Morgunblaðið - 11.12.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 11.12.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1996 55 Ný verslun fyrir hesta- menn OPNUÐ hefur verið ný hestavöru- verslun í Skeifunni 7. Eigendur verslunarinnar eru Rúnar Þór Guð- brandsson og Jón Ingi Baldursson. I versluninni er úrval af vörum fyrir alla þætti hestamennskunnar. Einnig er boðið upp á úrval af fóðri fyrir hesta og hunda. Fólki er boðið að skrá niður á lista þær vörur, þ.e. til dæmis lit eða stærð sem óskað er eftir í jólagjöf, og geta ættingjar og vinir síðan fengið list- ann til að aðstoða við að velja jóla- gjöfina. Verslunin verður opin alla daga vikunnar til jóla. Jólakort Styrktarfélag’s krabbameins- sjúkra barna STYRKTARFÉLAG krabbameins- sjúkra barna gefur út jólakort í annað sinn nú fyrir þessi jól. Mynd- in sem prýðir kortin er eftir Kol- brúnu Kjarval og gaf hún félaginu listaverkið. Prentsmiðjan Grágás í Keflavík prentaði kortin sem eru í stærðinni C6 (Hæð: 147 mm. Breidd: 105 mm.j. Jólakort SKB kosta 80 kr. og fást á skrifstofu félagsins að Suður- landsbraut 6. Opið alla virka daga kl. 10 til 15. -Umslag fylgir hverju korti. -----♦ ♦ ♦---- Djass o g bóka- lestur á Kringlukránni DJASS og bóklestrarkvöld verður haldið í kvöld, miðvikudagskvöld, á Kringlukránni. Lesið verður m.a úr Bókinni Lífsklukkan tifar sem hlaut Laxness-verðlaunin, Einar Þor- steinsson les úr bók sinni Innsýn í mannlega tilveru og Einar Björg- vinsson les úr sinni bók, íslendingur á vígaslóð. Á eftir lestri og kynning- um leikur djasssveit Önnu Pálínu Árnadóttur. Undirleikarar eru Gunnar Gunnarsson á píanó, Gunn- ar Hrafnsson á bassa og Sigurður Flosason á saxafón. Á efnisskrá er m.a. þjóðlegur jass með íslenskum textum. Bókakynning hefst kl. 8.30 og jassinn kl. 22.00. Aðgangur er ókeypis. FRÁ hestavöruversluninni í Skeifunni. Starfsfólk kirkjugarða aðstoðar fyrir jólin EINS og undanfarin ár munu starfsmenn kirkjugarðanna að- stoða fólk sem kemur til að huga að leiðum ástvina sinna. Á Þorláks- messu og aðfangadag verða starfs- menn staðsettir í Fossvogskirkju- garði, Gufuneskirkjugarði og Suð- urgötukirkjugarði og munu þeir í samráði við aðalskrifstofu í Foss- vogi og skrifstofu í Gufunesi leið- beina fólki eftir bestu getu. Aðalskrifstofan í Fossvogi og skrifstofan í Gufunesi eru opnar báða dagana á Þorláksmessu og aðfangadag kl. 9-15. Þeim sem ætla að koma í kirkjugarðana um jólin og eru ekki öruggir að rata er bent á að leita upplýsinga í síma aðalskrifstofu kirkjugarðanna í Fossvogi eða skrifstofu kirkjugarð- anna í Gufunesi með góðum fyrir- vara. Einnig getur fólk komið á skrif- stofuna alla virka daga frá kl. 8.30-16 og fengið upplýsingar um ratkort. Þá eru það eindregin til- mæli til fólks að nota bílastæðin og fara gangandi um garðana. Hjálparstofnuh kirkjunnar verð- ur með kertasölu í kirkjugörðunum á Þorláksmessu og aðfangadag. Olympus AF-1 Mini________________ (^AIsjálfvirk vasamyndavél - veðurheld. Verð: 9.900 stgr. Olympus AF-3Q C Alsjálfvirk vasamyndavél. Verð: 6.900 stgr. ÍTáMI j j ÍJ.P rr r. f \ ' CFerðaleikjatölva. Fæst nú í 4 litum. Verö 7.450 stgr. Game Boy Pocket____________________ (m minni og skýrari Game Boy, tekur sömu leiki. Verö 8.750 stgr. Nokía Fjöldi stærða og gerða af sjónvörpum. Verð frá: 89.900 stgr. Sex hausa stereo myndbandstæki með ameriska kerfinu. Verö: 59.900 stgr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.