Morgunblaðið - 12.12.1996, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 12.12.1996, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1996 75 í i I i ca i/fniÁ l i/1/VI BpH W IBÍÓIIOLL http://www.sambioin.com/ JOLAM YND 1996 ÁLFABAKKA 8 SÍMI 5878900 SAGA AF MORÐINGJA AÐDAANDINN Far- eða Gullkortshafar VISA og Námu- og Gengismeðlimir Landsbanka fá 25% AFSLÁTT. Gildir fyrir tvo. DENIRO SNIPES >1. # ★★★'/! S.V.Mbl ★ ★ ★'/! H.K. DV ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 ★ ★★ M.R. Dagsljós ★ ★★ U.M. Dagur-Timinn JAMES WOODS ROBERT SEAN LEONARD E R "MtfS D E R Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.10. THX DIGITAL Ljósmyndari/Róbcri Fragapane. MAGNÚS og Jóhann leika á Grand rokk, Klapparstíg 30, í kvöld. TODMOBIL leikur laugardagskvöld- ið á Sjallanum, Akureyri. ■ HÓTEL SAGA Mímisbar er opinn á fimmtudagskvöldum frá kl. 19-1 og á föstudags- og laugardagskvöldum frá kl. 19-3. Stefán Jökulsson og Ragnar Bjarnason leika báða dagana. Á sunnu- dagskvöld er opið frá kl. 19-1. í Súlnasal á föstudags- og laugardagskvöld er jóla- hlaðborð og dansleikur. Uppselt. Dansleikur hefst kl. 23.30 og er hann opinn fyrir alla. ■ GULLÖLDIN Laugardagskvöld skemmtir Valdimar Flygering. Föstudags- og laugardagskvöld er opið til kl. 3, 20. ára aldurstakmark. ■ GRAND Rokk Magnús Þór Signiunds- son og Jóhann G. Jóhannsson teika i kvöld og önnur fimmtudagskvöld í desember. Þeir spila saman gömul klassísk lög af eldri plötum sínum einnig spilar Jóhann G. Jó- hanns lög af nýútkominni plötu sinni KEF. ■ ÓPERUKJALLARINN _ Á föstudags- kvöld syngur Bryndís Ásmundsdóttir ásamt Ástvaldi Traustasyni pianóleikara á efri hæð og á neðri hæð er Gulli Helga. Á laugardagskvöld leikur hljómsveit hússins „Óperubandið" ásamt Bjögga Halldórs á neðri hæðinni og Gulli Helga verður á diskótekinu. Snyrtilegur klæðnað- ur. ■ BAR í Strætinu Jólaplebbakvöld verður föstudagskvöld. Þar munu Radíusbræður, Steinn Ármann og Davið Þór og Tríó Betl skemmta. ■ FEITI DVERGURINN Ebbi og Lukkutríóið leika föstudags- og laugar- dagskvöld. Veitingahúsið er opið frá kl. 13.30 föstudag, laugardag og sunnudag. Snyrtilegur klæðnaður. ■ SMEKKLEYSUKVÖLD verður haldið í Leikhúskjallaranum fimmtudagskvöld, og hefst það klukkan 22. Smekkleysa 10 ára afmæli og rétt að fagna slíku með við- eigandi hætti. Kjörorð þessa Smekkleysu- kvölds eru „Löglegt en smekklaust". Sérleg- ur skemmtanastjóri Jón Gnarr,. Hljóm- sveitirnar Kolrassa krókríðandi, Fræbbl- arnir/Glott, Brim og Stuna skemmta. Bragi Ólafsson les upp úr bók sinni „Nöfn- in á útidyrahurðinni" og Gunnar Smári Egilsson leggur út af bók sinni „Málsvörn mannorðsmorðingja". Þá mun skáldið Dúsa lesa upp ljóð sín í fyrsta sinni. ■ HÓTEL Hveragerði Á laugardagskvöld leikur dúettinn Arnar Freyr og Þórir frá kl. 23. GULLGRAFARARNIR Sýndkl. 5. ■ HLJÓMSVEITIN KANDIFLOS ieikur föstudags- og laugardagskvöld á Knudsen í Stykkishólmi. ■ CAFÉ ROMANCE Richard Scobie, Birgir Tryggva og Bergur Birgis leika og syngja föstudags- og laugardagskvöld frá ki. 23.30. ■ ASTRO Hljómsveitin U2 heldur tónleika í kvöld, fimmtudag, og hefjast þeir kl. 23. Hljómsveitina skipa: Rúnar Friðriksson, söngur, Friðrik Sturluson, bassi, Birgir Nílsen, trommur, Gunnar Þór Eggerts- son, gítar og Ingólfur Sv. Guðjónsson, hljómborð. ■ FÓGETINN Halli Reynis leikur í kvöld, fimmtudag, og sunnudagskvöld. Föstu- dags-, laugardags- og sunnudagskvöld leik- ur hljómsveitin Gloss. ■ HUÓMSVEITIN Brim heldur teiti á Bíóbarnum föstudagskvöld til að fagna útgáfu breiðskífu sinnar Hafmeyjar og hanastél. ■ SJALLINN, Akureyri Hljómsveitin Todmobile leikur laugardagskvöld. Aldurs- takmark er 18 ár. Hljómveitina skipa Andrea Gylfdóttir, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Eiður Arnarssopn, Kjartan Valdemarsson, Matthías Hemstock og Vilhjálmur Goði. ■ TETRIZ í Fischcrsundi Rapphljóm- sveitin Quarashi kynnir smáskífu sína Switchstance, laugardagskvöld kl. 22. DJ. Aggi og DJ. Kári hita upp. Miðaverð kr. 500. Morgunblaðið/PÞ 700. fundur sóknarpresta UM SÍÐUSTU helgi var 700. fundur Félags fyrrverandi sóknar- Presta haldinn á Elliheimilinu Grund í Reykjavík en félagið hefur fundað þar samfellt síðan árið 1955 þegar feðgamir Sigurbjöm Gíslason og sonur hans Gísli, forstjóri Gmndar, buðu félaginu aðstöðu þar. Á meðfylgjandi mynd sjást fundarmenn, sóknarprest- arnir fyrrverandi, Grímur Grímsson, Magnús Guðjónsson, Fjalar Sigutjónsson, Tómas Guðmundsson og Lárus Halldórsson. ■ BLÚSBARINN Á föstudagskvöld skemmtir trúbadorinn Valdimar Flygen- ring. Laugardagskvöld skemmtir hljóm- sveitin Bundið slitlag. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudags- og laug- ardagskvöld verður Stjörnuball og jóla- hlaðborð þar sem boðið er upp yfir 30 rétti, ýmsir tónlistarmenn skemmta. Miðaverð 2.800 kr. fýrir hlaðborð en 1.000 kr. á Stjörnuballið. ■ GAUKUR Á STÖNG á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Sól- dögg. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudags-, föstudag- og laugardagskvöld Hálft í hvoru. Sunnudagskvöld Peper Gray syng- ur og leikur sunnudagskvöld. ■ THE DUBLINER Á fimmtudags- og sunnudagskvöld hljómar írsk tónlist. A föstudag „Happy Hour’s" með T-Vertigo. Laugardagskvöld leika Snæfríður & stubbarnir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5. ÍSL TAL DAUÐASOK Vinningshafar í Hringjaraleiknum sem voru dregnir út þriðjudaginn 10. des 1996 Eftirtaldir unnu bíómiða á Hringjarann í Notre Dame. Margrét Ársæisdóttir, Birkihlíð 1, 550 Sauðárkróki. Sigurpáll Sigurðsson, Þórufelli 6, 111 Reykjavík. Brynjar Ingi Unnsteinsson, Lindasmára 22,200 Kópavogi. Kristían A. Rodriguez, Laufrima 1, 112 Reykjavík. Sunneva Smáradóttir, Kleppsvegi 70, 104 Reykjavík. Ásmundur Gunnarsson, Sjafnargötu 14,101 Reykjavík. Elsa Guðmundsdóttir, Huldugili 57, 603 Akureyri. Eftirtaldir unnu Toy Story boli: Gunnlaugur Björnsson, Sunnubraut 6, 980 Höfn. Haraldur Rafn Pálsson, Akraseli 27, 109 Reykjavík. Bylgja Júlíusdóttir, Bollatanga 5, 270 Mosfellsbær. Tryggvi Þór Tryggvason, Álfaheiði 10, 200 Kópavogi. Ásgrímur Pálsson, Foldahrauni 27, 900 Vestmannaeyjum. Jóhanna A. Jónsdóttir, Háagerði 27. 109 Reykjavík. Elsa Guðmundsdóttir, Huldugili 57, 603 Akureyri. Eftirtaldir unnu bækur um Hringjaran frá Notrew Dame frá Vöku-Helgafelli: Elísa Rún Jóhannsdóttir, Þúfubarði 15,220 Hafnarfirði. Elín Margrét Björnsdóttir, Lindarbraut 24, 170 Seltjarnarnesi. Anna Guðný Einarsdóttir, Bröttutungu 4, 200 Kópavogi. Davíð Arnar Sigurðsson, Vörðu 17, 765 Djúpavogi. Eftirtaldir unnu Stórstjörnumáltíð frá McDonald s: Guðný Svava Bergsdóttir, Hjarðarhaga 54,107 Reykjavík. Atli Örn Snorrason, Hjallavegi 29. 430 Suðureyri. Valgeir Sveinsson Vallargerði 37, 200 Kópavogi Arndis, Ármann og Rut, Jörfabakka 32, 109 Reykjavik, Tómas Ævar Ólafsson, Jörundarholti 44, 300 Akranesi. Hólmfríður Ýr Eysteinsdóttir. Lækjartúni 2, 510 Hólmavik. Kristján Sigmundsson, Sléttahrauni 27, 220 Hafnarfirði, Sýnd kl. 9.10. B.i. 16. Skemmtanir fobÍN WÍLLJAMS HANN ELDIST FJÓRUM SINNUM HRAÐAR E VENJULEGT FÓLK.. HANN ER LANG- STÆRSTUR í BEKKNUM.. Komdu og sjáðu Robin Williams fara á kostum sem stærsti 6. bekkingur í heimi, ótrúlegt grín og gaman í frábærri mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Robin Williams, Diane Lane og Bill Cosby. Leikstjóri: Francis Ford Coppola.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.