Morgunblaðið - 11.12.1996, Side 64

Morgunblaðið - 11.12.1996, Side 64
64 MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ 0 *tí«> lj LAUGAVEG 94 BALTASAR KORMÁKUR • GÍSLIHALL- DÓRSSON • SIGURVEIG JÓNSDÓTTIR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd í A-sal kl. 7. Matthildur jólamynd Stjömubíós "Hættuspil,, er tvímælalaust af betri Van Damme. ★ ★★ U.M. Dagur-Tíminn ★ ★★1/2 S.V. Mbl ★★★’/2H.K. DV ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 Far- eJo GuOkortshafar VISA og Nómu- og Gengismeð- Gmir Landsbonko ló 25% AFSLÁTT. Gidir fyrir tvo. JÓLAMYND Arnolds Schwarzeneggers, „Jingle All the Way“, situr í fjórða sæti listans. Hundarnir AÐSÓKN iaríkjunum BÍ0AÐS0KN í Bandaríkjunum 1 BÍÓAÐSÓKN I í Bandaríkjunum BÍÓAÐ5 í Bandaríl ■■!!■■■■■■■■■■■■■■■WT Titill Sídasta vika Alls 1. (1.) 101 Dalmatians 877,8 m.kr. 13,3 m.$ 62,0 m.S 2. (-.) Daylight 673,2 m.kr. 10,2 m.$ 10,2 m.$ 3. (2.) Star Trek: First Contact 442,2 m.kr. 6,7 m.$ 71,2 m.$ 4. (4.) Jingle All The Way 363,0 m.kr. 5,5 m.$ 38,0 m.$ 5. (5.) Ransom 356,4 m.kr. 5,4 m.$ 112,8 m.$ 6. (3.) Space Jam 290,4 m.kr. 4,4 m.$ 73,2 m.$ 7. (7.) English Patient 184,8 m.kr. 2,8 m,$ 13,3 m.$ 8. (6.) Mirror Has Two Faces 165,0 m.kr. 2,5 m.$ 37,3 m.$ 9. (9.) Romeo & Juliet 92,4 m.kr. 1,2 m.$ 41,7m.$ 10. (8.) Set It Off 79,2 m.kr. 1,2 m.$ 32,3 m.$ stóðust áhlaupið DALMATÍUHUNDARNIR 101 í myndinni „101 Dalmatians“ stóðust áhlaup Sylvesters Stallones og félaga í spennumyndinni „Daylight" á list- anum yfir mest sóttu myndir síðustu helgar í Bandaríkjunum. Aðgangs- eyrir á myndina nam 877,8 milljón- um króna. Aðgangseyrir á „Dayl- ight“ var 673,2 milljónir króna og voru það nokkur vonbrigði ef tekið er tillit til þess að myndin er stjörnum prýdd og full af mikilfenglegum tæknibrellum. Söngvamynd Woody Allens, „Everyone Says I Love You“, var frumsýnd í þremur kvikmynda- húsum og fór í 22. sæti með greidd- an aðgangseyri upp á 8,8 milljónir króna. SVANURINN ævintýraleg ástarsaga 4 sýningar þar til SVANURINN flýgur burt! „Verkið er í senn bráðfyndið og dapurlegt. Sýningin heldur áhorf- andanum föstum í ólíkindaheimi þar sem allt getur gerst.“ DV „Allt sem Ingvar gerir í hlutverki Svansins er stórkostlegt. Hann leikur ekki, hann er.“ MBL. Lau. 28. des kl.: 20:00 örtá sæti laus Sun. 29. des.kl.: 20:00____ Ffis. 3. ian. kl.: 20:00___ Lau. 4. jan. kl.: 20:00 Björn Ingi Hilmarsson - Ingvar E. Sigurðsson - María Ellingsen Svanurinn er sýndur á Litla sviði Borgarleikhúss ANNAÐ SVIÐ Góð tónlistargjöf Lög Þormars Ingimarssonar við Ijóð Tómasar Guðmundssonar : Þ.á.m. í vesturbænum, Kvæðið um pennann, Við höfnina. Flytjendun Pálmi Gunnarsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Ari Jónsson, Ríó, Björgvin Halldórsson, Guðrún Óla Jónsdóttir. Grípandi og skemmtilegur diskur Dreifing: SKÍFAN HF. - kjarni málsins! TTJ ■Ol m mmfiÉii ■i ■ II' SNORRABR NETFA (I AIIT 37, :NG: htt| SÍMI 552 5211 OG 551 1384 3://www.sambioin.com/ FR UMSS rNING: BLOSSI Spennumyndastjarnan Steven Segal nú í samstarfi með Keenan Ivory Wayans (Low Down Dirty Shame) í hörkuspennandi mynd þar sem miskunnarlaus fjöldamorðingi gengur laus í Los Angeles. Æsispennandi eltingaleikur þar sem enginn er óhultur... Aðalhlutverk: Steven Segal, Keenan Ivory Wayans og Brian Cox. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. THX DIGITAL B.i. I6ára. Heiðraðir á þingi vörubifreiðastj óra ► LANDSSAMBAND Vörubifreiðasljóra hélt 22. þingið um miðjan síðasta mánuð í Reykjavík. Á því voru ýmis mál rædd og tveir stjórn- armenn, þeir Víkingur Guðmundsson frá Akureyri og Sigfús A. Jóhannsson frá Gunnarsstöðum, voru heiðraðir fyrir vel unnin störf. Þeir sjást á meðfylgjandi mynd með heiðursplatta, sem þeir fengu við þetta tilefni, en á milli þeirra stendur Helgi Stefánsson, formað- ur landssambandsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.