Opið hús í safnað-
arheimilinu kl. 20-21.30
fýrir 13 ára og eldri.
Víðistaðakirkja. Fé-
lagsstarf aldraðra. Opið
hús í dag kl, 14-16.30.
Hafnarfjarðarkirkja.
Kyrrðarstund í hádeginu
kl. 12 og léttur hádegis-
verður í Strandbergi á
eftir. Æskulýðsfélag fyr-
ir 13 ára og eldri kl.
20.30.
Keflavíkurkirkja. Bibl-
íuleshópur kl. 20. Full-
orðinsfræðsla fýrir for-
eldra fermingarbarna kl.
20.30. Sr. Sigurður Páls-
son flytur erindi um þro-
skaferil trúarinnar.
Landakirkja. KFUM og
K húsið opið kl. 20. Kyrrð-
arstund á Hraunbúðum
fimmtudag kl. 11.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, [þrðttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið.
fttgrflimiftifeftift
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
- 1 geðríka, 8 nálægt, 9-2 ögn, 3 bolflík, 4
seint, 10 bekkur, II búa hæsta, 5 oft, 6 kletta-
til, 13 sár, 15 karldýr, nef, 7 óþokki, 12 ágjöf,
18 elskan, 21 plöntu- 14 þar til, 15 pestar, 16
fóstur, 22 bölva, 23 ráfa, 17 fiskur, 18 svip-
sundurþykk, 24 dráps- að, 19 skýrðu frá, 20
maður. brúka.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 búkur, 4 höfug, 7 tímum, 8 andar, 9 tík,
11 renn, 13 hirð, 14 Árbær, 15 svar, 17 óræk, 20
bút, 22 jeppi, 23 regns, 24 terta, 25 sunna.
Lóðrétt: - 1 bætir, 2 kímin, 3 rúmt, 4 hrak, 5 fæddi,
6 gerið, 10 ísbrú, 12 nár, 13 hró, 15 skjót, 16 aspir,
18 regin, 19 kista, 20 bifa, 21 tros.
öð PIOIXIEER
Verd kr.
34BOO,-
stgr.
DEH 425 Bíltæki m/geisiaspilara
• 4x35w magnari
• Útvarp / geislaspilari
• Laus framhliö-þjófavörn • Aöskilin
bassi og diskant • Loudness • BSM
• 18 stööva minni • RCA útgangur
Verð kr^1 .OOO/1
OiD PIOI^EER
stgr.
KEH 2300 Bíltæki m/seguibandi
• 4x35w magnari
• Útvarp/hljóösnældutæki
• Laus framhliö-þjófavörn i
• Aðskilin bassi og diskant
• Loudness • BSM • 24 stöðva minni
Lágmúla 8 • Sími 53 3 2 8 00 i