Morgunblaðið - 12.12.1996, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 12.12.1996, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1996 53 - legar, fræðilegar kröfur, þjálfi þá í að fylgjast með nýjungum á við- komandi fræðasviði sem og við að hagnýta þekkingu sína á sviði sí- breytilegs atvinnulífs. Af háskóla- kennaranum er þess líka krafist að hann stundi sjálfstæðar frum- rannsóknir á fræðasviði sínu sem bæta ekki aðeins einhverju við þekkingu okkar hér úti á Islandi heldur séu jafnframt skapandi inn- legg í hina alþjóðlegu, fræðilegu umræðu. Af háskólakennaranum er þess loks krafist að hann sé til ráðuneytis í hagnýtum efnum á íjölmörgum sviðum atvinnuvega og þjóðlífs. Oft er háskólakennar- inn eini sérfræðingur þjóðarinnar á viðkomandi sviði og getur því hvorki skotið sér undan ábyrgð né deilt henni með öðrum. Bregðist hann skyldum sínum á einhveiju þessara sviða er það ekki einka- mál hans sjálfs heldur veit hann að það kann að leiða til langvar- andi stöðnunar á fræðasviðinu. Hvaða sérfræðingur vill verða til þess? Það hafa líka verið þróuð margs konar viðmið og mæli- kvarðar í þessu efni sem valda því að háskólakennarinn merkir það bæði á framgangi sínum í starfi (þ. e. stöðuhækkunum) og í launa- umslaginu ef afköst hans og gæði þeirra verka sem hann vinnur eru ekki í samræmi við það sem eðli- legt er talið. Stjórnvöld kölluð till ábyrgðar Við núverandi aðstæður er það svo að kennarar í flestum greinum við Háskóla íslands standast ekki samanburð við fjölmarga nemend- ur sína hvorki hvað varðar laun þeirra við upphaf starfs né launa- þróun til lengri tíma. í þeim kjara- samningum sem nú standa yfir er því brýnt að stjórnvöld hverfi frá þeirri launastefnu sinni sem leitt hefur til þessa óraunhæfa launam- unar. Ella verða þau að færa fyrir henni gild rök. Mundir þú vilja vera í sporum þeirra í því efni, lesandi góður?! Höfundur er prófessor í guðfræði og formaður Félags háskólakennara. Elsta tölvufyrirtæki á íslandi pentium' ■ processor Penflum133 Mlb Verð aðeins: 129.900, Motöld Verð fra: 6.900,- Einn frír mánuður á INTERNETI SKIPHOLT117 ■ 105 REYKJAVÍK SÍMI: 562 7333 ■ FAX: 562 8622 ■ 16 MB vinnsluminni ■ 1275 MB Seagate, harður diskur (3ja ára ábyrgð) ■ 15" litaskjár ■ Windows '95 ■105 hnappa Win'95 lyklaborð -l ■ 3ja hnappa mús ■ 8x geisladrif ■ Soundblaster hljóðkort ■ Hátalarar Uiltu tryggja þér s 5 40 50 60 Hringdu núna og tryggðu þér skattaafslátt með kaupum í Almenna hlutabréfasjóðnum. Þér býðst að greiða aðeins 10% út og eftirstöövar á boðgreiðslum til 12 mánaða. Við svörum (símann til kl. 23.30 alla virka daga til áramóta. Þú getur einnig staðfest kaupin á heimasíðu Fjárvangs: www.fjarvangur.is Almenni hlutabréfasjóðuriiui W* FJÁRVANGUR ilssiu HiiiitiMiimmi Laugavegi 170, sími 5 40 50 60 V 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.