Morgunblaðið - 18.12.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.12.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1996 25 Jólatónleik- ar í Selja- kirkju KÓR Fjölbrautaskólans í Breiðholti heldur jólatónleika í Seljakirkju fimmtudaginn 19. desember kl. 20.00. Sungin verða íslensk og erlend jóla- og aðventulög en kórfélagar syngja einnig einsöng og tvísöng og leika á hljóðfæri í einstökum lögum. Stjórnandi kórsins er Erna Guð- mundsdóttir. Osamræmi í bóksölulistum METSÖLULISTI Eymundsson var birtur \ auglýsingu í Morgunblaðinu í gær. Ástæðuna fyrir því að verslun- in hefur ákveðið að birta sérstakan lista sagði Ólafur Sveinsson verslun- arstjóri vera ósamræmi í öðrum list- um sem birtir hafa verið, bæði hér í Morgunblaðinu og DV. „Það hefur bæði verið misræmi á milli listanna og á milli þess sem við seljum og listanna. Við teljum okkur geta gefið nákvæmari mynd af því sem er að gerast í bóksölu hér á höfuðborgarsvæðinu með okkar eigin lista sem sýnir heildarsöluna frá 1. til 14. desember. Síðan munum við uppfæra listann daglega héðan í frá. Aðrir listar hafa sýnt söluna síðustu vikuna fyrir birtingu og því geta sölusveiflur sem koma til vegna einn- ar sterkrar kynningar eða auglýsing- ar haft mikil áhrif. Við sýnum heild- arsöluna yfir mánuðinn og munum setja upp nýjan lista á hveijum degi.“ ðlafur sagði að mikið væri um að fólk spyrði hvaða bækur seldust best í búðinni. „Það er ljóst að listarnir hafa áhrif á söluna.“ Bókakvöld í Súfistanum FJÓRIR rithöfundar lesa úr bókum sínum í Súfistanum, Strandgötu 9, Hafnarfirði, í kvöld, miðvikudag, kl 20.30. Ámi Ibsen les úr Ijóðabókinni Úr hnefa, Guðmundur Andri Thors- son les úr skáldsögunni íslandsför- inni, Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson les úr barnabókinni Furðulegt ferða- lag og úr ljóðaþýðingunum Ljóð á landi og sjó og Elísabet Jökulsdóttir les úr bók sinni Lúðrasveit Ellu Stínu. takmarkaö magn Gull nij sillur- smiðjan Erna sitintioiii 3 Sillurliúðin Krínylunm Gull oy sillur Lauyaveyi 35 Dr. Haraldur Matthíasson PERLUR MÁLSINS Islensk orðsnilld, forn og ný Þrúður G. Haraldsdóttir ritstýrði Freydís Kristjánsdóttir myndskreytti Auðgum og fegrum mál okkar Lífæð tungunnar liggur til fornritanna Dr. Haraldur Matthíasson Orðabók sem lýkur upp dyrunum að snjallyrðum fornritanna; uppsprettu íslenskrar tungu. Bókin vísar veginn að þessari ómetanlegu auðlegð og undirstöðu tilveru okkar sem sérstakrar og sjálfstæðrar þjóðar. PERLUR MÁLSINS eru alþýðlegt grundvallarrit sem skýrir hin fornu snjallyrði og gerir þau auðskilin hverjum íslendingi. Sérstaða verksins er ekki síst sú að íslenskt nútímamál leiðir lesandann að fornmálinu; hinum fornu snilldarorðum og orðasamböndum sem öll eru skýrð með dæmum. PERLUR MÁLSINS Islensk orðsnilld, forn og ný
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.