Morgunblaðið - 11.12.1996, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 11.12.1996, Blaðsíða 64
64 MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ 0 *tí«> lj LAUGAVEG 94 BALTASAR KORMÁKUR • GÍSLIHALL- DÓRSSON • SIGURVEIG JÓNSDÓTTIR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd í A-sal kl. 7. Matthildur jólamynd Stjömubíós "Hættuspil,, er tvímælalaust af betri Van Damme. ★ ★★ U.M. Dagur-Tíminn ★ ★★1/2 S.V. Mbl ★★★’/2H.K. DV ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 Far- eJo GuOkortshafar VISA og Nómu- og Gengismeð- Gmir Landsbonko ló 25% AFSLÁTT. Gidir fyrir tvo. JÓLAMYND Arnolds Schwarzeneggers, „Jingle All the Way“, situr í fjórða sæti listans. Hundarnir AÐSÓKN iaríkjunum BÍ0AÐS0KN í Bandaríkjunum 1 BÍÓAÐSÓKN I í Bandaríkjunum BÍÓAÐ5 í Bandaríl ■■!!■■■■■■■■■■■■■■■WT Titill Sídasta vika Alls 1. (1.) 101 Dalmatians 877,8 m.kr. 13,3 m.$ 62,0 m.S 2. (-.) Daylight 673,2 m.kr. 10,2 m.$ 10,2 m.$ 3. (2.) Star Trek: First Contact 442,2 m.kr. 6,7 m.$ 71,2 m.$ 4. (4.) Jingle All The Way 363,0 m.kr. 5,5 m.$ 38,0 m.$ 5. (5.) Ransom 356,4 m.kr. 5,4 m.$ 112,8 m.$ 6. (3.) Space Jam 290,4 m.kr. 4,4 m.$ 73,2 m.$ 7. (7.) English Patient 184,8 m.kr. 2,8 m,$ 13,3 m.$ 8. (6.) Mirror Has Two Faces 165,0 m.kr. 2,5 m.$ 37,3 m.$ 9. (9.) Romeo & Juliet 92,4 m.kr. 1,2 m.$ 41,7m.$ 10. (8.) Set It Off 79,2 m.kr. 1,2 m.$ 32,3 m.$ stóðust áhlaupið DALMATÍUHUNDARNIR 101 í myndinni „101 Dalmatians“ stóðust áhlaup Sylvesters Stallones og félaga í spennumyndinni „Daylight" á list- anum yfir mest sóttu myndir síðustu helgar í Bandaríkjunum. Aðgangs- eyrir á myndina nam 877,8 milljón- um króna. Aðgangseyrir á „Dayl- ight“ var 673,2 milljónir króna og voru það nokkur vonbrigði ef tekið er tillit til þess að myndin er stjörnum prýdd og full af mikilfenglegum tæknibrellum. Söngvamynd Woody Allens, „Everyone Says I Love You“, var frumsýnd í þremur kvikmynda- húsum og fór í 22. sæti með greidd- an aðgangseyri upp á 8,8 milljónir króna. SVANURINN ævintýraleg ástarsaga 4 sýningar þar til SVANURINN flýgur burt! „Verkið er í senn bráðfyndið og dapurlegt. Sýningin heldur áhorf- andanum föstum í ólíkindaheimi þar sem allt getur gerst.“ DV „Allt sem Ingvar gerir í hlutverki Svansins er stórkostlegt. Hann leikur ekki, hann er.“ MBL. Lau. 28. des kl.: 20:00 örtá sæti laus Sun. 29. des.kl.: 20:00____ Ffis. 3. ian. kl.: 20:00___ Lau. 4. jan. kl.: 20:00 Björn Ingi Hilmarsson - Ingvar E. Sigurðsson - María Ellingsen Svanurinn er sýndur á Litla sviði Borgarleikhúss ANNAÐ SVIÐ Góð tónlistargjöf Lög Þormars Ingimarssonar við Ijóð Tómasar Guðmundssonar : Þ.á.m. í vesturbænum, Kvæðið um pennann, Við höfnina. Flytjendun Pálmi Gunnarsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Ari Jónsson, Ríó, Björgvin Halldórsson, Guðrún Óla Jónsdóttir. Grípandi og skemmtilegur diskur Dreifing: SKÍFAN HF. - kjarni málsins! TTJ ■Ol m mmfiÉii ■i ■ II' SNORRABR NETFA (I AIIT 37, :NG: htt| SÍMI 552 5211 OG 551 1384 3://www.sambioin.com/ FR UMSS rNING: BLOSSI Spennumyndastjarnan Steven Segal nú í samstarfi með Keenan Ivory Wayans (Low Down Dirty Shame) í hörkuspennandi mynd þar sem miskunnarlaus fjöldamorðingi gengur laus í Los Angeles. Æsispennandi eltingaleikur þar sem enginn er óhultur... Aðalhlutverk: Steven Segal, Keenan Ivory Wayans og Brian Cox. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. THX DIGITAL B.i. I6ára. Heiðraðir á þingi vörubifreiðastj óra ► LANDSSAMBAND Vörubifreiðasljóra hélt 22. þingið um miðjan síðasta mánuð í Reykjavík. Á því voru ýmis mál rædd og tveir stjórn- armenn, þeir Víkingur Guðmundsson frá Akureyri og Sigfús A. Jóhannsson frá Gunnarsstöðum, voru heiðraðir fyrir vel unnin störf. Þeir sjást á meðfylgjandi mynd með heiðursplatta, sem þeir fengu við þetta tilefni, en á milli þeirra stendur Helgi Stefánsson, formað- ur landssambandsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.