Morgunblaðið - 12.12.1996, Page 51

Morgunblaðið - 12.12.1996, Page 51
I MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1996 51 V Desemberuppbót - og háir raunvextir Þeir sem eiga innstæðu á Grunni í Landsbanka íslands fá óvæntan glaðning um áramótin: Desemberuppbótsem nemurO.15% vaxtaauka. Upphæðin verður lögð inn á Grunninn um áramótin.* Raunvextir á Grunni eru mjög háir, eða 5,7%, og þeir sem eiga innstæðu á Grunni í Landsbankanum munu þegar eftir áramót njóta vaxtakjara eins og fé þeirra hafi verið bundið í 8 ár. Þessir vextir hækka síðan um álagsflokk eftir aðeins eitt ár. Það þarf ekki stórar fjárhæðir til að taka þátt í reglulegum sparnaði á Grunni. Lágmarksinnborgun er aðeins 3.000 krónur á mánuði. *Þar sem desemberuppbótin er greidd út fyrir áramót þarf ekki að greiða af henni fjármagnstekjuskatt. Við stöndum vörð um sparifé viðskiptavina okkar L Landsbanki íslands / forystu til framtíðar Heimasíða:http://www.lais.is HflHNÍAUa«INC*SIOf*í!h

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.