Morgunblaðið - 12.12.1996, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 12.12.1996, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1996 73 I I I rúllan r',£RHEiTS-." MTFHKETTC Fyrsta fjöl- skyldumyndin LEIKARARNIR Melanie Griffith og Antonio Banderas brugðu sér í göngutúr á ströndinni á Costa del Sol á Spáni nýlega með tveggja mánaða dóttur sína Stellu Carmen og börn Melanie frá fyrri sambönd- um, Alexander, sem hún á með leik- aranum Steve Bauer og Dakotu, sem hún átti með leikaranum Don Johnson. Meðfylgjandi mynd er ein af fyrstu myndunum sem birtust af allri fjölskyldunni saman en athygli vekur að ströng líkamsþjálfun leik- konunnar hefur skilað henni aftur í jafngott líkamlegt form og hún var í áður en hún varð þunguð. r >T *' # *■ ' r y Jólaglaðborð J'ógetans kr. 1850,- fU \JU Veitingahús ■ Aðalstræti 10 • Borðapantanir: 551 6323 Jókgjafir fyrír bútasaumskonur: Bútapakkar, bækur, snið, verkfærí, gjafabréf og fleíra. Qv/rka , Mörkin 3, sími 568 7477 Kodak myndavel einnota m/fiassi w Jólapappír Jolakort 4 stk. m/umsiögum Jólasería /úti Jólasería /inni wvH alla jó/ failega* Lego leikföng Snjóþota Vatnslitasett FÓLK í FRÉTTUM Erfitt að hata rokktónlist W SUÐUR-afríska leikkonan Charlize Theron, 21 árs, er vax- andi stjarna í Hollywood. Hún hefur átt annríkt á þessu ári og leikið í tveimur vinsælum mynd- um, „That Thing You do“ sem Tom Hanks leikstýrir og mynd- inni „2 Days in the Walley“ þar sem hún leikur meðal annars á móti Jeff Daniels og Teri Hatcher sem þekkt er fyrir leik sinn í hlut- verki Lois Lane í þáttunum „Lou- is and Clark“. „Það erfiðasta sem ég hef þurft að láta út úr mér á hvíta tjaldinu var að segjast hata rokktónlist í „That Thing You Do“,“ segir Theron sem er menntaður dansari. Sú menntun kom henni að góðum notum í „2 Days in the Walley“ þar sem hún og Hatcher slást upp á líf og dauða. „Það var töluvert álag á rifbeinum mínum þegar ég hent- ist til og frá og slóst utan í veggi í slagsmálunum. Ég komst þó heil frá atriðinu." DAKOTA, Banderas, Griffith, Stella (situr í burðarpoka framan á móður sinni ) og Alexander. LISTHUS i LAUGARDAL gallery Engjateigur 17 Sími: 568 0430 IwmU ' \WAW Oplð virka daga kl. 13 -18 • Laugard. kl. 11 - 22 • Sunnud. kl. 13 -18 Idmlí btítw* Gói tónlistargjöf Lög Þormars Ingimarssonar við Ijóð Tómasar Guðmundssonar Þ.á.m. í vesturbænum, Kvæðið um pennann, Við höfnina. Flytjendun Pálmi Gunnarsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Ari Jónsson, Ríó, BjörgvinHalldórsson, Guðrún Óla Jónsdóttir. Grípandi og skemmtilegur diskur Dreifing: SKÍFAN HF. • 00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.