Morgunblaðið - 12.12.1996, Qupperneq 79

Morgunblaðið - 12.12.1996, Qupperneq 79
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1996 73 VEÐUR Heimild: Veöurstofa íslands Heiöskirt * * * * Rigning v *»%* % Slydda Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað % S % % Snjókoma •ö -ó ö' 7 Skúrir í 7 Slydduél V Él s Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig = Þoka Súld Spá kl. 12.00 í VEÐURHORFUR f DAG Spá: Breytileg og síðar vestlæg átt, gola eða kaldi. Allvíða léttskýjað og talsvert frost í fyrramálið, en þykknar upp vestanlands þegar líður á daginn. Þar má reikna með snjómuggu undir kvöldið og jafnframt verður frostlítið. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæglætisveður á morgun, föstudag, en um helgina dýpkar lægð yfir landinu, fyrst með suðlægri átt og blota, en síðar með hvassri norðaustanátt og kólnandi veðri. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Flestar aðalleiðir færar en víðast hvar talsverð hálka á vegum. Þungfært er þó um Mosfellsheiði og Bröttubrekku og á Vestfjörðum frá Kollafirði í Flókalund. Ófært um Dynjandis- og Hrafnseyrarheiðar. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Mikið og öflugt háþrýstisvæði milli islands og Grænlands. Lægð við Noreg fjarlægist, en lægðardrag yfir vesturströnd Grænlands þokast til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -2 úrkoma í grennd Lúxemborg -1 komsnjór Bolungarvík -6 léttskýjað Hamborg -1 frostúði Akureyri -3 alskýjað Frankfurt 0 þokumóða Egilsstaðir -5 snjókoma Vín 2 alskýjað Kirkjubæjarkl. -2 léttskýjað Algarve 17 alskýjað Nuuk 0 snjókoma Malaga 14 rigning Narssarssuaq -3 alskýjað Madríd 9 alskýjað Þórshöfn 5 súld Barcelona 11 þokumóða Bergen 4 þoka í grennd Mallorca 16 skýjað Ósló 1 alskýjað Róm 12 rigning Kaupmannahöfn 2 þokumóða Feneyjar Stokkhólmur 4 þoka Winnipeg Helsinki -2 skýjað Montreal -3 þoka Glasgow 5 mistur New York London 5 mistur Washington Paris 0 þokumóða Orlando Nice 16 léttskýjað Chicago Amsterdam 0 þokumóða Los Angeles H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil 12. DESEMB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólfhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVlK 1.03 0,2 7.16 4,3 13.36 0,2 19.37 4,0 11.09 13.20 15.31 15.10 ÍSAFJÖRÐUR 3.04 0,2 9.10 2,4 15.44 0,2 21.26 2,2 11.54 13.26 14.58 15.17 SIGLUFJÖRÐUR 5.18 0,2 11.33 1,4 17.49 0,0 11.37 13.08 14.39 14.58 DJÚPIVOGUR 4.26 2,4 10.44 0,3 16.38 2,1 22.47 0,2 10.44 12.51 14.57 14.40 Sjávarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Sjómælinqar íslands Krossgátan LÁRÉTT: - 1 reifur, 4 naumur, 7 getið um, 8 fim, 9 frest- ur, 11 slitkjölur, 13 púk- ar, 14 nói, 15 vog, 17 offita, 20 fálka, 22 skvapma, 23 Danir, 14 rás, 25 syqja. LÓÐRÉTT: - 1 tilfinning, 2 refsa, 3 bein, 4 tala, 5 sprengi- efni, 6 blauður, 10 greqja, 12 op, 13 tíma- bils, 15 vopnfær, 16 varkár, 18 snáði, 19 vagn, 20 sofa ekki, 21 rándýr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 haldreipi, 8 koddi, 9 dunda, 10 góa, 11 auðna, 13 ræsti, 15 stöng, 18 sakir, 21 rok, 22 laugi, 23 efmn, 24 dandalast. Lóðrétt: - 2 aldið, 3 deiga, 4 endar, 5 punds, 6 ekta, 7 masi, 12 nón, 14 æra, 15 sýll, 16 öfuga, 17 grind, 18 skell, 19 keims, 20 rann. í dag er fímmtudagnr 12. desem- ber, 347. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Vér vitum, að þeim, sem Guð elska, samverkar allt til góðs, þeim sem kallaðir eru samkvæmt ákvörðun Guðs. (Rómv. 8, 28.) Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Bamakór kl. 16. Hallgrímskirlga. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær- kvöldi fór Múlafoss og Camilla Weber fór til Hafnarfjarðar. Hegra- nesið er væntaniegt í dag. Fréttir Bókatiðindi 1996. Núm- er fimmtudagsins 12. desember er 65990. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er með fata- úthlutun á morgun föstu- dag kl. 17-19 í Hamra- borg 7, 2. hæð. Frímerki. Kristniboðs- sambandið þiggur með þökkum notuð frímerki, innlend og útlend; einnig frimerkt, árituð umslög; umslög úr ábyrgðarpósti o.s.frv. Frímerkjunum er veitt viðtaka á Holtavegi 28 (húsi KFUM og K gengt Langholtsskóla) kl. 10-17 og þjá Jóni O. Guðmundssyni, Glerár- götu 1, Akureyri. Mannamót Vitatorg. Bókband og útsaumur kl. 10, létt leik- flmi kl. 10.30, brids kl. 13, spurt og spjallað kl. 15.30 og kaffi kl. 15. Á morgun föstudag verður bingó kl. 13.30 og kaffi kl. 14.30 og breytist dag- skráin vegna aðventu- dagskrár er hefst kl. 15.30 og nefnist „Ég lít í anda liðna tíð“ í umsjón Friðriks Jörgensen. Fram koma Anna Sigríður Helgadóttir, mezzosópr- an, Inga Backman sópr- an, Reynir Jónasson, píanó og harmonika, Baldvin Halldórsson, leikari og Helgi Sæ- mundsson, rithöfundur. Furugerði 1. Aðventu- guðsþjónusta verður á morgun föstudag kl. 14. Benedikt Amkelsson, starfsmaður Kristniboðs- sambandsins flytur hug- vekju. Prestur sr. Guð- laug Helga Ásgeirsdóttir. Kaffiveitingar. Árskógar 4. Blóma- klúbbur kl. 10. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlið 3. „Opið hús“. Spilað alla föstudaga á milli kl. 13 og 17. Kaffi- veitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 14 félagsvist. Verð- laun og veitingar. Félag eldri borgara i Rvík. og nágrenni. Púttmót verður í dag kl. 13 í Golfheimi, Vatnagörðum 14. Félag eldri borgara i Kefla- vík kemur í heimsókn. AUir velkomnir. Brids i Risinu kl. 13 i dag. Jólavaka verður nk. laugardag kl. 20. Fjöl- breytt dagskrá i um- sjón Kristínar Péturs- dóttur. Hafliði Jónsson leikur undir fjölda- söng. Herra Sigurbjörn J. Einarsson flytur jóla- hugvekju, upplestur o.H. ÍAK, Iþróttafélag aldr- aðra í Kópavogi. Leikfimi kl. 11.20 í safnaðarsal Digraneskirkju. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ og Bessa- staðahreppi. Jóla- skemmtun í boði Lions- klúbbs Garðabæjar verð- ur.í Garðaholti í kvöld kl. 20. Hin árlega öku- ferð í boði lögreglunnar verður miðvikudaginn 18. desember nk. Farið frá Kirkjuhvoli kl. 13. Félag eldri borgara i Hafnarfirði heldur jóla- fund laugardaginn 14. des. í Skútunni, Dals- hrauni 15, kl. 14. Jóla- hlaðborð, happdrætti o.fl. Skráning og uppl. hjá Rögnu í s. 555-1020 eða Kristínu í s. 555-0176. Slysavarnardeild kvenna í Reykjavík heldur jólafund sinn í kvöld kl. 20 í Höllubúð, Sóltúni 20. Jólasaga og söngur. Tekið á móti jóla- pökkum. Félag nýrra íslendinga. Samverustund i dag kl. 14-16 í Faxafeni 12. Ný Dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, er með jólafund í kvöld kl. 20 i safnaðarheimili Digraneskirkju. Gunnar Siguijónsson, sóknar- prestur flytur hugvekju. Allir hjartanlega vel- komnir. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 56-58. Bænastund í dag kl. 17. Háteigskirkja. Æsku- lýðsfélagið kl. 19.30. Kvöldsöngur með Taizé- tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Allir velkomnir. -r Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Or- gelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður á eftir. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Neskirkja. Orgelleikur í hádegi kl. 12.15-12.45. Kyrrðarstund kl. 20.30. Steingrímur Þórhallsson og fleiri tónlistarmenn sjá um tónlistarflutning. Sr. Halldór Reynisson. Árbæjarkirkja. TTT starf fyrir 10-12 ára í Ártúnsskóla í dag kl. 16-17. Breiðholtskirkja. TTT starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17. Mömmumorgunn föstudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára í dag kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, eldri deild kl. 20.30 í kvöld. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgumm í safnaðarheimilinu Borg- um í dag kl. 14-16.30. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu í dag kl. 17-18.30 fyrir 11-12 ára. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 8-9 ára í Vonarhöfn, Strandbergi kl. 17-18.30. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn frá 4&r/"r 10-12. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17.30. Grindavíkurkirkja. Spilavist eldri borgara kl. 14-17. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin kl. 16-18. Kyrrðar- og fræðslu- stund kl. 17.30-18. fundur kl. 17. Landakirkja. Kyrrðar- stund á Hraunbúðum kl. 11. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: B69 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasólu 125 kr. eintakið. öö PIOINIEER The Art of Entertainment GEISLASPILARI j liilj 19.900,- ■ ■JH f i c vm :i-J‘iri * «c i -ia 11 'fi w• p a LOEWE. Hljómtækja- verslun AkuTeyri •Er462'3626 ° Norðurlands Örugg þjónusta ífjörtíu ár
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.