Morgunblaðið - 11.12.1996, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 11.12.1996, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1996 67 ~ VEÐUR é é é é Rl9nln9 V * ■¥- é é & é Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað irj Skúrir * Slydda Slydduél , Snjókoma Él •J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig “ Þoka Súld 11. DESEMB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.21 0,3 6.34 4,2 12.53 0,3 18.52 4.0 11.07 13.20 15.32 14.11 ÍSAFJÖRÐUR 2.22 0,2 8.29 2,4 14.59 0,2 20.42 2,2 11.52 13.26 15.00 14.17 SIGLUFJÖRÐUR 4.35 0,2 10.48 1,4 17.04 0,0 23.28 1,3 11.35 13.08 14.41 13.58 DJÚPIVOGUR 3.44 2,3 10.01 0,4 15.57 2,1 22.03 0,3 10.43 12.50 14.58 13.40 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðiö/Sjómælingar islands VEÐIIRHORFUR í DAG Spá: Norðanátt allhvöss eða hvöss framan af degi um landið austanvert, en annars kaldi eða stinningskaldi. Reikna má með minnkandi éljum eða snjókomu norðaustan- og austanlands, en annars léttir til og frystir. Austanlands lægir einnig og rofar til síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag er búist við slyddu eða snjókomu suðvestan- og vestanlands, og á föstudag lítur út fyrir snjókomu víða um land. Norðlæg átt og talsvert frost um helgina og í byrjun næstu viku. Að mestu þurrt suðvestanlands en él annarsstaðar. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) í nágrenni Reykjavíkur er þungfært um Bláfjallaveg og Mosfellsheiði. Einnig er þungfært um Bröttubrekku, Fróðárheiði og úr Kollafirði í Brjánslæk. Snjókoma er á Holtavörðuheiði og búast má við að færð þyngist þar með kvöldinu. Nokkur éljagangur á heiðum á Snæfellsnesi, Vestfjörðum og á Norðurlandi. Víða er veruleg hálka á vegum. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. 77/ að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða ervttáí*] og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Minnkandi lægð er á milli islands og Noregs, en 1047 millibara víðáttumikið háþrýstisvæði er yfir Grænlandi og þokast það i suðurátt. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 3 rigning Lúxemborg -2 þokumóða Bolungarvík -1 snjóél Hamborg 1 þokumóða Akureyri 1 slydda Frankfurt 2 súld á síð.klst. Egilsstaðir -4 skýjað Vin 1 þokumóða Kirkjubaejarkl. 3 rigning Algarve 16 alskýjað Nuuk -3 alskýjað Malaga 16 skýjað Narssarssuaq -13 skýjað Madrid Þórshöfn 6 skýjað Barcelona 12 léttskýjað Bergen 5 skýjað Mallor ca 15 skýjað Ósló 1 þokumóða Róm Kaupmannahöfn 2 þokumóða Feneyjar 5 rigning Stokkhólmur 5 þokumóða Winnipeg Helsinki 5 alskýjað Montr eal Glasgow 8 mistur New York London 5 súld á síð.klst. Washington París 0 þokumóða Orlando Nice 12 rigning Chicago Amster dam 0 þokumóða Los Angeles H Hæð L Lægð Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: - 1 hjálparhella, 8 svæf- ill, 9 dútla, 10 mánuður, 11 hamingja, 13 gang- setti, 15 rengla, 18 af því að, 21 vindur, 23 þvoi, 23 vafinn, 24 rápa. LÓÐRÉTT: - 2 gamalt, 3 þvala, 4 spottar, 5 þyngdarein- ingar, 6 ósvikið, 7 þvaðri, 12 eyktamark, 14 trylla, 15 alur, 16 skakka, 17 burðarviðir, 18 dynk, 19 bragðs, 20 h(jóp. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 skrök, 4 hunsa, 7 rjúfa, 8 kápan, 9 púa, 11 kaun, 13 þrár, 14 arfur, 15 barm, 17 álar, 20 hrá, 22 ríkur, 23 læðum, 24 rímum, 25 trana. Lóðrétt: - 1 skræk, 2 rjúpu, 3 krap, 4 húka, 5 napur, 6 agnir, 10 útför, 12 nam, 13 þrá, 15 búrar, 16 rokum, 18 loðna, 19 romsa, 20 hrum, 21 álit. í dag er miðvikudagur 11. desem- ber, 346. dagur ársins 1996. Orð dagsins; Því að í voninni erum vér hólpnir orðnir. Von, er sést, er ekki von, því að hver vonar það, sem hann sér? (Rómv. 8, 24.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Gissur ÁR2, Ottó N. Þorláksson og Bakkafoss sem fór sam- dægurs. Mælifell og Vik- artindur voru væntanleg- ir. I dag koma Múlafoss og Camilla Weber. Hafnarfjarðarhöfn: Bakkafoss og olíuskipið Rasmina Mærsk fóru í gær. Þá kom Adzhigol til Straumsvíkur, frá Ástralíu, en það er eitt stærsta súrálskip sem komið hefur þangað með 47.500 tonn af súráli. Fréttir Bókatíðindi 1996. Númer miðvikudagsins 11. desember er 90630. Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18 í dag. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur er með flóamarkað á Sólvalla- götu 48 frá kl. 14-18 alla miðvikudaga til jóla. Skrifstofan, Njálsgötu 3, er opin alla virka daga kl. 14-18 til jóla. Póst- gíró er 36600-5. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið auglýsir í Lögbirtingablaðinu að Viðar Már Matthiasson hafi lagt inn leyfisbréf sín til málflutnings fyrir héraðsdómi og Hæsta- rétti, til varðveisiu í ráðuneytinu, á meðan hann stundar ekki mál- flutningsstörf. Þá segir einnig að Halldór Frí- mannsson hdl. hafi fengið leyfisbréf sín til málflutnings fyrir hér- aðsdómi útg. 22. júní 1994, sem hann lagði inn í desember 1995. Frímerki. Kristniboðs- sambandið þiggur með þökkum notuð frímerki, innlend og útlend; einnig frímerkt, árituð umslög; umslög úr ábyrgðarpósti o.s.frv. Frímerkjunum er veitt viðtaka á Holtavegi 28 (húsi KFUM og K gengt Langholtsskóla) kl. 10-17 og hjá Jóni O. Guðmundssyni, Glerár- götu 1, Akureyri. Mannamót Aflagrandi 40. Verslun- arferð í dag kl. 10. Árskógar 4. í dag kl. 11 létt leikfimi, kl. 13 fijáls spilamennska. Gaflarakórinn kl. 15. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 11 dans. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 danskennsla. Frjáls dans frá kl. 15.30- 16.30 undir stjórn Sig- valda. Kaffiveitingar. Vitatorg. í dag söngur með Ingunni kl 9, kl. 10 fatabreyting/bútasaum- ur, bankaþjónusta 10.15, danskennsla 13.30 og fijáls dans kl. 15. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. Mánudaginn 16. des. kl. 13.30 mun Hilmar B. Jónsson vera með sýnikennslu í kon- fektgerð. Síðan verður námskeið. Umsjón Erla Guðjónsdóttir. Uppl. og skráning á staðnum eða í s. 557-9020. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Jólaskemmtun verður föstudaginn 13. desem- ber og hefst kl. 18.30 með hátíðarmessu. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirs- dóttir. Organleikari Magnús Jónsson. Þrírétt- aður hátíðarmatseðill. Skemmtiatriði: Börn frá Dansskóla Hermanns Ragnars. Klarinettleik- ur. Söngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir. Skrán- ingu lýkur í dag kl. 17 í s. 568-6960. Bólstaðarhlíð 43. Jóla- fagnaður verður föstu- daginn 13. desember kl. 18.Sr. Solveig Lára flyt- ur jólahugvekju, Lárus Sveinsson og Kristín Lárusdóttir leika saman á trompet og píanó. Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari syngur við undirleik Jónasar Ingimundarsonar og börn úr dansskóla Her- manns Ragnars sýna dans. Gréta Hergils og Oddný Sturludóttir taka nokkur jólalög. Jólamat- ur og kaffi. Allir vel- komnir. Skráning í s. 568-5052. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Pútt í Sundlaug Kópavogs með Karli og Ernst kl. 10. Kvenfélag Hallgríms- kirkju. Jólafundur verð- ur haldinn á morgun kl. 20 í kirkjunni. Jólamat- ur, upplestur, söngur barnakórs, hugvekja. Kvenfélagið Keðjan heldur jólafund sinn í kvöld í Borgartúni 18. Mæting stundvíslega kl. 20. Skemmtiatriði o.fl. ITC-deildin Korpa heldur jólafund í kvöld kl. 20 á sveitakránni Ásláki, Mosfellsbæ. Allir velkomnir. ITC-deildin Harpa heldur jólafund í kvöld kl. 20 á Sex baujunni á Seltjarnarnesinni. Gestir velkomnir. Uppl. gefur Ingibjörg í s. 550-1022. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Jólasam- vera í dag kl. 14. Bjöllu- kór kl. 18. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur á undan. Léttur hádegisverður á eftir. Grensáskirkja. Að- ventufagnaður eldri borgara kl. 12. Helgi- stund. Sr. Halldór S. Gröndal. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Fræðsla: Slys á börnum í heimahúsum. Jóna M.Jónsdóttir, hjúkr.fr. Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Sr. Heiga Soffía Kon- ráðsdóttir. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra: Samverustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spil, dagblaðalest- ur, kórsöngur, ritninga- lestur, bæn. Veitingar. Laugarneskirkja. Konukvold mæðra- morgna kl. 20.30. Léttur fyrirlestur og sýni- kennsla um snyrtingu og litgreiningu. Neskirkja. Orgelleikur í hádegi kl. 12.15-12.45. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Nýir félagar vel- komnir. Umsjón Inga Backman og Reynir Jón- asson. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara f dag kl. 13.30-16. Handa- vinna og spil. Fyrirbæna- guðsþjónbusta kl. 16.- Bænarefnum má koma til prestanna. Starf fyrir 11-12 ára kl. 17. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður á eftir. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13.30-15. Æskulýðs- fundur kl. 20. Fella- og Ilólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fimmtudag kl. 10.30. Grafarvogskirkja. KFUK kl. 17.30 fyrir 9-12 ára stúlkur. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára kl. 16.30 og 10-12 ára kl. 17.30 í safnaðarheimilinu Borg- um. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Tek- ið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Fundur í Æskulýðsfélaginu Sela kl. 20. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu kl. 20-21.30 fyrir 13 ára og eldri. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra. Opið hús í dag kl. 14-16.30. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12 og léttur hádegisverður i Strandbergi á eftir. Æskulýðsfélag fýrir 13 ára og eldri kl. 20.30. Keflavíkurkirkja. Bibl- íuleshópur kl. 20-22. Landakirkja. Kyrrðar- stund kl. 12.10. KFUM og K húsið opið ungling- um kl. 20. Aðventukvöld kl. 20.30 með fjölskyld- um fermingarbama. MORGUNBLADIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.